Nóvember

Starfsfólk bólusett

Tafir á bólusetningu vegna inflúensu A(H1N1)

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa áætlanir um bólusetningu vegna inflúensunnar A(H1N1) raskast vegna tafa á afhendingu bóluefnis. Lesa meira
Piparkökuhúsið á Smyrlabjörgum

Sveitarómantík á Smyrlabjörgum

Hlaðborðin á Smyrlabjörgum eru víðfræg og að þessu sinni hefur Laufey listakokkinn Jón Sölva með sér við matargerðina Lesa meira
Eldvarnardagurinn 2009

Bjössi bangsi stórtækur í eldvarnaviku slökkviliðsins.

Í upphafi eldvarnaviku komu krakkar frá leikskólanum Krakkakoti með Bjössa bangsa í heimsókn.

Lesa meira
Kveikt var á jólatrénu (úr myndasafni)

Aðventan gengur í garð – jólaljósin tendruð

Fyrsti sunnudagur í aðventu er nk.sunnudag, þann dag verða ljósin tendruð á jólatré Hornafjarðar við hátíðlega athöfn kl. 17.00.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)