Fréttir

Höfn

31.12.2011 Fréttir : Áramótapistill Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra

Mannfólkið má sín lítið í samanburði við reginöfl náttúrunnar. Á það vorum við rækilega minnt á árinu, fyrst þegar Grímsvötn gusu og seinna þegar hlaupið í Múlakvísl rauf Hringveginn á háannatíma í ferðaþjónustu. Þessi tvö tilfelli sönnuðu líka hversu björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru okkur dýrmæt.

Lesa meira
Strætó

29.12.2011 Fréttir : Strætó milli Reykjavíkur og Hafnar

Strax í byrjun ársins 2012 víkkar Strætó bs., í samstarfi við sveitarfélögin á Suðurlandi, þjónustusvæði sitt svo um munar.

Lesa meira
Hornfirðingafélagið

29.12.2011 Fréttir : Hornfirðingafélagið á Facebook

Vinsælasta síðan á Facebook að minnsta kosti á meðal Hornfirðinga er án efa  Hornfirðingafélagið sem þegar  telur í dag 471 meðlimi og nýir bætast við á hverjum degi.

Lesa meira
Englakól leikskólabarna

27.12.2011 Fréttir HSSA : Aðventan í dagvist, Ekru.

Á aðventunni hefur verið mikið að gera í dagvist eins og á öðrum stöðum. Eldri borgarar sem sækja dagvistina í Ekru hafa verið að vinna með mósaík, handavinnu að mála og ýmislegt fleira.

Lesa meira

23.12.2011 Fréttir : Undirbúningur að deiliskipulagið við Jökulsárlón

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi Lesa meira
Höfn í desember

22.12.2011 Fréttir : Stefnir í metfjölda á jólakveðjum á SkjáVarpi

Í ár hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar og fjölskyldur nýti sér SkjáVarp og Ríki Vatnajökuls til að koma kveðju sinni á framfæri.

Lesa meira
Árnína Guðjónsdóttir

22.12.2011 Fréttir : Úrval af gjafavöru fyrir jólin í nýju gallerýi í Hafnarnesi

Það er ekki bara boðið uppá gistingu í Hafnarnesi, þar er einnig gallerý þar sem finna má handunna listmuni ýmissa listamanna, þar á meðal húsfreyjunnar.

Lesa meira
Þrettándabrenna 2005

22.12.2011 Fréttir : Ungmennafélagið Máni gefur út Vísi

Ungmennafélagið Máni í Nesjum gefur út fréttabréfið Vísi núna fyrir jólin.  Blaðinu verður dreift inn á öll heimili í Nesjum fyrir jól og það liggur nú þegar frammi á nokkrum stöðum á Höfn. 

Lesa meira
Höfn

21.12.2011 Fréttir : Skýrsla starfshóps um breytingar á niðurgreiðslum til húshitunar

Á vef iðnaðarráðuneytisins hefur verið birt skýrsla starfshóps sem tengist hagsmunum íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði. Um er að ræða tillögur um hvernig jafna megi kostnað til húshitunar. 
Lesa meira
Kiwanis

19.12.2011 Fréttir : Kiwanisklúbburinn Ós og Nettó styrkja Félagssjóð Hornafjarðar

Félagssjóð Hornafjarðar hefur borist 400 þúsund kr. Gjafabréf á matarúttekt í Nettó. Gefendur eru Kiwanisklúbburinn Ós sem gaf 300 þús. Nettó bætti þar við 100 þúsund.

Lesa meira
3 HS jolatresparty

17.12.2011 Fréttir : Lestrarátak og piparkökur í 3 bekk grunnskólans

Í byrjun desember ákváðu börnin í 3. HS að fara í lestrarátak. Átakið stóð í 2 vikur og á þeim tíma lásu börnin 245 bækur!

Lesa meira
Kvennakór Hornafjarðar des 2011

16.12.2011 Kvennakór Hornafjarðar : Kvennakór Hornafjarðar gefur út geisladisk

Jóladiskur Kvennakórs Hornafjarðar er kominn út. Á disknum eru tíu jólalög úr ýmsum áttum.

Lesa meira
syning-i-Sindrabae-og-frimin-015-vef

15.12.2011 Fréttir : Söngur og leikrit í Sindrabæ og spil og púsl í frímínútum

Í gær var sýning í Sindrabæ fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Það voru nokkrir samnemendur þeira sem sungu fyrir þá og sýndu leikrit.

