Febrúar

Byrjendamót á Akureyri

Fjórir Íslandsmeistarar

Byrjendamót í Kraftlyftingum var á Akureyri 20.febrúar og lögðu fjórir ungir og efnilegir  menn leið sína þangað fyrir hönd Kraftlyftingafélag Sindra.
Sævar Knútur Hannesson keppti í  ­-60 kg, Kristján Helgi Hjartason -100 kg,  Jón Snorri Þorsteinsson  -110 kg  og Ragnar Ingi Jóhannesson -125 kg.

Lesa meira
Sigurvegarar í Hornafjarðarmanna FAS 2010

Opinni viku í FAS að ljúka

Í hádeginu í dag spilaði tónlistarhópur opinnar viku í kaffiteríunni í Nýheimum. Hópurinn flutti nokkur lög sem hafa verið æfð undanfarna daga.

Lesa meira
WOW_Ísklifur

Ísklifurfestival í Öræfum um helgina, Vetrarhátíð í ríki Vatnajökuls

Frá árinu 1998 hefur Íslenski alpaklúbburinn (Ísalp) staðið fyrir árlegri samkomu, svokölluðu ísfestivali, þar sem ísklifrarar landsins hittast og klífa frosna fossa og lækjarsprænur. Lesa meira
Útsýni 1

Unnið að ráðningu sumarskóla vinnuskólans

Nú er unnið að ráðningu í vinnuskólann fyrir árið 2010. Alls bárust 49 umsóknir í 14 lausar stöður, en ráðnir eru 6 flokkstjórar og 6 í sláttuhóp.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)