Fréttir

Opnun Svavarssýningar 2011 3

28.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Sýningar á Hornafirði

Það er búið að vera nóg að gera í menningarviðburðum hér á Hornafirði í sumar og enn er á nógu að taka.

Lesa meira
Flugvél á Melatanga

27.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Fyrsta loftárás hérlendis var gerð á Hornafjörð 1942

Fyrsta loftárás Þjóðverja hér á landi var gerð við ræktunarlöndin skammt innan við Höfn en þar var bresk miðunarstöð

Lesa meira
KK

25.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju með K.K

Samverustundin er tengd gömlum sögnum tengdum Ólafi helga Noregskonungi en hann var verndardýrlingur kirkjunnar á Kálfafellsstað.

Lesa meira
UTEY0100

25.7.2011 Fréttir : Einnar mínútu þögn í dag kl. 10 

Í dag, mánudaginn 25. júlí, verður einnar mínútu þögn í Noregi til minningar um fórnarlömb harmleiksins í Noregi síðastliðinn föstudag.

Lesa meira
Guðný Erla Guðnadóttir.

20.7.2011 Fréttir : Nýr útibússtjóri Landsbankans á Höfn

Guðný Erla Guðnadóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Landsbankans á Höfn. Guðný Erla er verkfræðingur og hefur meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur undanfarið unnið sem Lána- og viðskiptastjóri fyrirtækja hjá Íslandsbanka á Ísafirði.

Lesa meira
Jöklasýn

19.7.2011 Fréttir : Bæjarráð telur mikilvægt að unnin verði viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs rofs á hringveginum í framtíðinni

Á fundi

Bæjarráðs Hornafjarðar sem fram fór í gær var eftirfarandi samþykkt: Bæjarráð Hornafjarðar þakkar Vegagerðinni fyrir vasklega framgöngu í smíði brúar yfir Múlakvísl.

Lesa meira
Gamlabúð

18.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Munum úr Gömlubúð pakkað niður

Starfsmenn Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar með Björn Arnarson í fararbroddi eru farnir að huga að flutningum Gömlubúðar.

Lesa meira
Nýjar kartöflur

18.7.2011 Fréttir : Nýjar kartöflur frá Seljavöllum á markað á höfuðborgarsvæð í dag

Nýjar íslenskar kartöflur eru væntanlegar á markað á höfuðborgarsvæðinu í dag og koma þær frá Seljavöllum.

Lesa meira
Vestragil, Gamla rafstöðin í Skaftafelli

17.7.2011 Fréttir : Fagna opnun hringvegarins yfir Múlakvísl

Ríki Vatnajökuls - ferðaþjónustu-, matvæla- og menningarklasi Suðausturlands - fagnar því að samgöngur eru á ný greiðar til Suðausturlands með opnun hringvegarins yfir Múlakvísl. Lesa meira
Skaftafell

14.7.2011 Fréttir : Tjón ferðaþjónustuaðila getur numið hundruð milljóna

Í umræðu um samdrátt ferðaþjónustu vegna rofs á Hringvegi um Múlakvísl hefur Háskólasetrið  á Hornafirði tekið saman minnisblað um áætlað tjón vegna lokunarinnar. Lesa meira
Leikhópurinn Lotta

14.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Leikhópurinn Lotta sýnir í dag á Hóteltúninu

Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö á túninu hjá Hótel Höfn fimmtudaginn 14. júlí. klukkan 18.

Lesa meira
Hlynur Pálma 1

13.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Hlynur Pálmason með tvær sýningar í Nýheimum

Hornfirðingurinn Hlynur Pálmason verður með tvær sýningar í Nýheimum í þessari viku.

Lesa meira
Víkingaþorp 2011 1

13.7.2011 Hornafjarðarsöfn : Víkingþorpið skoðað með Barnastarfi

Í gær þriðjudag fóru 10 hressir krakkar í ferð með barnastarfinu að Víkingaþorpinu á Horni.

Lesa meira
Sigkatlar

11.7.2011 Fréttir : Bæjarráð Hornafjarðar fundar um viðbrögð vegna rofs á Hringvegi við Múlakvísl

Gríðarlegir hagsmunir eru fyrir ferðaþjónustu og samfélag á Suðausturlandi að samgöngur komist í samt lag sem allra fyrst. Tugir fjölskyldna hafa allt sitt lífsviðurværi af ferðaþjónustu.

Lesa meira

6.7.2011 Humarhátíð Fréttir : Humarhátíð 2011 lokið

Humarhátíð á Hornafirði lauk á sunnudag eftir eindæma blauta helgi. Varla hefur lekið dropi úr lofti frá því í lok maí en um leið og Humarhátíð hófst af krafti þá dembdist niður rigningin og hætti ekki fyrr en seint á sunnudegi.

Lesa meira
Cruser_a_ferd

4.7.2011 Fréttir : Leit að gönguhóp á Lónsöræfum

Björgunarsveitin frá Höfn fór í gær til aðstoðar gönguhóp á Lónsöræfum. Lesa meira
Humarhátíð 2006

2.7.2011 Humarhátíð Fréttir : Hátíðardagskrá færð inní íþróttahús

Vegna mikillar rigningar og bleytu hefur verið ákveðið að færa dagskrá á hátíðarsviði inní íþróttahús Hafnar.

Lesa meira
Humarhátíð 2006

2.7.2011 Humarhátíð Fréttir : Humarhátíð gegnur vel þrátt fyrir bleytu

Humarhátíð á Hornafirði var sett formlega á föstudagskvöldinu á sviðinu við hátíðarsvæðið eftir skrúðgöngu frá bensínstöð N1 við Vesturbraut. Lúðrasveit Hornafjarðar leiddi gönguna, en ágætis þátttaka var í henni þrátt fyrir rigningu.

Lesa meira
Arfleifð

1.7.2011 Humarhátíð Fréttir : Arfleifð á Humarhátíð

Bekkjarsysturnar Gunnhildur Stefánsdóttir og Ágústa Margrét Arnardóttir lærðu báðar að prjóna og sauma í grunnskólanum á Hornafirði. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)