Fréttir

Lee-Buchheit

31.3.2011 Fréttir : Icesave – samþykki eða synjun Hver er áhættan?

Í dag fimmtudaginn 31. mars flytur Lee Buchheit fyrirlestur á vegum stofnana Háskóla Íslands stofu 105 Háskólatorgi og á skjávarpa í Nýheimum. Lesa meira
Framhaldsskólamót í hestaíþróttum

31.3.2011 Fréttir : Framhaldsskólamót í hestaíþróttum

Um síðustu helgi fór fram í reiðhöllinni Harðarbóli í Mosfellsbæ hið árlega framhaldsskólamót í hestaíþróttum. Lesa meira
Meistaraflokkur karla í blaki

30.3.2011 Sindra fréttir : Páll Róbert bestur í 2. deild

Meistaraflokkur karla í blaki spilaði til úrslita á Íslandsmótinu í 2. deild um síðustu helgi í Reykjavík. Lesa meira
Gísli Sverrir Árnason og Ásgeir Gunnarsson

29.3.2011 Fréttir HSSA : Stefnumótun HSSA

Í dag 29. mars skrifuðu Ásgeir Gunnarsson formaður Stjórnar HSSA og Gísli Sverrir Árnason hjá R3-Ráðgjöf ehf undir samning um stefnumótunarvinnu fyrir Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.

Lesa meira
FAS_Krimmi

29.3.2011 Fréttir : Krimmi frumsýndur 8. apríl

Undanfarnar vikur hafa nokkrir áhugasamir nemendur í FAS unnið að uppsetningu á leikritinu Krimma eftir Michael Green. Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2007

29.3.2011 Fréttir : Leikskólamál - viðhorf og þróun í sveitarfélaginu

Nokkur umræða hefur verið um leikskólamál á Hornafirði undanfarið.  Segja má að umræðan sé tvískipt.  Annars vegar hefur fólk rætt um biðlista sem lengst hafa síðustu mánuði og hvernig bregðast megi við þeim og hins vegar um skipulag leikskólamála. 

Lesa meira
Lilja og Atli

28.3.2011 Fréttir : Telja ekki rétt að krefjast þess að Atli segi af sér þingmennsku

Félagar í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði á Hornafirði harma þann ágreining innan þingflokks VG sem varð til þess að Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir sögðu skilið við þingflokkinn og takmörkuðu stuðning sinn við ríkisstjórnina. Lesa meira
Þórbergssetur

28.3.2011 Fréttir : Hrossakjöt og bridge í Þórbergssetri

Hin árlega bridgehátíð og hrossakjötsveisla í Þórbergssetri verður helgina 2. - 3. apríl.  

Lesa meira
5. bekkur á æfingu fyrri árshátíð

24.3.2011 Fréttir : Árshátíðarundirbúningur á fullu

Nú er allt á öðrum endanum í  skólanum því nemendur og starfsmenn eru á fullu við að leggja lokahönd á undirbúnig fyrir árshátíð skólans sem hefst kl. 17:30 í Íþróttahúsinu í dag.

Lesa meira
Icesave á Kaffihorninu

24.3.2011 Fréttir : Icesave á Kaffihorninu í kvöld

Búast má við fjörugum umræðum á Kaffihorninu í kvöld en þá mæta þingmennirnir Bjarni Benediktsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir. Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin

23.3.2011 Fréttir : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suð-Austurlandi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar  á Suð-Austurlandi fór fram í Hafnarkirkju í dag. Þar lásu 11 nemendur úr 7. bekk þriggja grunnskóla á svæðinu; Grunnskóla Djúpavogs, Grunnskóla Hornafjarðar og Grunnskólanum í Hofgarði.  Lokahátíðir eru haldnar í hverjum landshluta fyrir sig og veita Sparisjóðirnir verðlaun þremur efstu keppendunum.   

Lesa meira
Mynd i sveit

23.3.2011 Fréttir : Breytt fyrirkomulag sorpmála í Öræfum

Nú vinnur Sveitarfélagið að því að koma nýjum tunnum til íbúa í Öræfum.

Lesa meira
6 bekkur í GH

23.3.2011 Fréttir : 6. bekkur í Oddsskarði

 

Nemendur 6. bekkjar eru búnir að eiga góðar stundir í Oddsskarði á skíðum. Þau voru mætt í fjallið um hádegi í gær og skíðuðu fram undir kvöld. Þá tók við hin sívinsæla skíðaskála dvöl sem klikkaði ekki frekar en venjulega. Krakkarnir hafa verið ágætlega heppin með veður en svolítill vindur er búinn að vera hjá þeim. Skíðað verður til hádegis í dag og er áætluð heimkoma þeirra á milli 16:00 og 17:00.

