Apríl

Danssýning 2010

Danssýning

Þá er frábærri dansviku lokið í skólanum og lauk henni með danssýningu þar sem fjöldinn allur af foreldrum og öðrum aðstandendum mætti og fylgdist með nemendum dansa. 

Lesa meira
Leifs-húsið flutt í Hjarðarnes

Leifs-húsið flutt í Hjarðarnes

Húsið, sem Leifur Benediktsson (Leifur í Sætúni) átti og notaði sem smíðaverkstæði í mörg ár,var í gær flutt frá Höfn inn í Hjarðarnes. Lesa meira
FAS dimmision

Allt á hvolfi í FAS

Það má með sanni segja að það hafi verið allt á hvolfi þegar nemendur og kennarar mættu í morgun. Í skjóli nætur höfðu greinilega einhverjir verið í húsinu.

Lesa meira
Endurbætur á Hafnarvoginni

Endurbætur á Hafnarvoginni 

Undanfarið hefur verið unnið við endurbætur á Hafnarvoginni við Hornafjarðarhöfn og er búið að endurnýja allt innan dyra. Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)