Desember

Frá Breiðamerkursandi (mynd ebe)

Áramótapistill Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra

Í íslenskum þjóðsögum segir oft frá karli og kerlingu og þremur sonum þeirra.  Foreldrarnir hafa yfirleitt dálæti á tveimur elstu sonunum og telja þá líklega til að vinna mikil frægðarverk. Lesa meira
heilso3

Heimasíða HSSA í loftið

Heimasíða HSSA hssa.is er nú komin í loftið. Á síðunni má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um Heilbrigðisstofnunina og tilkynningar og fréttir frá heilsugæslunni.

Lesa meira
Flugeldar áramótin Höfn 2005-2006

Öll 10 - 15 ára börn fá gjafabréf fyrir flugeldagleraugum

Gjafabréfum á flugeldagleraugu má framvísa á öllum flugeldamörkuðum björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til að fá gleraugun afhent. Lesa meira
Áramót

Jólakveðjur á Skjávarpi aldrei fleiri

Það má segja að jólakveðjur á SkjáVarpi séu fyrir löngu orðnar hluti af jólunum hjá mörgum í Sveitarfélaginu Hornafirði á sama hátt og lestur jólakveðja í útvarpinu hefur verið á landsvísu en í ár hafa kveðjurnar aldrei verið fleiri. Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)