Lesa meira
Sveinbjörg og Alex Freyr í GH

10.12.2011 Fréttir : Góðir gestir í heimsókn hjá okkur í Grunnskóla Hornafjarðar

Það er gaman að segja frá því að Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Alex Freyr Hilmarsson heimsóttu krakkana í 5. - 10. bekk fimmtudaginn 8. des.

Lesa meira
veb-skautar-027

9.12.2011 Fréttir : Allir á skauta

Undanfarið hefur verið hagstætt veður til að fara á skauta. Nemendur í grunnskólanum ásamt
kennurum sínum hafa verið dugleg við að sanna snilli sína á skautasvellinu og hafa margir bekkir lagt leið sína á svellið hjá „Hrossó“.

Lesa meira
Dagþjónustan

8.12.2011 Fréttir : Allir velkomnir í heimsókn

Okkur sem vinnum í Dagvist fatlaðra og þá sem hana sækja langar að vekja athygli bæjarbúa á því starfi sem þar fer fram. Dagvistin var með bás á jólamarkaðnum síðustu helgi og þökkum við öllum þeim sem litu við hjá okkur

Lesa meira
Jólatrén skarta sínu fegursta

8.12.2011 Fréttir : Traustur fjárhagur sveitarfélagsins

Fjárhagsáætlun var afgreitt í bæjarstjórn Hornafjarðar þann 7. desember. Allar lykiltölur bera með sér traustan fjárhag og rekstur.

Lesa meira
Höfn

8.12.2011 Fréttir : Heilsuþing í Ríki Vatnajökuls

Þingið var haldið í Mánagarði, miðvikudaginn 5. október, frá kl. 18-22. Yfirskrift þess var: Hornafjörður – Heilsueflandi bær. Upphafsmenn þingsins var grasrótarhópur sem var stofnaður síðastliðinn vetur. Hópurinn er samsettur af áhugafólki um heilsueflingu og forvarnir.

Lesa meira
Frostrosir-2011

7.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Stórtónleikar Frostrósa í Íþróttahúsinu á fimmtudag

Frostrósir halda í ár upp á tíunda tónleikaárið og blása til sannkallaðrar tónleikaveislu á aðventunni. Í tilefni afmælisins verður tónleikaferð Frostrósa um landið enn viðameiri en áður og bætist Höfn í Hornafirði nú aftur í hóp tónleikastaða.

Lesa meira
Jólatónleikar 2007 gestir

6.12.2011 Fréttir : Jólatónleikar Kvennakórsins verða í Mánagarði

Kvennakór Hornafjarðar heldur sína árlegu jólatónleika í Mánagarði miðvikudaginn 7. des. kl. 20.00.

Lesa meira
d-vitamin

6.12.2011 Fréttir HSSA : D-vítamin (öðru nafni kalsíferól)

Skortur á D vítamíni er frekar algengur vandi hér á landi. Í mörgum frumum líkamans ( t.d. hjarta – bris –tauga – ónæmis og beinfrumum) eru viðtakar fyrir D vítamín.

 

Lesa meira
Bókmenntakynning Pakkhúsi

6.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Árleg rithöfundakynning fór fram í Pakkhúsinu 29. nóvember

Rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar fór fram þann 29. nóvember í Pakkhúsinu fyrir fullu húsi.

Lesa meira
spurningakeppni Grunnskólanna 2011

2.12.2011 Fréttir : Spurningakeppni Grunnskóla

Þann 30.nóvember fóru 4 einstaklingar úr 10.bekk í til að taka þátt í Spurningarkeppni Grunnskólann en fjórðungskeppnin var haldin á Egilstöðum.

Lesa meira
rithofundar-veb4

2.12.2011 Fréttir : Rithöfundakynning í grunnskólanum

Rithöfundarnir Bryndís Björgvinsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Arnþór Gunnarsson litu við í gær og heilsuðu upp á krakkana.

Lesa meira
Bolusetning 2009

2.12.2011 Fréttir HSSA : Inflúensan er komin til landsins!

Fyrsta inflúensutilfelli vetrarins hefur verið staðfest á veirufræðideild Landspítala. Inflúensan greindist í íslenskum ferðamanni sem var að koma frá Suður-Asíu og er af stofni inflúensu A(H3) sem hefur valdið árlegri inflúensu síðastliðna áratugi.

Lesa meira
Fagnámskeid hópur 2

2.12.2011 Fréttir HSSA : Útskrift af Fagnámskeiði fyrir starfsmenn í Heilbrigðis- og félagsþjónustu.

Í haust hafa um 20 starfsmenn HSSA og hjá Málefnum fatlaðra sótt starfstengt námskeið einu sinni í viku. Áherslurnar voru annars vegar tengdar öldrun, sjúkdómum og fötlunum og hins vegar siðfræði, samskiptum og áherslum í nútíma þjónustu við fólk hvernig sem það er statt í lífinu.

