Júlí

Flugeldasýning á Jökulsárlóni

Flugeldasýningin í Jökulsárlóni verður laugardaginn 28.ágúst.

Í fyrra mættu yfir eittþúsund og fimmtíu manns á flugeldasýninguna, nú verður hún færð aftur um tvær vikur. Lesa meira
1mfkvk1

Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur tekinn í notkun.

Fyrsta æfingin á nýja gervigrasvellinum í Sveitarfélaginu Hornafirði

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttur

Sveinbjörg í úrslitum á Heimsmeistaramóti unglinga

Sveinbjörg Zophaníasdóttir varð í áttunda sæti í úrslitum langstökksins á heimsmeistaramóti unglinga í frjálsíþróttum í Moncton í Kanada um helgina.

Lesa meira
Guðný og Peter

Einstakur menningarviðburður  í Suðursveit

Tónleikar Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðluleikara og Peters Máté píanóleikara Lesa meira

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)