Fréttir

Vestmannaeyjar haust 2011

30.9.2011 Fréttir : Áttundi bekkur í Vestmannaeyjum

Í síðustu viku fór 8. bekkur í skólaferðalag til Vestmannaeyja. Ferðin tókst í allastaði vel og lék veðrið við ferðalangana sem fengu að upplifa eyjarnar í sól og blíðu.

Lesa meira
hjol i skola

30.9.2011 Fréttir : Gengið og hjólað í rigningunni

Nú er lokið hinni vikulöngu bekkjarkeppni skólans í Göngum í skólann verkefninu og því minnum við á að nú þarf að skila hreyfidagbókinni  til umsjónarkennara.

Lesa meira
Frostrósir

28.9.2011 Hornafjarðarsöfn : Frostrósir á hringferð um landið – og nú aftur á Höfn

Frostrósir halda í ár upp á tíunda tónleikaárið og blása til sannkallaðrar tónleikaveislu á aðventunni. Í tilefni afmælisins verður tónleikaferð Frostrósa um landið enn viðameiri en áður og bætist Höfn í Hornafirði nú aftur í hóp tónleikastaða.

Lesa meira
Sogustund-2009-1

28.9.2011 Hornafjarðarsöfn : Sögustundin á bókasafninu hefst  á ný

Sögustundin á bókasafninu hefst  fimmtudaginn 29. september. Í sögustundinni eru lesnar sögur fyrir börn á aldrinum 3. till 6 ára og stundum koma óvæntir gestir Lesa meira
Loftmynd af Höfn

28.9.2011 Pistlar og pólitík : Íbúaþingið ekki til skrauts

Íbúaþingið sem haldið var í febrúar var mikilvægt.  Strax eftir þingið var sett af stað aðgerðaáætlun sem þingið lagði til. 
Jafnframt voru hugmyndir sem komu fram í umræðu settar í áframhaldandi vinnu hjá starfsmönnum og nefndum sveitarfélagsins.  

Lesa meira
Trillukarlar og konum í Zadar

27.9.2011 Fréttir : Vel var tekið á móti Trillukörlum og konum í Zadar í Króatíu!

Menn voru sammála um að hápunktur ferðarinnar hafi verið sigling sem Axel bauð upp á með einum af sardínuveiðibátunum til að skoða kvíarnar þar sem túnfiskurinn er alinn.

Lesa meira
Haukur M_Mynd1

26.9.2011 Fréttir : Hornfirðingurinn Haukur M. fær viðurkenningu á Riff

Nú stendur yfir alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF og stendur hún yfir í 2 vikur í Bíóparadís. Dómnefnd Riffhátíðarinnar heiðraði sérstaklega myndina Invisible Border( Ósýnileg mæri) sem Hornfirðingurinn Haukur M er leikstjóri af.

Lesa meira
LHI-1

26.9.2011 Hornafjarðarsöfn : Skólaheimsókn hönnunardeildar Listaháskóla Íslands lokið

Eins og bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir síðustu vikuna hefur stór hópur fólks verið áberandi í bæjarfélaginu, en þetta voru 50 nemendur í hönnunardeild Listaháskóla Íslands sem voru hér í skólaheimsókn.

Lesa meira
FAS Heilsueflandi

24.9.2011 Fréttir : FAS heilsueflandi framhaldsskóli

Í vikunni var Kristján Þór Magnússon frá Landlæknisembættinu í heimsókn hjá FAS. Tilefnið er að FAS er þátttakandi í verkefninu "Heilsueflandi framhaldsskóli".

Lesa meira
vef-010

21.9.2011 Fréttir : Af Vestmannaeyjaförum og öðrum ferðalöngum

Nemendur í 8. bekk  eru núna í skólaferðalagi í Vestmannaeyjum. Þau héldu af stað í gær ásamt þremur starfsmönnum frá skólanum. .