Lesa meira
Jólamarkaður 2009

2.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Jólamarkaður í Nýheimum og Pakkhúsi

Laugardaginn 3. desember verður árlegur jólamarkaður í Nýheimum og Pakkhúsinu. Markaðurinn hefur verið mjög vinsæll síðustu árin og vafalaust verður engin breyting á því í ár.

Lesa meira
Ljosmyndasyning-FAS

2.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Nemendur í ljósmyndun í FAS sýna afrakstur haustannar

Nemendur FAS hafa verið í í Ljósmyndaáfanga hjá Sigurði Mar á haustönninni og afrakstur þess áfanga er meðal annars ljósmyndasýning sem opnar í Nýheimum laugardaginn 3. desember.

Lesa meira
Sporthöllin

2.12.2011 Fréttir : Mikið um að vera í Sporthöllinni

Það er margt að gerast í Sporthöllinni þessa dagana eins og ávallt. Stundaskráin hjá okkur er stútfull af skemmtilegum og fjölbreyttum  tímum og er óhætt að segja að  allir finni eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira

2.12.2011 Fréttir : Samstarf um uppbyggingu á list- og verknámsaðstöðu

síðustu viku var undirrituð viljayfirlýsing þar sem kveðið er á um samstarf sveitarfélagsins og FAS við uppbyggingu á aðstöðu fyrir list- og verknám. Sú aðstaða myndi gagnast nemendum í grunn- og framhaldsskóla. Lesa meira
Börnunum boðið á tónleika í Hafnarkirkju

30.11.2011 Fréttir : Börnunum boðið á tónleika í Hafnarkirkju

Það er alltaf gaman að fá gott boð og eitt slíkt fengu öll leikskólabörnin í síðustu viku. Lúðrasveit Tónskólans bauð börnunum á tónleika hjá sér sem haldnir voru í Hafnarkirkju síðasta miðvikudag.

Lesa meira
Elínborg Pálsdóttir

30.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Sýning á verkum Elínborgar Pálsdóttur í fremra rými listasafns

Sýning á verkum Elínborgar Pálsdóttur opnar í fremra rými Listasafns þann 2. desember klukkan 16:00. Sýningin er yfirlitssýning á verkum Elínborgar en hún hefur málað í rúm 30 ár.

Lesa meira
Helga Pétursdóttir

29.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Mósaík lampar og luktir til sýnis á Bókasafninu

Eldri borgarar sem sækja Dagvist aldraðra gerðu á dögunum lampa og luktir í mósaík stíl. Alls eru laparnir níu talsins og luktirnar fjórar og eru þessir munir fagurlega skreyttir með marglitu gleri.

Lesa meira
Bókmenntakynning Pakkhúsi

29.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Rithöfundakynning í Pakkhúsinu

Árlegur upplestur rithöfunda verður í Pakkhúsinu í kvöld þriðjudaginn 29. nóvember klukkan 20:00. Alls eru átta rithöfundar sem heimsækja okkur í þetta sinn.

Lesa meira
veb-myndm1

28.11.2011 Fréttir : Skrímsli og furðuverur

Skrímsli hafa sést á ferðinni í myndmenntastofunni. Eitt skrímslið var klætt bláum kufli og var með rauð grimmdarleg augu.

Lesa meira
FAS_Söngvakeppni

28.11.2011 Fréttir : Söngkeppni nemendafélags FAS

Í síðustu viku, fimmtudaginn 24. nóvember var haldin stórglæsileg Söngkeppni Nemendafélags FAS í Sindrabæ. Keppendur voru fjórir talsins og það voru þau Þorgeir Dan og Kolbrún Birna sem báru sigur úr býtum en þau sungu lagið Lucky.

Lesa meira
Snjókallinn með kakó

26.11.2011 Fréttir : Legóhópurinn ætlar að selja heitt kakó við jólatréð

Þegar kveikt verður á jólatrénu á sunnudaginn ætla krakkarnir í Legóhóp Grunnskólans að selja heitt kakó til fjáröflunar fyrir hópinn. Lesa meira
Ragna Pétursdóttir, sjúkraliði á rannsókn

25.11.2011 Fréttir : Bjóða upp á blóðþrýstingsmælingar í Miðbæ

Evrópudagur sjúkraliða er haldinn háliðlegur með ýmsu móti um allt land þann 26. nóv ár hvert. Við sjúkraliðar á Hornafirði ætlum að vera sýnilegar í bænum okkar nú á laugardaginn  26. nóv Lesa meira
Úrslit Stíls 2011

25.11.2011 Fréttir : Glæsilegur árangur í úrslitum Stíls 2011

Hópurinn sem vann Stílkeppni Þrykkjunnar 9. nóvember sl.  tók þátt í úrslitum Stíls á landsvísu um síðustu helgi. Stelpurnar í hópnum eru þær Birta Karlsdóttir, Heiðdís Anna Marteinsdóttir, Una Guðjónsdóttir og Naní Halldórsdóttir.