Lesa meira
8.-K-med-kennaranum-sinum

22.3.2011 Fréttir : Háskóli unga fólksins á ferð um landið

Háskóli unga fólksins, HUF, hefur verið starfræktur á vegum Háskóla Íslands frá árinu 2004 og notið mikilla vinsælda.. Í tilefni aldarafmælis HÍ 2011 verður starfsemi HUF með hátíðarsniði og skólinn á faraldsfæti.   Þar ber hæst  ferð Háskóla unga fólksins með svokallaðri Háskólalest sem heimsækir níu áfangastaði á landinu í samstarfi við Rannsóknarsetur HÍ á landsbyggðinni, grunnskóla, sveitarfélög o.fl.

Lesa meira
Ásgerður Gylfadóttir formaður, Páll Björnsson sýslumaður og Sigurður Kr. Sigurðsson

21.3.2011 Fréttir : Rauða kross búð!!

Í dag mánudaginn 21. mars verður opnuð Rauða kross búð á Hornafirði. Búðin er staðsett í húsnæði deildarinnar að Víkurbraut 2, við hliðina á veitingahúsinu Víkinni. Fyrsta daginn verður opið frá klukkan 17-19.

Lesa meira
Ferð á Hafnartanga

18.3.2011 Fréttir : Fjörurnar á Hafnartanga

Í gær fór hópur nemenda FAS í vistfræði að skoða fjörurnar og umhverfið á Hafnartanga. Undanfarið hafa nemendur verið að vinna að verkefnum tengdum lífríki sjávar og því tilvalið að bregða sér út í umhverfið. Lesa meira
Þýskubraut FAS

16.3.2011 Fréttir : Glæsilegur árangur í þýskuþraut

Allt frá árinu 1990 hefur félag þýskukennara séð um svokallaða þýskuþraut sem er próf þar sem lagt er mat á þýskukunnáttu nemenda í framhaldsskólum.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst

15.3.2011 Fréttir : Bifröst í Nýheimum

Miðvikudaginn 16. mars verður kynning á vegum Þekkingarnets Austurlands á Háskólanum á Bifröst og fer kynningin fram í Nýheimum Lesa meira
Stóra upplestrarkeppni í GH 2011

14.3.2011 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin í fullum gangi

Í marsmánuði ár hvert lýkur Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk en hún hefst formlega á degi íslenskrar tungu 16. nóvember.  Markmiðið með keppninni er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði og víst er að margir afburðalesarar hafa komið fram á sjónarsviðið í keppninni. 

Lesa meira
Leirverkasýning Nýheimum

10.3.2011 Fréttir : Leirverkasýning í Nýheimum

Föstudaginn 11. mars ætla nokkrar konur úr Kvenfélaginu í Nesjum að sýna 10 leirverk sem þær hafa verið að vinna að síðustu misserin undir handleiðslu Gingó.

Lesa meira
Öskudagur 2011 GH y

9.3.2011 Fréttir : Hæfileikakeppni, marsering og margt fleira

Yngri börnin í skólanum bíða öskudags með óþreyju og finnst gaman að hittst í skólanum og skoða búningana hvert hjá öðru og gera skemmtilega hluti saman. 

Lesa meira
Góuhóf 2011

9.3.2011 Fréttir : Góuhófið í Öræfum

Árlegt góuhóf var haldið í Hofgarði í Öræfum laugardaginn 5. mars fyrir fullu húsi af gestum. Veislumaturinn rann ljúflega niður enda Benedikt Jónsson  sem sá um matinn annálaður kokkur.

Lesa meira
FAS

9.3.2011 Fréttir : Á döfinni í FAS

Nú er allt komið á fulla ferð eftir ágætlega lukkaða opna viku. Kennarar  eru farnir að hitta umsjónarnemendur sína til að spjalla um námið og eins til að velja og skipuleggja það sem er framundan. Lesa meira
Slökkviliðið að störfum

9.3.2011 Fréttir : Slökkvilið kallað út vegna sinubruna

Í gærkvöldi kl.19:39 var Slökkvilið Hornafjarðar kalla út vegna bruna í sinu við sumarbústað í Stafafellsfjöllum. Slökkviliðið var mætt á staðinn hálftíma síðar en þá höfðu eigendur náð að slökkva eldinn. Lesa meira
Kvísker

9.3.2011 Fréttir : Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum

Kvískerjasjóður var stofnaður af umhverfisráðuneytinu, til heiðurs systkinunum á Kvískerjum í Öræfum, fyrir framlag þeirra til öflunar þekkingar og rannsókna á náttúru og sögu Austur-Skaftafellssýslu.  Lesa meira
Rauði krossinn

8.3.2011 Fréttir : Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Þessir flottu krakkar Júlíus Aron Larsson, Björgvin Freyr Larsson, Harpa Lind Helgadóttir og Thelma Ýr Þórhallsdóttir færðu Hornafjarðardeild RKÍ 1.251,- á opnu húsi á laugardaginn.

