Fréttir

Valdimar-3

30.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Valdimar

Hljómsveitin Valdimar hefur verið að gera það gott upp á síðkastið og sendi fyrir skömmu út sína fyrstu plötu, Undraland

Lesa meira
Hlynur Pálmason

30.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Stúdíósýning Hlyns Pálmasonar á Graðaloftinu

Hlynur Pálmason verður með sýninu á Graðaloftinu eins og undanfarnar Humarhátíðir og nefnist hún einfaldlega Graðaloftið

Lesa meira
Tolli

29.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Tolli opnar sýningu

Listamaðurinn Tolli opnar sýningu í kartöfluhúsinu á fimmtudag

Lesa meira
Undriskrift

29.6.2011 Fréttir : Undirritun samnings við opnun Listasafns Hornafjarðar

Svandís Svavarsdóttir, starfandi mennta - og menningarmálaráðherra, undirritaði samning við opnun Listasafns Hornafjarðar sl. föstudag sem felur í sér ríflega 17 m.kr. stofnframlag vegna uppbyggingar safnsins.  Lesa meira
Gingó

28.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Gingó með listmuni til sölu í Miklagarði á Humarhátíð

Vinnustofa Gingó í Miklagarði opnar á föstudagskvöldinu klukkan 20:00 á Humarhátíð.

Lesa meira
Innrasarvikingarnir

28.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Uppistandararnir Innrásarvíkingarnir á Humarhátíð

Innrásarvíkingarnir verða með uppistand í Sindrabæ klukkan 16:00 á laugardeginum á Humarhátíð. Þeir félagar eru að fara með sýninguna sína um landið í sumar.

Lesa meira
Leikhópurinn Lotta

27.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Leikhópurinn Lotta heimsækir Hornafjörð 14. júlí

Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö í Íþróttahúsinu þann 14. júlí. næstkomandi klukkan 18:00. Þetta er fimmta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Hans klaufa, Rauðhettu, Galdrakarlinn í Oz og Dýrin í Hálsaskógi.

Lesa meira
Hvannadalur, Nautastígur í Suðursveit 2005

26.6.2011 Fréttir : Ekki lúra of lengi

Þessa vikuna stendur ferðafélagið fyrir fjölbreyttum gönguferðum alla daga fram á fimmtudag. Göngurnar eru liður í dagskrá Humarhátíðarinnar. Farið verður í tvær göngur á dag, þær eru miserfiðar, þannig að flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira
Gullfjöll

24.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Opnun Listasafns Hornafjarðar

Opnun Listasafns Hornafjarðar Föstudaginn 24. Júní nk. opnar nýr sýningasalur Listasafns Hornafjarðar við hátíðlega athöfn. Salurinn er til húsa í Gömlu Slökkvistöðina og opnunarsýning er á verkum Svavars Guðnasonar.

Lesa meira
Jógvan Hansen og Friðrik Ómar.

24.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Jógvan Hansen og Friðrik Ómar heimsækja Hornfirðinga

Þeir félagar Friðrik Ómar og Jógvan Hansen eru á fleygiferð um landið vítt og breitt nú í sumar.

Lesa meira
Tolli

23.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Tolli opnar sýningu á verkum sínum í Kartöfluhúsinu

Sýning á verkum Tolla opnar 30. júní í Kartöfluhúsinu. Tolli kom fram á sjónarsviðið sem einn af upphafsmönnum nýja málverksins í byrjun níunda áratugarins.

Lesa meira
Pottar Hoffell 1

22.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Barnastarf Menningarmiðstöðvar - Pottarnir í Hoffelli

Þriðjudaginn 21. júní fór 14 krakkar saman ásamt starfsmönnum menningarmiðstöðvarinnar í heitu pottana í Hoffelli. Lagt var af stað frá bókasafninu kl 13 á Sindrarútunni og komið var inní Hoffell skömmu síðar og ekki leið á löngu þar til fyrstu krakkarnir voru komin ofan í pottana.

Lesa meira
Kúadellulottó 6

22.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Kúadellulottó

Kúadellulóttó hvað er nú það Einn af föstu liðum á Humarhátíðinn hefur verið Kúadellulóttó. En hvað er kúadellulóttó?

Lesa meira
Hornafjarðarmanni

22.6.2011 Humarhátíð Fréttir : Hvernig á að spila Hornafjarðarmanna?

Hvernig á að spila Hornafjarðarmanna? Hornafjarðarmanni hefur verið einkennismerki Humarhátíðar í gegnum árin og hefur verið mjög vinsæll. Spilið er eitt afbrigði mannaspils og sagt er að séra Eiríkur Helgason í Bjarnanesi sé höfundur af því upprunalega.

Lesa meira
Brúin yfir Hornafjarðarfljót

21.6.2011 Fréttir : Bókun Bæjarráðs vegna veglagningar yfir Hornafjarðarfljót

Bæjarráð telur mikilvægt að málinu verði hraðað eins og kostur er þar sem verkefnið falli vel að markmiðum yfirvalda um mannaflsfrekar og hagkvæmar framkvæmdir.