Lesa meira
Kveikt var á jólatrénu (úr myndasafni)

25.11.2011 Fréttir : Kveikt á jólatrénu við sundlaugina

Sunnudaginn 27. nóvember kl.17:00. verður jólatréð tendrað við sundlaugina okkar. Þar verður glatt á hjalla þar sem lúðrasveit Hornafjarðar spilar nokkur lög.

Lesa meira
kaffikvöld

25.11.2011 Fréttir : Kaffihúsakvöld

Nemendur í 10. bekk héldu kaffihúsakvöld þar sem þau sýndu foreldrum sínum afrakstur vinnu sinnar um Lónsöræfaferðina sem farin var í lok september.

Lesa meira
Rannsóknir á Jökulsárlóni

24.11.2011 Fréttir : Jökulsárlón orðið 25 ferkílómetrar að flatarmáli

Jökulsárlón stækkar hratt. Vísindamenn telja að hlýr sjór sem streymir inn í lónið flýti fyrir bráðnun Breiðamerkurjökuls og segja áhyggjuefni hversu hratt hann hopar. Lesa meira
Matreidslunámskeið í FAS

23.11.2011 Fréttir : Indverskt matreiðslunámskeið Nemendafélags FAS

Fimmtudaginn 17. nóvember stóð Nemendafélag FAS fyrir námskeiði í indverskri matargerð og var nemendum skólans boðið að taka þátt. Árný Aurangasri Hinriksson, kennari í FAS var fengin til að leiða námskeiðið en eins og flestum er kunnugt um þá kemur hún frá Sri Lanka. Lesa meira
Draumaskólinn minn 1

23.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Draumaskólinn minn - verkefni í vinaviku Grunnskóla Hornafjarðar til sýnis á Bókasafninu

Nú er vinavina í gangi í Grunnskóla Hornafjarðar og eitt að verkefnum vikunnar er það að búa til sinn eigin draumaskóla. Krakkar frá fyrsta bekk upp í 10 bekk voru settir í blandaða hópa og beðnir um að búa til sína eigin útgáfu að draumaskólanum.

Lesa meira
Rannsóknir á Jökulsárlóni

22.11.2011 Fréttir : Vísindamenn að störfum á Jökulsárlóni

Í síðustu viku voru vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands að störfum á Jökulsárlóni. Hópurinn var á vegum Helga Björnssonar jöklafræðings sem farið hefur fyrir rannsóknum á Jökulsárlóni í gegnum árin. Lesa meira
laylow

22.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Lay Low tónleikar í Pakkhúsinu

Lay Low er á ferð um landið með hljómsveit sinni og ætlar að halda tónleika í Pakkhúsinu föstudaginn 25. nóvember. Ný plata hennar Brostinn strengur kom út núna á dögunum og er hún að fylgja henni eftir með tónleikum um allt land.

Lesa meira
Fimleikadeild Sindra

22.11.2011 Sindra fréttir : Glæsilegur árangur fimleikadeildar Sindra

Helgina 12-13. nóvember fóru 27 krakkar frá fimleikadeild Sindra á mót í almennum fimleikum sem haldið var í Hveragerði.

Lesa meira
Vinavika GH 2011

21.11.2011 Fréttir : Vinavika í skólanum

Í morgun hófst vinavika í skólanum með því að nokkrir nemendur úr 10. bekk og nemendaráði settu hurðaspjöld á útidyr bæjarbúa með vinakveðjum frá nemendum skólans. .

Lesa meira
Pillur

21.11.2011 Fréttir HSSA : Höfðu frumkvæði að vinnu lyfjagæðavísa

HSSA hefur ásamt nú öðrum hjúkrunar- og dvalarheimilum haft frumkvæði að vinnu lyfjagæðavísa sem hafa nú verið birtir á vef Landlæknis embættisins. Sigurður Helgason læknir aðstoðar starfsmenn HSSA við þessa vinnu og færum við honum kærar þakkir fyrir það.

