Fréttir

Veggurinn minn

31.1.2011 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn á Bókasafninu

Rigmor Jensen á Vegginn minn að þessu sinni. Rigmor hefur saumað bútasaum í þó nokkurn tíma og er í Bútasaumsfélaginu Ræumunum, sem kemur reglulega saman og saumar.

Lesa meira
Frjálsar

31.1.2011 Fréttir : Sveinbjörg og Einar íslandsmeistarar

Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Einar Ásgeir Ásgeirsson urðu íslandsmeistarar í frjálsum í sínum flokkum um helgina og settu 2 USÚ met.

Lesa meira
Nýtt lógó HSSA

31.1.2011 Fréttir HSSA : Hópleit Krabbameinsfélags Íslands

Í mars nk. verður legháls- og brjóstakrabbameinsleit á vegum Krabbameinsfélags Íslands á Hornafirði. Þær konur sem eiga að koma í skoðun verða látnar vita með bréfi frá félaginu.

Lesa meira
FAS í Olíuleit 2010

28.1.2011 Fréttir : Keppa í olíuleit í London um helgina

Um helgina verður lokakeppnin í olíuleitinni haldin í London. Eins og marga rekur eflaust minni til unnu Flipptuðruskransarnir þeir Andri og Niels landskeppnina á Íslandi sem fór fram í haust.

Lesa meira
Atvinnu- og rannsóknasjóður

26.1.2011 Fréttir : Atvinnu- og rannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og menningarmálefnda auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknasjóð.  Athygli er vakin á því að reglur sjóðsins hafa tekið breytingum.  Einnig er vakin athygli á að bæjarstjórn hefur aukið fjármagn til sjóðinn.

Lesa meira
Slysavarnardeildin

25.1.2011 Fréttir : Ungbarnaeftirlitið fær gefins Fingravini

Slysavarnadeildin Framtíðin var  með opið hús þriðjudaginn 18. janúar s.l. sem og aðrar deildir um land allt.

Lesa meira
UMF Sindri

20.1.2011 Sindra fréttir : Forvarnardagur hjá Sindra - Góðir gestir í heimsókn til Sindra

Fimmtudaginn 20. janúar fáum við í Sindra góða gesti í heimsókn þegar A landsliðsþjálfarar í knattspyrnu mæta til okkar,  þeir Ólafur Jóhannesson  og Sigurður Ragnar Eyjólfsso

Lesa meira
Unglur

18.1.2011 Hornafjarðarsöfn : Uglusafn Soffíu Auðar

Soffía Auður er hrifin af uglum því þær eru tákn visku og þekkingar. Nafnið hennar kemur úr grísku og merkir viska (sophia), svo þarna eru skemmtileg tengsl.

Lesa meira
FAS í Gettu betur

18.1.2011 Fréttir : FAS mætir Fjölbraut Suðurlands í Gettu betur

FAS mætir Fjölbrautaskóla Suðurlands í fyrstu umferð Gettu betur í ár. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Rás 2 miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20:00.

Lesa meira
Júllí í Sólbæ

17.1.2011 Fréttir : Ráðinn sem sérfræðingur Þorrablóts Hornfirðinga á stór-reykjavíkursvæðinu

Vegna samdráttar í fjölda nefndarmanna hefur þorrablótsnefnd Hornfirðinga á stór-Reykjavíkursvæðinu ákveðið að ráða til sín þorrablótssérfræðing til ráðgjafar fyrir nefndina.

Lesa meira
veggurinn minn

17.1.2011 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Þessar þrjár myndir sem hérna sjást eru sýnishorn af tómstundagamni Valgerðar Sigurðardóttir á liðnum árum. Þær eru málaðar með acryl litum.

Lesa meira
Nefndin að störfum

15.1.2011 Fréttir : Þorrablót Hafnarbúa 2011.

Laufabrauðið er klárt og ekkert getur komið í veg fyrir árlegt þorrablót Hafnarbúa en það verður haldið laugardaginn 22. janúar næstkomandi í Íþróttahúsinu.

Lesa meira
Karaókí maraþon í Norræna húsinu

13.1.2011 Fréttir : Rödd þjóðarinnar hljómar hærra og um allt land !

Maraþon-kareoke heldur áfram! Íslandsmetið er nú þegar slegið og stefnir í heimsmet... !
Þriðja fjölmennasta undirskriftaáskorun Íslandssögunnar gæti orðið sú fjölmennasta... ! Lesa meira
Þorrablótsnefndin 2011

12.1.2011 Fréttir Þorrablót : Þorrablót Hornfirðinga á stór-Reykjavíkursvæðinu

33 Þorrablót Hornfirðinga á stór-Reykjavíkursvæðinu verður haldið laugardaginn 5. febrúar 2011 og verður það haldið að venju í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.

Lesa meira
Fuglatalning

11.1.2011 Fréttir : Fuglatalning í Óslandi

Einn þeirra áfanga sem er í boði í FAS þessa önnina er LÍF113 sem er vistfræðiáfangi. Í áfanganum er nokkuð gert af því að skoða nánasta umhverfi og skoða hvaða lífverur er þar að finna. Líkt og síðast þegar áfanginn var kenndur er töluvert samstarf við Fuglaathugunarstöð Suðausturlands.

Lesa meira
Dreymir ekki flesta um að búa á svona stað!

8.1.2011 Fréttir : Umhverfismál

Aukin endurvinnsla getur skilað fjárhagslegum ávinningi fyrir íbúa.

Lesa meira
Mynd 1

6.1.2011 Fréttir : Frostmyndanir í Skaftafelli

Undanfarna tvo vetur (2009/2010 og 2010/2011) hafa verið langir frostakaflar í Skaftafelli og gott tækifæri gefist til að skoða frostmyndanir og hvernig þær koma fram í mismunandi umhverfi. Vissulega geta þær verið fallegar en þær geta einnig verið erfiðar nýgræðingi, rifið upp rætur trjáa og annarra plantna og gert usla í göngustígum.

Lesa meira
EUF 6

6.1.2011 Hornafjarðarsöfn : Evrópa Unga Fólksins og leynileikhúsið - námskeið um helgina í Nýheimum

Námskeið í Evrópu Unga Fólksins verður um helgina. Öllum áhugasömum einstaklingum á aldrinum 13 – 30 ára er velkomið að taka þátt endurgjaldslaust.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)