Lesa meira
Barnastarf-2011-Fuglaferd-2

16.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Fyrsta ferðin í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar - Fuglaskoðun

Nú á þriðjudaginn var fyrsta ferð sumarsins í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar. Farið var með átta hressa krakka í fuglaskoðunarferð í Óslandið, en vani er að hefja sumarstarfið með fuglaskoðunarferð.

Lesa meira
Heppuskóli

16.6.2011 Fréttir : Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur að viðhaldi Heppuskóla.

Skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd leiddi hönnunarvinnu í samstarfi við ASK arkitekta er snýr að heildar viðhaldi Heppuskóla.  Hönnunin tekur bæði á viðhaldi utan húss og endurbótum innan veggja skólans. 

Lesa meira
Samfylkingin á Hornafirði

16.6.2011 Fréttir : Hin hliðin.

Fréttamiðlar Hornafjarðar hafa nú birt orðrétta bókun meirihluta bæjarstjórnar um sjávarútvegsmál. Fram hefur komið að bókunin hafi verið samþykkt með sex atkvæðum.

Lesa meira
Þrjú efstu

16.6.2011 Fréttir : Aðalfundur Samfylkingarinnar á Hornafirði

Miklar umræður sköpuðust um stöðu Samfylkingarinnar á Hornafirði og úrslit síðustu sveitarstjórnarkosninga. Lögðu fundarmenn áherslu á að stjórn félagsins greindi ástæður þess að jafn illa fór í síðustu kosningum og raun bar vitni.

Lesa meira
Höfn Inn

14.6.2011 Fréttir : Höfn Inn opnar í gamla Krónuhúsinu við Vesturbraut

Þeir sem hafa átt leið um Vesturbrautina undanfarna mánuði hafa tekið eftir miklum framkvæmdum við gamla Krónuhúsið.  Þar hefur nú verið opnað glæsilegt gistiheimili sem ber nafnið Höfn Inn.

Lesa meira
Írskir fræðimenn og sæfarendur á Þórbergssetri

14.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Írskir fræðimenn og sæfarendur á Þórbergssetri 17. júní

Málþing í Þórbergssetri 17. júní með írskum fræðimönnum og sæfarendum um ferðir Papa og siglingar í norður höfum á fyrri tíðrskum fræðimönnum og sæfarendum

Lesa meira
Frumurnar í Delft 2011

11.6.2011 Fréttir : Frumurnar komnar heim

Lególið Grunnskóla Hornafjarðar, sem tók þátt í opnu Evrópumóti FLL (First Lego league) er komið heim. Keppnin fór fram í Delft í Hollandi og var hin skemmtilegasta.
Lesa meira
Heyskapur við Gömlubúð

10.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Lifandi Safn í Gömlubúð í sumar

í sumar mun Gamlabúð lifna við en þar verður boðið upp á ýmsa viðburði sem tengjast lifnaðarháttum fyrri tíma. Við ætlum að byrja á þjóðbúningadegi á þjóðhátíðardaginn sjálfann þann 17. júní

Lesa meira
óvissuferð

10.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Barnastarf Menningarmiðstöðvar sumarið 2011

Barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar er að hefjast. Fyrsta ferð sumarsins er fuglaskoðunarferð en nú er varpið á fullu í Óslandinu og nóg af litlum ungum til að skoða. Það verður svo nóg um að vera hjá okkur í sumar en við förum í 9 ólíkar ferðir út um alla sýsluna.

Lesa meira

10.6.2011 Fréttir : Bæjarstjórn samþykkir bókun um fiskveiðistjórnun

Á fundi bæjarstjórnar Hornafjarðar í gær var eftirfarandi samþykkt með sex atkvæðum, fulltrúi Samfylkingarinnar sat hjá Lesa meira
Guðrún Ingólfsdóttir

10.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Gingó opnar málverkasýningu í Skaftafelli.

Guðrún Ingólfsdóttir (Gingó) opnar sýningu í Skaftafelli laugardaginn 11. jún. kl 17.00.

Sýningin heitir " Fjarlægðir" og gefur að líta 17 verk sem listakonan hefur unnið að síðustu misseri.

Lesa meira
Humarhátíð 1998

9.6.2011 Fréttir : HUMARHÁTÍÐ SUMARIÐ 2011

Humarhátíð á Hornafirði verður fyrstu helgina í júlí að vanda. Hátíðin verður með nokkuð hefðbundnu sniði en nýjungarnar í ár verða verkefnið Ekki lúra of lengi á vegum Ferðafélags Austur - Skaftafellssýslu en það stendur fyrir fjölda skemmtilegra ferða vikuna fyrir Humarhátíð.

Lesa meira
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

9.6.2011 Fréttir : Umsókn um skólavist í FAS

Umsóknarfrestur um skólavist í framhaldsskóla næsta skólaár er til og með fim. 9. júní. Námsráðgjafi FAS, Zophonías Tofason, er með viðtalstíma í skólanum mið. 8. júní og fim. 9. júní kl. 9-16 báða dagana.