Lesa meira
Elínborg Pálsdóttir

20.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Menningarmiðstöð leitar að verkum eftir Elínborgu Pálsdóttur

Fyrirhugað er að hafa sýningu á verkum Elínborgar Pálsdóttur í fremra rými Listasafns Hornafjarðar í desember.

Lesa meira
Svavar frétt

19.11.2011 Létt grín : Grunsamlegt „Svavarsverk“ til sölu

Málverk merkt listamanninum Svavari Guðnasyni er á uppboði í Kaupmannahöfn um þessar mundir, en mikill vafi er talinn leika á um uppruna verksins.

Lesa meira
Deiliskipulag Jökulsárlón

19.11.2011 Fréttir : Drög að deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón

Á fjölmennri ráðstefnu í Freysnesi um nýtt Jökulsárlón voru kynnt drög að nýju deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón. 

Lesa meira
Eirin og Birna

18.11.2011 Fréttir : Vissi að Eirin var þarna í Útey

Öllum Íslendingumer í fersku minniþeir hörmulegu atburðir sem gerðust í Úteyí Noregi22. júlí sl. er69 manns féllu í skotárás morðingjans Anders Breivík . Meðalþeirra er lifðu árásina af er EirinKristin Kjær sem var í þriðja skipti á þingi ungliðahreyfingar Verkamannaflokksins sem fram fór í Útey.

Lesa meira
Metakvöld í FAS

18.11.2011 Fréttir : Metakvöld í FAS

Í vikunni fór fram Meistaramót FAS. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkur viðburður hefur verið haldinn á vegum stjórnar nemendafélags FAS og líklega í fyrsta skiptið á Höfn. Lesa meira
Glæsilegur árangur í Stíl

17.11.2011 Fréttir : Glæsilegur árangur í Stíl - og söngkeppni Samfés

Síðastliðin vika var mjög viðburðarík hjá Þrykkjunni. Miðvikudaginn 9. nóvember var haldin undankeppni fyrir Stíl 2011 en sigurliðið í undankeppninni vann sér rétt til þátttöku í úrslitum Stíls árið 2011 sem fram fara um næstu helgi í Kópavogi.

Lesa meira
FAS torbergssetur

17.11.2011 Fréttir : Dagskrá nemenda um Þórberg Þórðarson og Sálminn um blómið

Þessa dagana eru nemendur í lokaáfanga til stúdentsprófs í íslensku að undirbúa dagskrá upp úr sögu Þórbergs Þórðarsonar, Sálmurinn um blómið. Lesa meira
Loftmynd af Höfn

17.11.2011 Fréttir : Hvað eiga Tokyo, New York, Las Vegas og Höfn í Hornafirði sameiginlegt?

Næstkomandi helgi, 18. til 20. nóvember, mun Atvinnu- og nýsköpunarhelgin eða Startup Weekend, eins og viðburðurinn nefnist á ensku, fara fram á þessum stöðum auk 30 borga til viðbótar um allan heim.

Lesa meira
Dagur islenskrar tungu

16.11.2011 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Í dag var haldið upp á dag íslenskrar tungu í Grunnskólanum. Einn liður í því er smásagna og ljóða samkeppni sem Grunnskólinn og Menningarmiðstöðin standa að. Nemendur í 4. – 10. bekk semja ljóð eða sögu og dómnefnd velur úr nokkur verk sem nemendur síðan flytja í Nýheimum. .

Lesa meira
Samningur um smáframleiðslu matvæla

16.11.2011 Fréttir : Nýr samningur um smáframleiðslu matvæla

Nýverið skrifuðu Kristján Guðnason, formaður menningar- og atvinnumálanefndar Hornafjarðar, og Vigfús Ásbjörnsson, stöðvarstjóri Matís á Hornafirði, undir samning um stuðning v ið vöruþróun matvæla í Sveitarfélaginu Hornafirði .

Lesa meira
Sætaferðir

16.11.2011 Fréttir : Boðið uppá sætaferðir á  ráðstefnuna í Freysnesi

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sætaferðir frá Höfn á ráðstefna Jökulsárlón deiliskipulag og friðlýsing sem verður haldin í Freysnesi á morgun fimmtudaginn 17. nóvember. Lagt verður af stað frá Ráðhúsinu kl. 11. Lesa meira
Höfn

15.11.2011 Fréttir : Borgarafundur á Hótel Höfn í dag kl.12

Í dag þriðjudag kl.12 boðar Bæjarstjórn Hornafjarðar til borgarafundar á Hótel Höfn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og önnur málefni sveitarfélagsins. Fundurinn fer fram á Hótel Höfn

Lesa meira
Krans

15.11.2011 Fréttir : Námskeið í gerð aðventukransa á Höfn

Garðyrkjufélagið Þyrnirós var endurvakið í október s.l. Kosin var stjórn félagsins Óðinn Eymundsson, formaður, Hrafnhildur Magnúsdóttir og Lovísa Rósa Bjarnadóttir meðstjórnendur einnig Kristjana Jensdóttir og Inga Rún Guðjónsdóttir í varastjórn.

