Fréttir

FAS

29.10.2011 Fréttir : Nemendafélag FAS á ferðinni

Síðast liðinn sunnudag lögðu nokkrir nemendur FAS, ásamt félagsmálafulltrúa skólans, land undir fót. Farið var í hringferð um landið og framhaldsskólar skoðaðir sem eru svipaðir FAS að stærð.

Lesa meira
Game of Thrones

27.10.2011 Fréttir : Game of Thrones verður tekin upp í Ríki Vatnajökuls

Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram á Vatnajökli í lok nóvember n.k.

Lesa meira
Ásgeir Sigurðsson

26.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Ásgeir Sigurðsson á vegginn minn

Ásgeir er fæddur árið 1943. Hann byrjaði að mála undir leiðsögn í byrjun árs 2011 þegar hann byrjaði í dagdvöl eldri borgara á Hornafirði.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

26.10.2011 Pistlar og pólitík : Enn um hagræðingu í skólakerfinu

Áður hefur verið nefnt að ábyrg meðferð fjármuna er grundvallarþáttur í starfsemi sveitarfélaga. Óþarft er því að fjölyrða frekar um það að svo stöddu.

Lesa meira
Völuspá

25.10.2011 Fréttir : Völuspá

Í dag var nemendum FAS boðið á verðlaunasýninguna Völuspá eftir Þórarin Eldjárn. Verkið byggir á hinni einu sönnu Völuspá og veitir sýn í hugarheim heiðinnar goðafræði. Lesa meira
FAS

21.10.2011 Fréttir : Fyrsta drykkjan

Í gær klukkan 12 var haldin kynning í fyrirlestrasal Nýheima á skýrslu sem fyrirtækið Rannsókn og greining vann uppúr heildarrannsókn um ölvun og vímuefnanotkun framhaldsskólanemenda á Íslandi. Lesa meira
LÍF103

20.10.2011 Fréttir : Lífærin skoðuð

Líkt og undanfarnar annir er áfanginn LÍF103 sem er líffæra- og lífeðlisfræði kenndur á haustönn. Þar er m.a. verið að fjalla um líkamsstarfssemi dýra og plantna.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

19.10.2011 Pistlar og pólitík : Að bryðja í sig sjálfstraust

Ábyrg meðferð fjármuna er grundvallarþáttur í starfsemi hvers sveitarfélags. Þetta ber öllum kjörnum fulltrúum að hafa í huga við ákvarðanatöku í bæjarstjórn.

Lesa meira
Fas heilsufáni

18.10.2011 Fréttir : FAS - Heilsueflandi framhaldsskól

Það var heldur betur mikið um dýrðir í FAS á föstudag en þá var verkefninu FAS - Heilsueflandi framhaldsskóli formlega hrint af stað. Kristján Þór Magnússon frá Landlæknisembættinu kom í heimsókn og fundaði meðal annars með stýrihópnum. Lesa meira
Fyrsta vikuhatidin

16.10.2011 Fréttir : Fyrsta vikuhátíð vetrarins

Í liðinni viku var haldin fyrsta vetrahátíð vetrarins en það var 4.bekkur E sem reið á vaðið að þessu sinni. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtun þar sem allir sem tóku þátt skemmtu sér konunglega og á það við bæði um áhorfendur sem og listamennina sjálfa.

Lesa meira
Jökulsá flæðir yfir veg

14.10.2011 Fréttir : Jökulsá í Lóni flæðir yfir veginn í Stafafellsfjöllum

Í gær flæddi Jökulsá yfir veginn þar sem farið er inni í sumarbústaðabyggðina í Stafafellsfjöllum og þá var aðeins fært fyrir jeppa.

Lesa meira
FAS

14.10.2011 Fréttir : Markmið FAS Heilsueflandi Framhaldsskóla

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu vinnur nú að verkefninu Heilsueflandi Framhaldsskóli sem Landlæknisembættið heldur utan um. Stýrihópur verkefnisins í FAS samanstendur af 4 starfsmönnum skólans og 5 nemendum. Lesa meira
FAS_box

12.10.2011 Fréttir : Snilldarlausnir og Boxið

Nemendum FAS stendur nú til boða að taka þátt í tvennskonar hugmynda samkeppni: Annars vegar er um að ræða keppnina Snilldarlausnir Marel en keppnin gengur út á það að gera sem mest virði úr einum ákveðnum einföldum hlut.

Lesa meira
FAS_fotbolti

12.10.2011 Fréttir : Miðannarfrí nemendafélags FAS

Nú er miðannarfríi í FAS nýlokið en að því tilefni bauð nemendafélag FAS nemendum upp á skemmtilega dagskrá um helgina. Á föstudagskvöldi skipulögðu nemndur "Pub Quiz" spurningakeppni á Kaffihúsinu í Pakkhúsinu og tókst hún með eindæmum vel.

Lesa meira
Þórbergssetur

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Á slóðum bókanna

Málþing á vegum Þórbergsseturs, Háskólseturs Hornafjarðar og Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum verður haldið í Þórbergssetri dagana 22. – 23. október næstkomandi.

Lesa meira
Lindy--hop2

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Dansnámskeið hjá Jóni Pétri frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru

Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sækir okkur Hornfirðinga heim í næstu viku og býður okkur upp í dans. Jón Pétur er okkur vel þekktur og hefur síðastliðin 3 ár kennt okkur að tjútta og mun halda áfram þar sem síðast var frá horfið

Lesa meira
Jon-Thorleifsson-,-olia-a-striga,-an-artals,-Ur-Nesjum

12.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Sýning á verkum Jóns Þorleifssonar frá Hólum opnar í Listasafni

Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Listasafn, opnar sýningu á verkum Jóns Þorleifssonar frá Hólum laugardaginn 15. október klukkan 15:00. Sýningin mun standa til 30. desember. Listasafnið er opið alla virka daga frá klukkan 9 til 12 og 13 til 15:30 og er aðgangur að sýningunni ókeypis.