Lesa meira
NAUST

7.6.2011 Fréttir : Hálfdán fékk Bláklukkuna

Hálfdán Björnsson á Kvískerjum fékk í dag Bláklukkuna 2011, heiðursviðurkenningu Náttúruverndarsamtaka Austurlands, NAUST, fyrir ómetanlegt framlag til náttúruverndar á Austurlandi. Lesa meira
Meðan fæturnir bera mig

7.6.2011 Fréttir : Meðan fæturnir bera mig yfir Almannaskarð

Þegar þessi frétt er skrifuð þá eru eru tvenn hjón sem hlaupa hringinn í kringum landið til að safna áheitum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna stödd í Almannaskarði.

Lesa meira
Gígja Baldursdóttir

7.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Myndlist og matur í Þórbergssetri

Næstkomandi laugardag verður opnunarhátíð á myndlistasýningunni Landi í Þórbergssetri. Gígja Baldursdóttir myndlistarmaður sýnir þar verk sín og verður sýningin í Þórbergssetri í allt sumar. Lesa meira
GR_6-6-2011-15-23-58

6.6.2011 Fréttir : Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson ráðinn sem umhverfis- og skipulagsstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Nú á vordögum tók Rúnar við af Hákoni Valdimarssyni sem byggingarfulltrúi sveitafélagsins en hann mun einnig hafa umsjón með umhverfis- og skipulagsmálum.

Lesa meira
Þekkingarnetið

6.6.2011 Fréttir : 15 manns tóku þátt Smiðju fyrir unga atvinnuleitendur

Á vorönninni  komu nokkrir aðilar að rekstri tilraunaverkefnis um Smiðju fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16 – 29 ára.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

5.6.2011 Sindra fréttir : Frábær árangur á Smáþjóðarleikunum í Liechtenstein

Frjálsíþróttakonan Sveinbjörg Zophoníasdóttir stóð aldeilis í eldlínunni á Smáþjóðarleikunum sem fóru fram í Liechtenstein 31.- 4. júní. Lesa meira
Sjómannadagurinn 2011

4.6.2011 Fréttir : Mikil hræðsla greip um sig þegar Þórir SF rakst á Jónu Eðvalds SF

Betur fór en á horfðist í dag er Þórir SF var að koma til baka úr sjómannadagssiglingu með fjölda fólks um borð þegar vél skipsins stöðvaðist í innsiglingarrennunni út af Óslandi.

Lesa meira
Starfsfólk GH á Albir

4.6.2011 Fréttir : Kvennahlaup á Spáni

Konur úr Grunnskóla Hornafjarðar hlupu kvennahlaupið í eldsnemma í morgun á Spáni en hópur af starfsfólki skólans er statt þar þessa dagana á námskeiði og í skólaheimsóknum. 

Lesa meira
Frá kvennahlaupinu 2004

4.6.2011 Fréttir : Kvennahlaupið hefst frá sundlauginni kl. 11

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ er útbreiddasti og fjölmennasti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi ár hvert.

Lesa meira
nighttrain

3.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Pólskar kvikmyndir í Nýheimum alla helgina

Um helgina fer fram í Nýheimum Pólsk kvikmyndahátíð á vegum Tarnow City Gallery og Kronika Center for Contemporary Arts í Póllandi ásamt Íslenskum aðilum. Um er að ræða farandsýningu en myndirnar verða sýndar um land allt í sumar en fyrsti sýningarstaður er í Nýheimum Hornafirði.

Lesa meira
Ævintýra og leikjanámskeið Sindra

2.6.2011 Sindra fréttir : Ævintýra- og leikjanámskeið Sindra að hefjast

Ungmennafélagið Sindri verður með ævintýra og leikjanámskeið fyrir 6 – 9 ára börn

Lesa meira
unicef-2010-056

1.6.2011 Fréttir : Unicef- hreyfingin

Grunnskóli Hornafjarðar tók þátt í Unicef-hreyfingunni eins og undanfarin ár. Í ár voru það krakkarnir í 1. – 9. bekk sem tóku þátt, því 10. bekkur var í skólaferðalagi. 

Lesa meira
Kári Steinn

1.6.2011 Hornafjarðarsöfn : Síðasta vegg fyrir sumafrí eiga krakkarnir á Lönguhólum

Krakkarnir á Leikskólanum Lönguhólum eiga síðasta vegg fyrir sumafrí. Myndirnar sem prýða vegginn eru eftir nemendur af öllum deildum leikskólans Lönguhóla.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2007

1.6.2011 Fréttir : Sérstakakur rýnihópur skipaður til að fara yfir leikskólamál

Á fundi skólanefndar þann 23. mars 2011 var samþykkt að skipa sérstakan rýnihóp til að fara yfir leikskólamál og gera tillögur um málaflokkinn. 

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)