Lesa meira
Ugla í heimsókn

15.11.2011 Fréttir : Ugla í heimsókn í Hafnar- og Heppuskóla

Þeir Esjar og Sigbjörn sem eru í áhöfn Ásgríms Halldórssonar komu í heimsókn í Hafnar-og Heppuskóla með uglu sem þeir sýndu nemendum. Uglan vakt að vonum mikla athygli enda sjaldséðir slíkir gestir.

Lesa meira
Jökulsárlón

12.11.2011 Fréttir : Jökulsárlón deiliskipulag og friðlýsing

Ráðstefna á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar og umhverfisráðuneytisins um Jökulsárlón verður haldin í Freysnesi fimmtudaginn 17. Nóvember nk frá kl. 13-17.  Það er öllum opið. 

Lesa meira
Hornsilin

12.11.2011 Fréttir : Hornsílin sigruðu í LEGO-keppni

Lið Grunnskóla Hornafjarðar, Hornsílin, stóð uppi sem sigurverari í LEGO-hönnunarkeppni grunnskólabarna, First Lego League, sem fram fór á Háskólatorgi í dag.

Lesa meira
Norræn Bókasafnavika 2011

11.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Norræn Bókasafnavika

Norræn Bókasafnavika hefst mánudaginn 14. Nóvember og er þetta í 15 sinn sem vikan er haldin en hún er haldin með það fyrir augum að lyfta undir norræna frásagnahefð og bókmenntir.

Lesa meira
Veggurinn minn

11.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Veggurinn minn er með óhefðbundnu sniði að þessu sinni. En verkin sem eru til sýnis hanga ekki á veggnum eins og vanalega, heldur eru staðsett í sýningarkössum.

Lesa meira
Einar Björn EInarsson

10.11.2011 Fréttir : Einar Björn kaupir Pakkhúsið

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt kauptilboð í Pakkhúsið frá Einari Birni Einarssyni að upphæð 23. milljónir.
Lesa meira
FAS

10.11.2011 Fréttir : Bestu kveðjur frá Litháen

Nú er farið að síga á seinni hlutann á ferðalagi AER hópsins til Litháen. Það má með sanni segja að margt hafi drifið á daga hópsins hingað til. Lesa meira
10.bekkur

8.11.2011 Fréttir : Að hafa kjark til að þora að vera jákvæður

Dagurinn 8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti og afleiðingum þess. Einelti er dauðans alvara og til að koma í veg fyrir það þarf umræðan að vera opin og jákvæð.

Lilja Björg

8.11.2011 Fréttir : Lilja Björg fimmta sterkasta kona Íslands

Keppnin sterkasta kona Íslands fór fram í Hörpu um helgina og tóku 14 konur þátt í keppninni. Lilja Björg Jónsdóttir sem æfir í Sporthöllinni fór fyrir hönd Hornfiringa og lenti í 5.sæti Lesa meira
ALMA á leið inn í Hornafjarðarhöfn

5.11.2011 Fréttir : Stýrið féll af á leið út ósinn

Landhelgisgæslunni barst rúmlega kl. 03:00 í nótt aðstoðarbeiðni frá Birni Lóðs, drátt vegna flutningaskipsins ALMA sem er um 100 m langt skip, með 16 manns í áhöfn og  skráð á Kýpur,en skipið hefur að undanförnu haft viðkomu í  Vestmannaeyjum og á Hornafirði.

Lesa meira
Hreindýr

4.11.2011 Fréttir : Að bændur séu upp til hópa dýraníðingar?

Mjög ómakleg umræða hefur verið í fjölmiðlum undanfarið vegna hreindýra sem hafa verið að flækjast og festast í girðingum síðustu vikur í landi Flateyjar á Mýrum. 

Lesa meira
Lego

4.11.2011 Fréttir : Hornsílin á lokasprettinum

Legóhópur Grunnskóla Hornafjarðar, Hornsílin æfa sig af kappi þessa dagana fyrir hina árlegu legókeppni. Keppni fer fram í Reykjavík 12. nóvember og er spenningurinn að stig magnast í hópnum.