Lesa meira
Sindri_Hlaup_PICT5247

10.10.2011 Sindra fréttir : Hlaup í Skarðið

Sunnudaginn 16.október kl 13:30 ætlar frjálsíþróttadeild Sindra að standa fyrir viðburðinum Hlaup í Skarðið.

Lesa meira
3.-HS---Abraham-og-Sara--verkefni-021

7.10.2011 Fréttir : 3. bekkur í skemmtilegu verkefni

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. HS verið að lesa um ættfeður Ísraelsmanna. Eftir að hafa lesið um Abraham og Söru og ferðalag þeirra með ættingja sína og allar sínar eigur, var ráðist í að búa til stóra veggmynd af þessu ferðalagi.

Lesa meira
Tækjasafn1

6.10.2011 Hornafjarðarsöfn : SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI -

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember. Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, allir sem hafa áhuga geta verið með.

Lesa meira
Tryggvi Sigurðsson 2

6.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Fyrsti veggur vetrarins á Bókasafninu

Tryggvi Sigurðsson frá Fagurhólsmýri í Öræfum á fyrsta Vegg vetrarins. Tryggvi er fæddur þann 6. Október árið 1931. Hann byrjaði að mála undir leiðsögn í Dagvist eldri borgara á Hornafirði árið 2010 og á veggnum ber að líta hluta af málverkum hans.

Lesa meira
Eyfi 50 tónleikaferð

6.10.2011 Hornafjarðarsöfn : Eyfi 50 - tónleikar í Hafnarkirkju

Í kvöld heldur tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson „Eyfi“ tónleika í Hafnarkirkju og hefjast þeir kl.20. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð Eyfa sem hann heldur af tilefni 50 ára afmælis síns, en hann mun halda 50 tónleika víðsvegar um Ísland.

Lesa meira
Sólarlag við höfnina

4.10.2011 Fréttir : Breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfi - Áhrif á Sveitarfélagið Hornafjörð

KPMG hefur nú gefið út skýrslu um mat á áhrifum á áorðnum og fyrirhuguðum breytingum á Sveitarfélagið Hornafjörð.

Lesa meira
Eineltisvika í FAS

4.10.2011 Fréttir : Eineltisvika í FAS

Í síðustu viku var einelti til umjöllunar í lífsleikni í FAS. Nemendur unnu í hópum alla vikuna að veggspjöldum sem eiga að vekja athygli á þessu hræðilega fyrirbæri sem er allt of algengt er í samfélagi okkar.

Lesa meira
Útivist og upplifun

4.10.2011 Fréttir : Útivist og upplifun

Útivist og upplifun er nýtt námskeið fyrir börn hér á Höfn.  Námskeiðið fer að langmestu leyti fram utandyra og hér í nærumhverfi Hafnar. Áhersla verður  lögð á almenna fjölbreytta útivist og ánægjulega upplifun henni tengdri. Lesa meira
Jón Vilberg Gunnarsson

4.10.2011 Fréttir : 1. sæti í flokknum "500cc" á Íslandsmeistaramótinu í sandspyrnu

Á Íslandsmeistaramótinu í sandspyrnu sem kallað er Sjallasandspyrnan og fram fór á Akureyri í síðasta mánuði  náði Jón Vilberg Gunnarsson 1. sæti í flokknum "500cc" og er því íslandsmeistari í þeim flokki.

Lesa meira
Audur og María

3.10.2011 Fréttir : Ætla að miðla af þekkingu sinni og reynslu á jóga og lifandi og hollu mataræði

Auður Bjarnadóttir jógakennari, leikstjóri og dansari og María Margeirsdóttir hönnuður og matgæðingur koma til Hornafjarðar helgina 7. -9. okt.

Lesa meira
nemendur

3.10.2011 Fréttir : Skólafærninámskeið fyrir foreldra 7. bekkinga

Í kvöld verður haldið skólafærninámskeið fyrir foreldra 7. bekkinga í Grunnskóla Hornafjarðar. Námskeiðið er haldið í Heppuskóla og hefst kl. 19:30 og því líkur kl. 21:30. Það er von okkar að allir foreldrar 7. bekkinga mæti og eigi með okkur ánægjulega og fræðandi kvöldstund.

Dagskrá skólafærninámskeiðsins er eftirfarandi:

Lesa meira
þrykkjan

2.10.2011 Fréttir : Líf og fjör í Þrykkjunni

Nú er starfið í Þrykkjunni að komast á fullt skrið. Opið hús hefur verið vel sótt af öllum bekkjum. Búið er að kjósa í Þrykkjuráð sem mun halda utan um starfsemina í Þrykkjunni í vetur ásamt starfsmönnum.

Lesa meira
Eldri borgarar á göngu, Ekran í baksýn

2.10.2011 Fréttir : Öflugt starf hjá Félagi eldri Hornfirðinga

Haustfundur Félags eldri Hornfirðinga var haldinn sunnudaginn 25. september sl. í Ekru. Margt var um manninn á fundinum þegar stjórn félagsins greindi frá því sem í boði verður í starfi félagsins á komandi vetri.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)