Fréttir

Sveinbjörg og Einar

29.8.2011 Sindra fréttir : Sveinbjörg og Einar með 4 gull og 2 silfur.

Þau Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Einar Ásgeir Ásgeirsson voru heldur betur í eldlínunni á Akureyri á MÍ 15-22 ára í frjálsum um helgina þau kepptu í 3 greinum hvort og komust á  pall í þeim öllum.

Lesa meira
flugeldar

26.8.2011 Fréttir : Upplýstir ísjakar baðaðir í litum og birtu

Flugeldasýningin á Jökulsárlóni verður laugardagskvöldið 27. ágúst klukkan 23. Flugeldasýningin er árlegur viðburður og er þetta í tólfta sinn sem sýningin er haldin. Fjöldi áhorfenda hefur farið stigvaxandi með ári hverju og í fyrra komu 1300 manns til að njóta sýningarinnar.

Lesa meira
Busun í FAS

26.8.2011 Fréttir : Hin árlega busavígsla í FAS

Það er ekki hægt að segja að margir nýnemanna hafi komið tilhlýðilega klæddir í skólann í dag.

Lesa meira
Hornafjarðarhöfn

25.8.2011 Fréttir : Um fiskveiðistjórnun

Velferð þjóðarinnar í bráð og lengd ræðst að stórum hluta hvernig okkur sem þjóð tekst að að hámarka virði sjávarafurða. Auðlindin er takmörkuð og því verður að byggja upp kerfi sem tryggir arðsemi í greininni og stuðlar að almennum lífsgæðum í landinu. 

Lesa meira
byggdasafnid - töðugjöld 2011

23.8.2011 Hornafjarðarsöfn : Uppskeruhátíð Gömlubúðar og Menningarmiðstöðvar

Boðið verður upp á Töðugjöld, en það er gömul íslensk hátíð þar sem haldið er upp á að heyskapnum sé lokið, en túnið við Gömlubúð var einmitt heyjað um síðustu helgi.

Lesa meira
Skólasetning í FAS

23.8.2011 Fréttir : Skólasetning í FAS

Það má heldur betur segja að það hafi lifnað yfir Nýheimum í gær en þá fór fram skólasetning í FAS. Í kjölfarið voru svo umsjónarfundir. Þar fengu nemendur afhentar stundatöflur og farið var yfir fyrirkomulagið í skólanum.

Lesa meira
Heimsókn Indverska sendiherranns

22.8.2011 Fréttir : Indverski sendiherrann í heimsókn á Hornafirði

Indverski sendiherrann á Íslandi kom í heimsókn til Hornafjarðar. Eiríkur Guðmundsson og Auður Axelsdóttir höfðu veg og vanda að undirbúningi heimsóknarinnar. 

Lesa meira
KPMG_Skyrsla

19.8.2011 Fréttir : Niðurstöður KPMG um áhrif minna frumvarps um fiskveiðistjórnun

Á síðsta fundi bæjarráðs kynntu starfsmenn KPMG, þeir Flosi Eiríksson og Sigurjón Örn Arnason, niðurstöður sínur um afleiðingar af minna frumvarpi um fiskveiðistjórnun 70/2011. Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

18.8.2011 Pistlar og pólitík : Framsóknarfleipur

Að fara með fleipur er sjaldnast til bóta fyrir stjórnmálaumræðu. Og sagt er að sá ljúgi mörgu sem margt fleiprar. Þegar Framsóknarmenn fara með fleipur er það hvorki betra né verra en þegar aðrir fara með staðlausa starfi.

Lesa meira
skolaslit-018-vef

17.8.2011 Fréttir : Skólasetning grunnskólans

Skólasetning í Grunnskóla Hornafjarðar verður 24. og 25. ágúst. Skólasetning fer fram með þeim hætti að umsjónarkennarar boða nemendur og foreldra í viðtal þar sem markmið vetrarins verða rædd. 