Lesa meira
Vísindadagar í FAS

3.11.2011 Fréttir : Vísindadagar í FAS

Í gær voru skólabækurnar lagðar til hliðar og nemendur breyttu til. Tilefnið eru vísindadagar FAS sem nú fara fram í þriðja skipti. Á vísindadögum velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviði og oft er unnið á allt annan hátt en í hefðbundinni kennslu.

Lesa meira
Grunnskólinn 66° N

3.11.2011 Fréttir : Grunnskóli Hornafjarðar tekur þátt í myndbandakeppni 66°N

Í dag 2. nóvember opnar fyrir netkosningu í myndbandakeppni 66°N en nemendur úr Grunnskóla Hornafjarðar eiga eitt myndband í þeirri keppni. 

Lesa meira
Mugison

3.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Mugison í Pakkhúsinu sunnudaginn 6. nóvember

Mugison er okkur Hornfirðingum góðkunnur en hann hefur oft áður lagt ferð sína til Hafnar og spilað fyrir Hornfirðinga og sagt sögur af ferli sínum.

Lesa meira
Ásgerður K. Gylfadóttir

2.11.2011 Pistlar og pólitík : Opinn fundur um skólamál

Á opnum fundi í Nýheimum þann 26. október sl. kynntu skólastjórar Grunnskóla Hornafjarðar ytra og innra mat skólans. Lesa meira
FAS á leið til Litháen

2.11.2011 Fréttir : Á leið til Litháen

Undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í ýmis konar erlendum samskiptaverkefnum. Núna erum við í samstarfi við skóla í bænum Siauliai (borið fram Sjólei) í Litháen og er áherslan lögð á vistvæna og endurnýjanlega orkugjafa. 

Lesa meira
Hreindýr (úr myndasafni)

1.11.2011 Fréttir : Leita allra leiða til að tryggja velferð hreindýranna

Vegna frétta um hreindýr á Mýrum í Hornafirði vill bæjarráð Hornfjarðar koma því á framfæri að ríkur vilji er til þess að leita allra leiða til að tryggja velferð dýranna en jafnframt að takmarka eins og kostur er tjón bænda vegna ágangs þeirra.

Lesa meira
Náttúra

1.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Safnahelgi á Suðurlandi

Safnahelgi á Suðurlandi er orðinn árviss viðburðu. Söfn, setur, sýningar, gestastofur, gallerí, matsölustaðir og matarverkefni verða í forgrunni á Suðurlandi helgina 4.-6. nóvember

Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings

1.11.2011 Fréttir : Sparisjóðurinn úthlutar úr styrktar- og menningarsjóði

Þann 27. október 2011 úthlutaði SPARISJÓÐURINN á Höfn, Djúpavogi og Breiðdalsvík.  í fjórða  skipti, úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem stofnaður var til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson fyrrverandi sparisjóðsstjóra.  Athöfnin fór fram í Sparisjóðnum á Höfn. Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings

1.11.2011 Fréttir : Undirrituðu samstarfssamning til 2013

Sparisjóðurinn á Höfn og Umf. Sindri undirrituðu samstarfssamning þann 27. október 2011.   Samningurinn er framhald á eldri samningi og er staðfesting á áframhaldandi farsælu samstarfi Sparisjóðsins og Sindra. Lesa meira
FAS

29.10.2011 Fréttir : Nemendafélag FAS á ferðinni

Síðast liðinn sunnudag lögðu nokkrir nemendur FAS, ásamt félagsmálafulltrúa skólans, land undir fót. Farið var í hringferð um landið og framhaldsskólar skoðaðir sem eru svipaðir FAS að stærð.

Lesa meira
Game of Thrones

27.10.2011 Fréttir : Game of Thrones verður tekin upp í Ríki Vatnajökuls

Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram á Vatnajökli í lok nóvember n.k.

Lesa meira
Ásgeir Sigurðsson

26.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Ásgeir Sigurðsson á vegginn minn

Ásgeir er fæddur árið 1943. Hann byrjaði að mála undir leiðsögn í byrjun árs 2011 þegar hann byrjaði í dagdvöl eldri borgara á Hornafirði.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

26.10.2011 Pistlar og pólitík : Enn um hagræðingu í skólakerfinu

Áður hefur verið nefnt að ábyrg meðferð fjármuna er grundvallarþáttur í starfsemi sveitarfélaga. Óþarft er því að fjölyrða frekar um það að svo stöddu.

