Ágúst

Íslenski básinn

Ísland vinsælt meðan fuglaskoðara

Um síðastliðna helgi fór fram hátíðin The British Birdwatching Fair eða Birdfair við Rutland Water í Northamptonskíri á Englandi

Lesa meira
Útskriftarferð 2009

Lönguhólar 30 ára

Árið 1975 komu upp fyrstu hugmyndir sem skráðar eru um byggingu leikskóla á Höfn, það voru konur úr kvenfélaginu Tíbrá sem  fór þess á leit við Hreppsnefnd Hafnar að byggður yrði leikskóli.

Lesa meira
Ný göngubrú

Gönguleið milli Drápskletta og Einarslundar

Hægt er að velja um margar mislangar gönguleiðir í nágrenni Hafnar sem allar hafa það sameiginlegt að liggja um frábær svæði sem gaman er að ganga um.

Lesa meira
Hera Björk Þórhallsdóttir

Námskeið í Complete Vocal Technique á Hornafirði

Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir verður á Hornafirði dagana 9. - 13. september n.k. með námskeið í Complete Vocal Technique.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)