Júní

Eyðibýlið Horn

Kvikmyndaver á Horni

Vinna við byggingu víkingaþorps sem byggt er fyrir töku víkingakvikmyndar  í landi Horns er vel af stað komin og vinna þar um 20-30 manns. 

Lesa meira
Local Food Store

Heimamarkaðsbúðin opnar

 

Á morgun miðvikudag opnar heimamarkaðsbúð á neðri hæð Pakkhússins. Búðin verður opin í júlí og ágúst alla virka daga frá 11 – 17.

Lesa meira

Heimkoma Þóris SF-77

Nýsmíðin Þórir SF-77 kemur til heimahafnar þriðjudaginn 30. júní.

Lesa meira
Séð yfir höfnina í Risør

Humarhátíð haldin árlega í Risør í Noregi.

Nú þegar Humarhátíðin á Höfn nálgast er gaman að segja frá því að Humarhátíðir eru haldnar á fleiri stöðum en hér

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)