Lesa meira
Ríki Vatnajökuls - Ferðaþjónusta

8.3.2011 Fréttir : Suðurland já takk í Ráðhúsinu í Reykjavík

Fyrirtæki og stofnanir úr Hornafirði munu vera í Ráðhúsinu í Reykjavík laugardaginn 19. mars næstkomandi að kynna starfsemi sína á Suðurlandssýningu undir yfirskriftinni ,,Suðurland já takk". Lesa meira
Þórey og Björn - veggurinn minn

8.3.2011 Hornafjarðarsöfn : Þórey Sigfúsdóttir og Björn Kristjánsson eiga vegginn á Bókasafninu

Myndirnar sem prýða vegginn að þessu sinni eru í eigu þeirra Þóreyjar Sigfúsdóttir og Björns Kristjánssonar. Myndirnar eru í miklu uppáhaldi hjá þeim og eru þrjár talsins.

Lesa meira
30-05-06_093

7.3.2011 Fréttir : Skíðagöngumenn komnir til byggða

Þremenningarnir voru á skíðagöngu á jöklinum, en óskuðu fyrr í  gærkvöld eftir aðstoð við að komast niður. Símasamband var við mennina og nákvæmlega vitað hvar þeir voru. Lesa meira
Frá vinstri Vilborg Dagbjartsdóttir og Kristín Steinsdóttir

6.3.2011 Fréttir : Skáldakvöld í Þórbergssetri

Að þessu sinni koma í heimsókn merkar skáldkonur, en það eru þær  Kristín Steinsdóttir rithöfundur og Vilborg Dagbjartsdóttir ljóðskáld Lesa meira
Mæðusveitin Sigurbjörn

4.3.2011 Fréttir : Hádegisblús á Kaffi Horninu

 Þetta er svona örlítil upphitun hjá okkur fyrir kvöldið og  langar okkur í hljómsveitinni  til að gefa m.a. eldri borgurum sem og unglingum og börnum tækifæri á að eiga notalega stund yfir súpu og blús.

Lesa meira
Fatasaumur í FAS

4.3.2011 Fréttir : Kynning á opinni viku FAS í föstudagshádegi Nýheima

Nú er farið að síga á seinni hlutann í opinni viku. Margt hefur verið gert og nemendur hafa farið víða til að afla efnis í verkefni sín

Lesa meira
FAS framhaldsskólamót

3.3.2011 Fréttir : Steinþór er framhaldsskólameistari 2011

Um margra ára skeið hefur verið spilaður Hornafjarðarmanni í opinni viku og í morgun var komið að framhaldsskólamótinu.

Lesa meira
Svartar Sálir

2.3.2011 Hornafjarðarsöfn : Norðurljósablús 2011

Þann 4. til 6. mars næstkomandi verður sjötta Norðurljósablúshátíðin haldin á Hornafirði en fyrsta helgin í mars hefur fest sig í sessi sem blúshátíðarhelgi frá upphafi.

Lesa meira
Opin vika í FAS

1.3.2011 Fréttir : Útvarp FAS FM 106,5

Eitt af því sem er á dagskrá í opinni viku er að reka útvarpsstöð. Allmargir eða tæplega 20 manns völdu að taka þátt í því að reka útvarpsstöðina.

Lesa meira
Flosalaug, Svínafelli Öræfum

1.3.2011 Fréttir : Loka sorpbrennslustöðinni í Öræfum

Sorpbrennslustöðin Brennu-Flosi hf að Svínafelli í Öræfum hefur þjónað íbúum og fyrirtækjum í Öræfum frá árinu 1993 þegar Hofshreppur ásamt ábúendum í Svínafelli I ákváðu að hefja rekstur hennar. Hofshreppur sameinaðist öðrum sveitarfélögum í Austur-Skaftafellssýslu undir merkjum Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 1998. Lesa meira
Íbúaþing 2011

1.3.2011 Fréttir : 140 manns á Íbúaþingi í Ríki Vatnajökuls

Á laugardaginn komu yfir 140 manns saman í Mánagarði og sátu þar íbúaþing sem boðað hafði verið til.  Þátttakendir voru á öllum aldri og fór vel á með fólki.  Mikið var starfað og afraksturinn gott veganesti fyrir aðgerðir sveitarfélagsins á næstu árum.

Lesa meira
Fashion with Flavor

1.3.2011 Fréttir : Tísku- og matar upplifun á Fosshótel

Fashion with Flavor, tísku- og matar upplifun á Fosshótel er einstakur viðburður sem fer fram á Fosshótel Vatnajökli laugardagskvöldið 5.mars frá kl.18-21 þar sem íslensk hráefni eru tvinnuð saman í hönnun, handverki, matarlist, tónlist og tísku frá Arfleifð, Sign og Amazing Creature. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)