Fréttir

Á afskekktum stað

30.4.2011 Fréttir : Á afskekktum stað er eins konar ferðalag í tíma og rúmi

Bókin Á afskekktum stað, sem er nýkomin út, er byggð á samtölum Arnþórs Gunnarssonar sagnfræðings við sex Austur-Skaftfellinga. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

30.4.2011 Sindra fréttir : Sveinbjörg í A landslið Íslands

Sveinbjörg Zophoníasdóttir  frjálsíþróttakona var í gær valin í íslenska A  landsliðið sem er að fara á Smáþjóðaleikana í Lichtenstein 29.maí.

Lesa meira
Saman gaman

28.4.2011 Sindra fréttir : Gaman Saman verður haldið 14. maí

Það hefur lengi verið stefna og starf ungmannafélagsins Sindra að fá unga sem aldna til þess að stunda íþróttir, útiveru og hreyfingu enda fátt betra og skemmtilegur en leikur með sínum nánustu.

Lesa meira
Flugslysaæfing 2006

26.4.2011 Fréttir : Flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli

Til að æfingin verði sem gagnlegust fyrir þá aðila sem að henni koma er nauðsynlegt að fá sjálfboðaliða til að leika fórnarlömb í flugslysinu.

Lesa meira
Dagvistarkonur í Ekru

22.4.2011 Fréttir : Senda prjónafatnað til Japan

Undanfarið hefur staðið yfir söfnun á prjónafatnaði  sem sendur verður til Japan og hafa þar Hornfirskar prjónakonur ekki látið sitt eftir liggja.

Lesa meira

16.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Störf á Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnun standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga,  fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Hér finnur þú upplýsingar um störf sem í boði eru hjá Sveitarfélaginu Hornafjörður.

Lesa meira
Veggurinn minn

15.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Vegginn minn eiga börnin á Krakkakoti

Vegginn minn að þessu sinni eiga börn af öllum deildum á Leikskólanum Krakkakoti. Þemað er Páskarnir og því eru Páskaungarnir og eggin mjög áberandi á myndum barnanna. Myndirnar eru 25 talsins og sjón er sögu ríkari.

Lesa meira
Ragnhildur og Matthildur

15.4.2011 Sindra fréttir : Fjölmennt þing USÚ

Fimmtudaginn 14. apríl var 78. ársþing USÚ haldið á Hótel Höfn. Þingið var fjölmennt enda aðildarfélög USÚ mörg og virk í starfsemi sinni sem er gleðilegt og endurspeglar það öfluga ungmenna- og íþróttastarf sem er í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Lesa meira
Matreiðsluklúbbur 2011

14.4.2011 Fréttir : Klúbburinn endaði þetta með samlokukeppni

Síðustu sex vikurnar hefur Matreiðsluklúbbur Þrykkjunnar verið í fullum gangi og var Kristján Guðnason, matreiðslumaður, leiðbeinandi.

Lesa meira
Krimmi

13.4.2011 Fréttir : Krimmi

Undanfarnar vikur hafa nokkrir áhugasamir nemendur í FAS unnið að uppsetningu á leikritinu Krimma eftir Michael Green. Þetta er eins og nafnið bendir til sakamálaleikrit en með gamansömu ívafi.

Lesa meira
Prjónað til styrktar Japan

12.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Átakið prjónað til styrktar Japan heldur áfram á Bókasafninu

Þann 7. apríl síðastliðinn var haldin prjónadagur á Bókasafninu, en tilgangurinn með honum er sá að senda hlýjan prjónafatnað til Japan, en þar er mjög kalt á nóttunni.

Lesa meira
Loftmynd af Höfn

8.4.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður rekið með rekstrarafgangi

Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2010 var lagður fram á bæjarstjórnar fundi þann 7. apríl.  Helstu niðurstöður hans er að afkoma samantekins A og B hluta er jákvæð um 144 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 97 milljóna króna afgangi.

Lesa meira
Nanní

7.4.2011 Fréttir : List og verkgreinar á Hornafirði

Í desember 2010 veitti bæjarstjórn Hornafjarðar tveimur milljónum króna til að efla handverk og hönnun á Hornafirði.  Jafnframt ákvað bæjarstjórn að útfæra hugmyndina í samstarfi Framhaldsskólans, Grunnskóla Hornafjarðar og handverks- og hönnunarfólks.

Lesa meira
Jöklasýn

7.4.2011 Fréttir : Sumarið á næsta leiti

Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur áherslu á að umhverfi sveitarfélagsins sé snyrtilegt.  Að því tilefni er blásið til sóknar í fegrun umhverfis dagana 8.  – 11. apríl.  Nefndin hefur fengið skóla, starfsmenn sveitarfélagsins og félagasamtök í lið með sér þessa daga þar sem tekið verður til á ýmsum stöðum í sveitarfélaginu.
Lesa meira
Þetta vilja börnin sjá

6.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Þetta vilja börnin sjá á Bókasafni Nýheima

Sýningin þetta vilja börnin sjá er farandsýning frá Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Á sýningunni eru myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2010 og verður hún á Bókasafni Nýheima frá 7. til 28. apríl.

Lesa meira
Fjarskiptamastur

6.4.2011 Fréttir : Fjarskiptamastrið við Höfðaveg tekið niður

Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt fjarskiptamasturog og mun það rísa út í Standey.

Lesa meira
Þekkingarnetið

5.4.2011 Fréttir : Raunfærnimat bankamanna.

Í vetur fór fram raunfærnimat fyrirbankastarfsmenn á Austurlandi, frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Matið er samstarfsverkefni Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), bankanna, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og Þekkingarnetsins sem  um framkvæmdina.

Lesa meira
Útskriftarhópur

4.4.2011 Fréttir : Útskrift af Fagnámskeiði  fyrir starfsmenn í Heilbrigðis- og félagsþjónustu.

Frá áramótum hafa tæplega 20 starfsmenn HSSA og hjá Málefnum fatlaðra sótt starfstengt námskeið einu sinni í viku. Lesa meira
Hafdís Lára Einarsdóttir

4.4.2011 Hornafjarðarsöfn : Hafdís Lára Sigurðardóttir á vegginn á Bókasafninu

Hafdís Lára Sigurðardóttir á vegginn að þessu sinni. Vegginn prýðir veggteppi sem er gert um í lok árs 1998. Hafdís Lára fékk það í skírnargjöf frá ömmu sinni Margot en Hafdís var skírð 16. janúar 1999. Teppið er silkimálað og þemað er örkin hans Nóa.

Lesa meira
Undirritun samnings

4.4.2011 Fréttir : Sveitarfélagið skrifar undir samning við Sindra og Golfklúbbinn

Föstudaginn 1. apríl skrifaði Ásgerður K.Gylfadóttir, formaður skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, undir samninga við Gísla Pál Björnsson, formann Golfklúbbsins, og Ásgrím Ingólfsson, formann Sindra.  Samningarnir gilda til ársloka 2014 og veitir félögunum tækifæri á að skipuleggja starf sitt til lengri tíma litið.

Lesa meira
Hjúkrunardeild

2.4.2011 Fréttir HSSA : Sumarvinna á HSSA!

Nú erum við farin að huga að sumrinu og ráðningu afleysingafólks.

Þau störf sem eru í boði er umönnun í vaktavinnu á bæði hjúkrunar- og sjúkradeild og dvalardeild. Vaktavinna í eldhúsi og í ræstingu. Félagsstarf með öldruðum á hjúkrunar- og sjúkradeild og í dagvist. Móttökuritari á heilsugæslu og starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu þ.e. heimilishjálp.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)