Fréttir

Skálatindar 2016

06.09.2016 Fréttir : Skálatindar hjá 5. - 10. bekk

Að vanda var gaman þegar 5. - 10. bekkur hélt í sína árlegu haustgöngu sem að þessu sinni var um Skálatindana eða fyrir neðan þá ef menn vildu ekki ganga mjög mikið.

06.09.2016 Fréttir : Endurvinnslutunnan ekki tæmd

Eins og áður hefur komið fram hefur flokkun í endurvinnslutunnuna ekki verið nógu góð, almennt sorp er á mörgum stöðum sett í endurvinnslutunnuna sem gerir það að verkum að endurvinnsluefnið blotnar þegar þetta blandast saman

29.08.2016 Fréttir : Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki

Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki til hinna ýmsu starfa hjá stofnunum þess. Meðal þeirra starfa sem auglýst er eftit eru; forstöðumaður Menningarmiðstöðvar, héraðskjalavörður, starfsmaður í áhaldahús, leikskólastjóri og leikskólakennarar. nánar má finna upplýsingar um þessi störf og önnur störf hér

26.08.2016 Fréttir : Kvíði barna og unglinga

Á miðvikudaginn næsta, 31. ágúst kemur Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingur í heimsókn í grunnskólann með fræðslu um kvíða barna og unglinga. Hún mun hitta nemendur í 7. – 10. bekk og starfsmenn en einnig verður hún með fyrirlestur fyrir foreldra á miðvikudagskvöld kl. 20:00


Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.


Vefmyndavél

Vefmyndavélar

Til að komast inn á vefmyndavélar í Bárunni þá er hægt að klikka á hverja fyrir sig.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4 

TungumálÚtlit síðu:

BG3