Janúar

Puulsa lið FAS í Oilsim

Eru alþjóðlegir meistarar í olíuleit

Nú er keppninni í olíuleitarleiknum Oilsim lokið í London. Það er skemmst frá því að segja að strákarnir stóðu sig frábærlega og náðu á síðustu stundu að sigra.

Lesa meira
Vinningsliðið Sigríður, Þóra Birna, Elísa Ösp og Sædís Harpa

Námskeið í endurnýtingu

Er fataskápurinn eða geymslan full af gömlum fatnaði, hálsklútum, gluggatjöldum, dúkum, teppum, efnum, töskum eða þess háttar sem þú ert hætt(ur) að nota? Lesa meira
Útsvar

Hornafjörður keppir í Útsvari í kvöld 

í kvöld eigast við Hornafjörður og Skagafjörður en þau áttust einnig við í 1. umferð en þá vann Hornafjörður með 5 stiga mun. Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður skorar hátt hjá Vísbendingu

Það sem tryggir Hornafirði góða útkoma á listanum er fyrst og fremst að hlutfall skulda af tekjum er hagstætt, afkoma sem hlutfall af tekjum góð og lausafjárstaða sveitarfélagsins sterk.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)