Lesa meira
Völuspá

25.10.2011 Fréttir : Völuspá

Í dag var nemendum FAS boðið á verðlaunasýninguna Völuspá eftir Þórarin Eldjárn. Verkið byggir á hinni einu sönnu Völuspá og veitir sýn í hugarheim heiðinnar goðafræði. Lesa meira
FAS

21.10.2011 Fréttir : Fyrsta drykkjan

Í gær klukkan 12 var haldin kynning í fyrirlestrasal Nýheima á skýrslu sem fyrirtækið Rannsókn og greining vann uppúr heildarrannsókn um ölvun og vímuefnanotkun framhaldsskólanemenda á Íslandi. Lesa meira
LÍF103

20.10.2011 Fréttir : Lífærin skoðuð

Líkt og undanfarnar annir er áfanginn LÍF103 sem er líffæra- og lífeðlisfræði kenndur á haustönn. Þar er m.a. verið að fjalla um líkamsstarfssemi dýra og plantna.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

19.10.2011 Pistlar og pólitík : Að bryðja í sig sjálfstraust

Ábyrg meðferð fjármuna er grundvallarþáttur í starfsemi hvers sveitarfélags. Þetta ber öllum kjörnum fulltrúum að hafa í huga við ákvarðanatöku í bæjarstjórn.

Lesa meira
Fas heilsufáni

18.10.2011 Fréttir : FAS - Heilsueflandi framhaldsskól

Það var heldur betur mikið um dýrðir í FAS á föstudag en þá var verkefninu FAS - Heilsueflandi framhaldsskóli formlega hrint af stað. Kristján Þór Magnússon frá Landlæknisembættinu kom í heimsókn og fundaði meðal annars með stýrihópnum. Lesa meira
Fyrsta vikuhatidin

16.10.2011 Fréttir : Fyrsta vikuhátíð vetrarins

Í liðinni viku var haldin fyrsta vetrahátíð vetrarins en það var 4.bekkur E sem reið á vaðið að þessu sinni. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtun þar sem allir sem tóku þátt skemmtu sér konunglega og á það við bæði um áhorfendur sem og listamennina sjálfa.

Lesa meira
Jökulsá flæðir yfir veg

14.10.2011 Fréttir : Jökulsá í Lóni flæðir yfir veginn í Stafafellsfjöllum

Í gær flæddi Jökulsá yfir veginn þar sem farið er inni í sumarbústaðabyggðina í Stafafellsfjöllum og þá var aðeins fært fyrir jeppa.

Lesa meira
FAS

14.10.2011 Fréttir : Markmið FAS Heilsueflandi Framhaldsskóla

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu vinnur nú að verkefninu Heilsueflandi Framhaldsskóli sem Landlæknisembættið heldur utan um. Stýrihópur verkefnisins í FAS samanstendur af 4 starfsmönnum skólans og 5 nemendum. Lesa meira
FAS_box

12.10.2011 Fréttir : Snilldarlausnir og Boxið

Nemendum FAS stendur nú til boða að taka þátt í tvennskonar hugmynda samkeppni: Annars vegar er um að ræða keppnina Snilldarlausnir Marel en keppnin gengur út á það að gera sem mest virði úr einum ákveðnum einföldum hlut.

Lesa meira
FAS_fotbolti

12.10.2011 Fréttir : Miðannarfrí nemendafélags FAS

Nú er miðannarfríi í FAS nýlokið en að því tilefni bauð nemendafélag FAS nemendum upp á skemmtilega dagskrá um helgina. Á föstudagskvöldi skipulögðu nemndur "Pub Quiz" spurningakeppni á Kaffihúsinu í Pakkhúsinu og tókst hún með eindæmum vel.

Lesa meira
Þórbergssetur

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Á slóðum bókanna

Málþing á vegum Þórbergsseturs, Háskólseturs Hornafjarðar og Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum verður haldið í Þórbergssetri dagana 22. – 23. október næstkomandi.

Lesa meira
Lindy--hop2

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Dansnámskeið hjá Jóni Pétri frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru

Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sækir okkur Hornfirðinga heim í næstu viku og býður okkur upp í dans. Jón Pétur er okkur vel þekktur og hefur síðastliðin 3 ár kennt okkur að tjútta og mun halda áfram þar sem síðast var frá horfið

Lesa meira
Jon-Thorleifsson-,-olia-a-striga,-an-artals,-Ur-Nesjum

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Sýning á verkum Jóns Þorleifssonar frá Hólum opnar í Listasafni

Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Listasafn, opnar sýningu á verkum Jóns Þorleifssonar frá Hólum laugardaginn 15. október klukkan 15:00. Sýningin mun standa til 30. desember. Listasafnið er opið alla virka daga frá klukkan 9 til 12 og 13 til 15:30 og er aðgangur að sýningunni ókeypis.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)