Lesa meira
Jarðstöðin í landi Hafnarness

16.8.2011 Fréttir : Skermurinn við jarðstöðina rifinn

Vegfarendur sem keyrt hafa fram hjá jarðstöðinni í landi Hafnarness hafa tekið eftir því framkvæmdir standa þar nú yfir. Lesa meira
Færarúllur í öndvegi

15.8.2011 Pistlar og pólitík : Um bókun meirihluta bæjarstjórnarmanna um fiskveiðistjórnun

Við þurfum væntanlega ekki að takast á um mikilvægi sjávarútvegs fyrir sveitarfélagið Hornafjörð.  Þess vegna var óskað eftir því að KPMG, fyrirtæki sem sinnir endurskoðun á reikningum sveitarfélagsins, mæti áhrif af frumvörpum sjávarútvegsráðherra um fiskveiðistjórnun á sveitarsjóð og sjávarútveginn í byggðarlaginu. Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

13.8.2011 Pistlar og pólitík : Pöntuð niðurstaða?

Að skjóta fyrst og spyrja svo er vond aðferðafræði. Ríkisstjórn Samfylkingar og VG var gagnrýnd fyrir slíka aðferðafræði við framlagningu frumvarpa til breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu.

Lesa meira
Á körfuboltavellinum (úr myndasafni)

10.8.2011 Sindra fréttir : Körfuboltabúðir fyrir krakka í íþróttahúsinu um helgina

Körfuknattleiksdeild Sindra ætlar að halda körfuboltabúðir fyrir krakka á aldrinum 10-18 ára komandi helgi 12. til 14. ágúst. Búðirnar verða haldnar í íþróttahúsinu á Höfn og byrja þær kl. 17:00.

Lesa meira
Cruser_a_ferd

8.8.2011 Fréttir : Óku út í Skyndidalsá á röngum stað

Í gær lentu erlendir ferðamenn í hættu í Skyndidalsá þegar þeir óku í ána á röngum stað þannig að hún reif bíl þeirra með sér og bar hann um 50 metra niður með straumnum. Lesa meira
hlynur palmason

4.8.2011 Hornafjarðarsöfn : Ljósmynda - og hljóðsýningin "Hvítblinda"

Myndlistarsýningin “Hvítblinda” er ljósmynd- og hljóðsýning. Hugmyndin bak við sýninguna er að tengja saman hljóð og mynd og reyna þannig að skapa kröftugt andrúmsloft kringum hverja mynd auk samhljóms meðal verka.

Lesa meira
USÚ á Unglingalandsmóti 2011 á Egilsstöðum

4.8.2011 Fréttir : Um 60 keppendur frá USÚ tóku þátt í Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum

Héðan frá USÚ fór flottur hópur ungmenna eða hátt í 60 keppendur til Egilsstaða að etja kappi við jafnaldra í hinum ýmsu greinum íþrótta s.s.  fótbolta, frjálsum íþróttum, sundi , körfubolta, golfi,  mótorcrossi og fimleikum.

Lesa meira
Veturinn í Ríki Vatnajökuls

3.8.2011 Fréttir : Veturinn í Ríki Vatnajökuls

Í dag miðvikudaginn 3. ágúst opnar Þorvarður Árnason ljósmyndasýningu í nýrri afgreiðslu Ráðhúss Hornafjarðar. Yfirskrift sýningarinnar er „Veturinn í Ríki Vatnajökuls“.

Lesa meira
Landsmót setning

3.8.2011 Fréttir : Unglingalandsmót 2013 á Hornafirði

Um nýliðna verslunarmannahelgi var haldið unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum. Við setningu mótsins tilkynnti Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands að unglingalandsmótið 2013 yrði haldið á Hornafirði. Lesa meira
Lúruveiði 2011 8

2.8.2011 Hornafjarðarsöfn : Barnastarf fellur niður í dag

Barnastarf Menningarmiðstöðvar fellur niður í dag. Í næstu viku þriðjudaginn 9. ágúst, verður farið í óvissuferð en hún verður auglýst síðar. Hlökkum til að sjá ykkur í næstu viku.

Lesa meira
Sveinbjorg_IMG_3091

2.8.2011 Sindra fréttir : Sveinbjörg í 16. sæti í sjöþraut 17-19 ára í Evrópu

Sveinbjörg Zophoníasdóttir gerir það ekki endasleppt á stórmótunum sem hún er að keppa á erlendis í sumar, hún gerði sér lítið fyrir og bætti sig í sjöþraut á EM U 19 sem fram fór í Tallinn um síðustu helgi. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)