Október

Þuríður Harpa Sigurðardóttir

Styrktarbingó

Núna á sunnudaginn 1. nóv. stendur kvenfélagið Vaka í Nesjum fyrir styrktarbingói í Mánagarði. Allur ágóði af bingóinu rennur óskiptur til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur.

Lesa meira
Viðburðadagatalið

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Nú styttist í alþjóðlega athafnaviku sem stendur yfir dagana 16. til 22.nóv. Í miðrými Nýheima er búið að setja upp stórt viðburðadagatal þar sem skráðir verða viðburðir vikunnar hér á Höfn

Lesa meira
Jöklamælingagengið 2009

Töluverðar breytingar á Heinabergsjökli

Síðast liðinn mánudag var farið að Heinabergsjökli til að athuga hvort það hafi orðið breytingar á jöklinum frá því í fyrra.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

Gefur ekki kost á sér í næstu bæjarstjórnarkosningum

Borist hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Árna Rúnari Þorvaldssyni, formanni bæjarráðs Hornafjarðar.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)