Fréttir

Opin vika í FAS

28.2.2011 Fréttir : Þrautir lagðar fyrir kennara í FAS

Opin vika hófst í morgun með tilbrigði af ratleik. Nemendum hafði verið skipt í allmarga hópa og átti hver hópur að leysa ýmis verkefni og leggja þrautir fyrir kennara, en það er nú venjulegra að kennarar leggi verkefni og þrautir fyrir nemendur. Lesa meira
Menningarverdlaun 2010

28.2.2011 Fréttir : Menningarverðlaunin árið 2010

Hin árlegu Menningarverðlaun Hornafjarðar voru veitt við hátíðlega athöfn í Nýheimum í fimmtudaginn 24. febrúar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1995.

Lesa meira
Menningarverðlaun fyrir 2007

28.2.2011 Hornafjarðarsöfn : Menningarfulltrúi Suðurlands til viðtals vegna umsókna um styrki í Nýheimum

Dorothee Lubecki Menningarfulltrúi Suðurlands verður til viðtals í fundarherbergi frumunnar í Nýheimum í dag, mánudaginn 28. Febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00 og lengur ef nauðsyn krefur.

Lesa meira
Veggurinn minn

25.2.2011 Hornafjarðarsöfn : Anna Guðlaug Albertsdóttir á vegginn að þessu sinni

Önnu Guðlaugu langaði til þess að sýna tvær myndir sem faðir hennar gerði handa henni og munu hanga á vegg Bókasafnsins næstu tvær vikurnar.

Lesa meira
Leirusvæði

24.2.2011 Fréttir : Útboð á fráveitu við Leirusvæðið

Fjármála- og framkvæmdasvið Hornafjarðar hefur nú hafið útboð á fráveitu við Leirusvæðið. Lesa meira
Afhending Menningarverðlauna 2007

22.2.2011 Fréttir : Afhending styrkja og menningarverðlauna árið 2011

Í febrúar ár hvert fer fram afhending styrkja frá Sveitarfélaginu og á sama tíma eru afhent menningarverðlaun.

Lesa meira
Á þorra í GH 2011

19.2.2011 Fréttir : Þorraþræll á næsta leyti

Þá er þorrinn að renna sitt skeið, sól tekin að hækka á lofti og konudagur á sunnudag.160;

Lesa meira
Ísklifur

18.2.2011 Fréttir : Ísklifur- og línuvinnunámskeið FAS

Um síðustu helgi fór fram ísklifur- og línuvinnunámskeið en það er hluti af fjallamennskunámi sem boðið er upp á í FAS. Kennslan fór fram í Öræfum og héldu nemendur til í Skaftafelli. Lesa meira
Alltaf gaman á skautum

18.2.2011 Fréttir : Íbúaþing – Skráning hafin

Markmið Íbúaþingsins er að skapa opinn, lýðræðislegan vettvang fyrir samræðu um þau málefni sem við - íbúarnir sjálfir -  teljum mikilvægust til að viðhalda góðu og metnaðarfullu samfélagi. Lesa meira
Sólsetur

16.2.2011 Fréttir : Stofnun hóps um eflingu forvarna

Nýlega var stofnaður grasrótarhópur um forvarnir hér í sveitarfélaginu og samanstendur hann af áhugafólki um forvarnir.

Lesa meira
Aðalfundur Kornræktarfélags Austur – Skaftfellinga

15.2.2011 Fréttir : Stuðningur vegna tilraunaræktunninnar á olíufræjum

Tilraunaræktunin á að fara fram í öllum sveitum Austur – Skaftafellssýslu þ.e. Lóni, Nesjum, Mýrum, Suðursveit og Öræfum

Lesa meira
Sindri - Ægir 20.8.2005

11.2.2011 Sindra fréttir : Útlitsdýrkun í fótbolta

Þegar að ég var að stjórna 2. flokki Sindra í leik á móti Leikni seinnipart síðasta sumars gerðist nokkuð sem hreinlega sló mig og fékk mig til að hugsa um hvað fótbolti hreinlega snérist um í dag Lesa meira
112 dagurinn

11.2.2011 Fréttir : Skyndihjálp í brennidepli á 112-daginn, 11. febrúar

112-dagurinn verður haldinn víða um land fimmtudaginn 11. febrúar eins og undanfarin ár. Þema dagsins er aðkoma venjulegs fólks að vettvangi slysa, veikinda og áfalla.

Lesa meira
Picture-1.blus-2010

11.2.2011 Fréttir : Norðurljósablús 2011

Senn líður að Norðurljósablúshátíðinni hér á Höfn og verður það í sjötta skiptið sem sú hátíð er haldin.

Lesa meira

10.2.2011 Fréttir : Íbúaþing í Ríki Vatnajökuls

Dr. Haukur Ingi Jónasson, lektor við verkfræði og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, flytur hádegiserindi í dag fimmtudaginn 10. febrúar um markmið og framkvæmd Íbúaþingsins sem haldið verður hér í Sveitarfélaginu Hornafirði síðar í þessum mánuði.