Lesa meira
Malarvinnslan

21.9.2011 Fréttir : Unnið er að lagfæringum á Víkurbraut

Viðgerð á götum Hafnar mistókst eins og íbúar hafa orðið varir við.  Unnið er að lagfæringum á Víkurbraut og verður henni lokað á meðan á því stendur. 

Lesa meira
Kiwanis - K lykillinn

21.9.2011 Fréttir : Kiwanisþing haldið á Höfn um helgina

Nú um helgina verður haldið Kiwanisþing á Höfn og er von á um 300 gestum. Allir gististaðir á Höfn eru nánast fullir. Heppuskóli, Nýheimar, Hafnarskóli og Hótel Höfn verða notuð fyrir fræðslu og fundi.

Lesa meira
Fjölskyldudagur í Sporthöllinni

20.9.2011 Fréttir : Heilsuefling og heilbrigður lífstíl

Málþing um heilsueflingu og heilbrigðan lífstíl mun vera haldin miðvikudaginn 5. október næstkomandi í Mánagarði Nesjum. Lesa meira

20.9.2011 Fréttir : Þyrnirós vaknar á ný

Garðyrkjufélag Íslands er opið öllum sem áhuga hafa á garðyrkju, gróðri og ræktun, sem vilja fegra umhverfi sitt og deila áhuga sínum með öðrum.

Lesa meira
Nyskopunarkeppnin

19.9.2011 Fréttir : Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Þann 11. september fór fram verðlaunaafhending  Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda en hún var haldin í  20. sinn.

Lesa meira
Listaháskólinn

18.9.2011 Fréttir : 50 nemendur úr hönnunardeild Listaháskólans í heimsókn

Á morgun mánudag, kemur Listaháskóli Íslands með 50 nemendur úr hönnunardeild hingað sveitarfélagið og þau dvelja hér til 24. september.

Lesa meira
Ljósmyndakeppni Á Hvannadalshrygg

17.9.2011 Fréttir : Úrslit í ljósmyndasamkeppninni Myndaðu Ríki Vatnajökuls

Yfir 200 myndir bárust í ljósmyndasamkeppninni Myndaðu Ríki Vatnajökuls og var úr vöndu að ráða fyrir dómnefnd.

Lesa meira
Hornafjarðarhöfn í apríl 1981

16.9.2011 Fréttir : Skinney-Þinganes 65 ára

Í tilefni af 65 ára afmæli sínu býður Skinney-Þinganes öllum Hornfirðingum á morgun laugardaginn 17.september að heimsækja nokkrar starfsstöðvar fyrirtækisins og kynnast starfseminni sem þar fer fram. Einnig býðst gestum að koma og skoða nýja sýningu sem útbúin var til að minnast afmælisins.

Lesa meira
ferdalag 6- 7 bekkur

9.9.2011 Fréttir : Frábær ferð í Öræfi

Nemendur í 6. og  7. bekk fóru í námsferð í Öræfin í vikunni sem er að líða. Lagt var af stað frá Hafnarskóla á þriðjudagsmorguninn og var það hress og kátur hópur nemenda sem og starfsmanna sem steig um borð í rúturnar. Fyrsta stopp var við Jökulsárlón þar sem kíkt var í nestispokana og hópurinn viðraður. Næsti áfangastaður var Hofgarður þar sem vistir voru bornar í hús og að því loknu var stefnan tekin á Skaftafell

Lesa meira
Vodafone

9.9.2011 Fréttir : Dyramottum dreift á Höfn

Íbúar Hafnar í Hornafirði ráku upp stór augu á fimmtudagsmorgun, þegar uppgötvaðist að dyramottur höfðu um nóttina verið lagðar við útidyr hvers íbúðarhúss í bænum. Motturnar voru með áletruninni "Velkomin" en voru ómerktar að öðru leyti. . 

Lesa meira
Ekran

9.9.2011 Fréttir HSSA : Vinnu- og hugmyndafundur um uppbyggingu og framtíð heilbrigðis- og öldrunarþjónustu á svæðinu við Víkurbraut.

