Júní

Öðruvísi sögusýning

Öðruvísi sögusýning um Svavar Guðnason opnar í Kaffi Tuliníusi

Í tilefni af Humarhátíð á Höfn opnar sýningin „Listin sprettur af lífinu sjálfu en ekki neinni fagurfræði“ um Svavar Guðnason listmálara í Kaffi Tuliníusi. Lesa meira
voxfox

Vox Fox með tónleika í Hafnarkirkju á laugardaginn

Raddbandið VoxFox verður með tónleika á Humarhátíð næstkomandi laugardag kl. 17:00 í Hafnarkirkju. Auk þess mun bandið koma fram á aðalsviði hátíðarinnar á föstudagskvöldið. VoxFox flytur tónlist án undirleiks eða A Cappella.

Lesa meira
Lúðrasveit Tónskóla A-Skaft.

Unglingahljómsveitir á Humarhátíð

Það er löngu orðið ljóst að bærinn okkar hefur alið og á helling á flottu og færu tónlistarfólki hvort sem um er að ræða blásturshljóðfæraleika, unga söngvara eða gamla rokkhunda.

Lesa meira
Humarinn

Dagskrá Humarhátíðar hefst í kvöld klukkan 20:00 í Nýheimum

Í kvöld hefst Humarhátíð 2010 og byrjar gamanið í Nýheimum klukkan 20:00 með fyrirlestri frá Gumma í Matís um humar en í kjölfarið af honum stíga svo Nanna Imsland og Hrafn Eiríksson á svið og flytja íslensk lög í bland við ítalskar aríur og djass.

Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)