Lesa meira
Nýr Sindrabíll

9.2.2011 Sindra fréttir : Nýr bíll til Sindra

Um þessar mundir er ungmennafélagið Sindri að taka í notkun nýjan bíl, 9 manna fjórhjóladrifna Toyotu Hiace árgerð 2007. 

Lesa meira
Hreindýr

9.2.2011 Fréttir : Suðurland já takk

Landshlutasýningin „Suðurland já takk“ verður haldin í Ráðhúsinu í Reykjavík dagana 18. – 21. mars og gefst fyrirtækjum og stofnunum í Hornafirði kostur á að kynna starfsemi sína þar.

Lesa meira
Loftmynd af Höfn

9.2.2011 Fréttir : Íbúaþing - tölum saman

Íbúar, fyrirtæki, félagasamtök og bæjarstjórn hafa í sameiningu byggt upp gott og kraftmikið samfélag við rætur Vatnajökuls.

Við getum samt gert betur. Og við þurfum að gera betur.  

Lesa meira
Hljómsveitin Ensími

9.2.2011 Fréttir : Agent Fresco og Ensími í Nýheimum í kvöld

Það verður svo sannarlega boðið upp á tónlistarveislu í kvöld í Nýheimum en þá munu hljómsveitirnar Agent Fresco og Ensími halda tónleika. Lesa meira
Sveinbjörg  Zophoníasdóttir USÚ

9.2.2011 Sindra fréttir : Sveinbjörg íslandsmeistari í langstökki kvenna.

Sveinbjörg  Zophoníasdóttir USÚ varð íslandsmeistari í langstökki um síðustu helgi og bætti hún gamla metið sitt um 10 cm. og stökk 5.98m. Lesa meira
Skolalif_fas_2011

9.2.2011 Fréttir : Margt að gera í FAS

Á þessari önn er 231 nemandi skráður í FAS. Af þeim eru rúmlega 160 sem mæta reglulega í skólann. Hundrað nemendur eru á stúdentsbrautum og um 40 í almennu námi. Lesa meira

9.2.2011 Fréttir : Næst lægsta verð á leikskólaplássi hér í sveitarfélaginu

Í fréttatilkynningu frá ASÍ var samanburður á gjaldskrám nokkurra sveitarfélaga var tekinn fyrir. Sveitarfélagið Hornafjörður var ekki í þeim samanburði en samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Þór Vignissyni bæjarstjóra þá hefði Sveitarfélagið Hornafjörður orðið næst lægst. Lesa meira
Menningarrad-Sudurlands

9.2.2011 Hornafjarðarsöfn : Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag.

Lesa meira
Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum

8.2.2011 Sindra fréttir : Sigraði á íslandsmeistaramót í bekkpressu

Ingi Stefán Guðmundsson sigraði á íslandsmeistaramót í bekkpressu 105 kg flokki og setti í leiðinni nýtt íslandsmet þegar hann lyfti 215 kg. Lesa meira
Snjór á Höfn - GH 7. feb 2011

7.2.2011 Fréttir : Snjór - snjór - snjór

Mikið fjör hefur verið í frímínútunum í dag, krakkarnir nýttu sér snjóinn og mættu margir með snjóþotur og sleða til að renna sér á.

Lesa meira
Þórbergssetur um vetur

5.2.2011 Fréttir : Þórbergssetur tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2011

Eyrarrósin, árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent í sjöunda sinn á Bessastöðum 13. febrúar næstkomandi.  Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd úr hópi umsækjenda: 700IS Hreindýraland á Egilsstöðum, Sumartónleikar í Skálholti og Þórbergssetur á Hala í Suðursveit.

Lesa meira

4.2.2011 Fréttir : Kærleikurinn mun einkenna blótið á stór-Reykjavíkursvæðinu

Undirbúningur fyrir Þorrablót Hornfirðinga á stór-Reykjavíkursvæðinu er nú í algjöru hámarki. Nefndin vinnur nú hörðum höndum við lokaundirbúninginn.

Lesa meira
Ró og friður

4.2.2011 Fréttir : Sátt um sjávarauðlindina

Stjórnendur bæjar- og sveitarfélaga lýsa yfir stuðningi við niðurstöðu starfshóps um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Lesa meira

3.2.2011 Fréttir : Í leikskóla er gaman,  þar leika allir saman

Hver kannast ekki við þessa skemmtilegu vísu sem sungin er háum rómi í leikskólum og víðar.

Lesa meira
Bryndís og Margrét

3.2.2011 Fréttir : Setja markið hátt

Þrekraunir í óbyggðum Suður-Ameríku bíða Bryndísar Óskar Björnsdóttur og Margrétar Vignisdóttur

Lesa meira
FAS í Gettu betur

2.2.2011 Fréttir : Gettu betur í kvöld

Í kvöld, þ.e. miðvikudagskvöldið tekur FAS þátt í spurningakeppninni Gettu betur. Þá mun liðið etja kappi við lið Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)