Fundurinn er liður í hugmyndavinnu við stefnumótun HSSA og bæjarstjórnar, einnig fyrstu skref umhverfis- og skipulagsnefndar og bæjarstjórnar að ræða heildarskipulag svæðisins umhverfis HSSA og Ekru.

Lesa meira
Haustfagnaður í GH 2011 - ÞT

9.9.2011 Fréttir : Haustfagnaður

Nemendur í 8. – 10. bekk héldu árlegan haustfagnað sinn í Sindrabæ í gærkvöldi.

Skemmtunina hófst með kjúklingahlaðborði og endaði á rífandi góðu diskóteki en í millitíðinni voru skemmtiatriði í boði 9. bekkinga sem báru veg og vanda af kvöldinu.

Í tilefni dagsins var einn tími á skóladeginum í gær tekinn í leiki og spil þar sem allir í 7. – 10. bekk gátu valið sér viðfangsefni.

Lesa meira
Í Formi

8.9.2011 Fréttir : Hafnarhlaupið um helgina og humar í verðlaun

Á Íformi mótinu um helgina verður Hafnarhlaupið í fyrsta sinn.Þá er hlaupið hringinn í kringum bæinn, að mestu á göngustígum en einnig að hluta til á götum bæjarins. 

Lesa meira
FAS á Skeiðarársandi

7.9.2011 Fréttir : Rannsóknir á gróðurframvindu á Skeiðarársandi

Í dag fóru nemendur úr NÁT103 í dagsferð út á Skeiðarársand. Tilgangurinn með ferðinni var að finna merkta reiti og athuga breytingar og mæla vöxt plantna.

Lesa meira
Hlaupið á Sindarvöllum

7.9.2011 Fréttir : Göngum, hlaupum, hjólum í skólann.

Miðvikudaginn 7. september kl. 10.00 verður Göngum í skólann verkefnið formlega sett af stað  í Síðuskóla á Akureyri.

Lesa meira
FAS Fuglaskoðun

6.9.2011 Fréttir : Röltu fram með sjónum og virtu fyrir sér fuglalífið.

Um miðja síðustu viku brugðu nemendur sér í NÁT103 út fyrir kennslustofuna. Tilgangurinn var að rölta á göngustígnum fram með sjónum og virða fyrir sér fuglalífið.

Lesa meira
Slysavarnafélagið gefur hjálma

6.9.2011 Fréttir : Munum eftir hjálmunum.

Í vor komu konur úr Slysavarnafélaginu Framíðinni og færðu nemendum 5. bekkjar og kennurum þeirra  hjólreiðahjálma að gjöf. Þær vildu þar með stuðla að aukinni notkun hjálma meðal barna en fyrir utan gildi þeirra sem öryggitækis þá er notkun þeirra bundin í lög hvað varðar börn 14 ára og yngri. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

6.9.2011 Fréttir : Sveinbjörg Norðurlandameistari í langstökki

Á sunnudaginn keppti Sveinbjörg Zophoníasdóttir fyrir Íslandshönd á Norðurlandameistara U 20 í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Göngugreining

5.9.2011 Fréttir : Hornfirðingum boðið upp á göngugreiningu

Á morgun þriðjudag mun fyrirtækið Atlas endurhæfing bjóða uppa göngugreiningu í Íþróttahúsinu á Höfn.
Lesa meira
FAS Olíuleit

3.9.2011 Fréttir : Mikil aðsókn að FAS

MeginmálNú eru rúmlega 280 nemendur skráðir til náms í FAS og eru eitthundrað þeirra skráðir á stúdentsprófsbrautir. Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings

2.9.2011 Fréttir : Sveitarfélagið og Björgunarfélag Hornafjarðar gera með sér samstarfssamning

Reynir Arnarson, formaður bæjarráðs Hornafjarðar, og Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar undirrituðu í gær samning um samstarf um að efla almannavarna- og öryggisstarf í sveitarfélaginu.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)