Fréttir

Börnunum boðið á tónleika í Hafnarkirkju

30.11.2011 Fréttir : Börnunum boðið á tónleika í Hafnarkirkju

Það er alltaf gaman að fá gott boð og eitt slíkt fengu öll leikskólabörnin í síðustu viku. Lúðrasveit Tónskólans bauð börnunum á tónleika hjá sér sem haldnir voru í Hafnarkirkju síðasta miðvikudag.

Lesa meira
Elínborg Pálsdóttir

30.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Sýning á verkum Elínborgar Pálsdóttur í fremra rými listasafns

Sýning á verkum Elínborgar Pálsdóttur opnar í fremra rými Listasafns þann 2. desember klukkan 16:00. Sýningin er yfirlitssýning á verkum Elínborgar en hún hefur málað í rúm 30 ár.

Lesa meira
Helga Pétursdóttir

29.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Mósaík lampar og luktir til sýnis á Bókasafninu

Eldri borgarar sem sækja Dagvist aldraðra gerðu á dögunum lampa og luktir í mósaík stíl. Alls eru laparnir níu talsins og luktirnar fjórar og eru þessir munir fagurlega skreyttir með marglitu gleri.

Lesa meira
Bókmenntakynning Pakkhúsi

29.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Rithöfundakynning í Pakkhúsinu

Árlegur upplestur rithöfunda verður í Pakkhúsinu í kvöld þriðjudaginn 29. nóvember klukkan 20:00. Alls eru átta rithöfundar sem heimsækja okkur í þetta sinn.

Lesa meira
veb-myndm1

28.11.2011 Fréttir : Skrímsli og furðuverur

Skrímsli hafa sést á ferðinni í myndmenntastofunni. Eitt skrímslið var klætt bláum kufli og var með rauð grimmdarleg augu.

Lesa meira
FAS_Söngvakeppni

28.11.2011 Fréttir : Söngkeppni nemendafélags FAS

Í síðustu viku, fimmtudaginn 24. nóvember var haldin stórglæsileg Söngkeppni Nemendafélags FAS í Sindrabæ. Keppendur voru fjórir talsins og það voru þau Þorgeir Dan og Kolbrún Birna sem báru sigur úr býtum en þau sungu lagið Lucky.

Lesa meira
Snjókallinn með kakó

26.11.2011 Fréttir : Legóhópurinn ætlar að selja heitt kakó við jólatréð

Þegar kveikt verður á jólatrénu á sunnudaginn ætla krakkarnir í Legóhóp Grunnskólans að selja heitt kakó til fjáröflunar fyrir hópinn. Lesa meira
Ragna Pétursdóttir, sjúkraliði á rannsókn

25.11.2011 Fréttir : Bjóða upp á blóðþrýstingsmælingar í Miðbæ

Evrópudagur sjúkraliða er haldinn háliðlegur með ýmsu móti um allt land þann 26. nóv ár hvert. Við sjúkraliðar á Hornafirði ætlum að vera sýnilegar í bænum okkar nú á laugardaginn  26. nóv Lesa meira
Úrslit Stíls 2011

25.11.2011 Fréttir : Glæsilegur árangur í úrslitum Stíls 2011

Hópurinn sem vann Stílkeppni Þrykkjunnar 9. nóvember sl.  tók þátt í úrslitum Stíls á landsvísu um síðustu helgi. Stelpurnar í hópnum eru þær Birta Karlsdóttir, Heiðdís Anna Marteinsdóttir, Una Guðjónsdóttir og Naní Halldórsdóttir.

Lesa meira
Kveikt var á jólatrénu (úr myndasafni)

25.11.2011 Fréttir : Kveikt á jólatrénu við sundlaugina

Sunnudaginn 27. nóvember kl.17:00. verður jólatréð tendrað við sundlaugina okkar. Þar verður glatt á hjalla þar sem lúðrasveit Hornafjarðar spilar nokkur lög.

Lesa meira
kaffikvöld

25.11.2011 Fréttir : Kaffihúsakvöld

Nemendur í 10. bekk héldu kaffihúsakvöld þar sem þau sýndu foreldrum sínum afrakstur vinnu sinnar um Lónsöræfaferðina sem farin var í lok september.

Lesa meira
Rannsóknir á Jökulsárlóni

24.11.2011 Fréttir : Jökulsárlón orðið 25 ferkílómetrar að flatarmáli

Jökulsárlón stækkar hratt. Vísindamenn telja að hlýr sjór sem streymir inn í lónið flýti fyrir bráðnun Breiðamerkurjökuls og segja áhyggjuefni hversu hratt hann hopar. Lesa meira
Matreidslunámskeið í FAS

23.11.2011 Fréttir : Indverskt matreiðslunámskeið Nemendafélags FAS

Fimmtudaginn 17. nóvember stóð Nemendafélag FAS fyrir námskeiði í indverskri matargerð og var nemendum skólans boðið að taka þátt. Árný Aurangasri Hinriksson, kennari í FAS var fengin til að leiða námskeiðið en eins og flestum er kunnugt um þá kemur hún frá Sri Lanka. Lesa meira
Draumaskólinn minn 1

23.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Draumaskólinn minn - verkefni í vinaviku Grunnskóla Hornafjarðar til sýnis á Bókasafninu

Nú er vinavina í gangi í Grunnskóla Hornafjarðar og eitt að verkefnum vikunnar er það að búa til sinn eigin draumaskóla. Krakkar frá fyrsta bekk upp í 10 bekk voru settir í blandaða hópa og beðnir um að búa til sína eigin útgáfu að draumaskólanum.

Lesa meira
Rannsóknir á Jökulsárlóni

22.11.2011 Fréttir : Vísindamenn að störfum á Jökulsárlóni

Í síðustu viku voru vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands að störfum á Jökulsárlóni. Hópurinn var á vegum Helga Björnssonar jöklafræðings sem farið hefur fyrir rannsóknum á Jökulsárlóni í gegnum árin. Lesa meira
laylow

22.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Lay Low tónleikar í Pakkhúsinu

Lay Low er á ferð um landið með hljómsveit sinni og ætlar að halda tónleika í Pakkhúsinu föstudaginn 25. nóvember. Ný plata hennar Brostinn strengur kom út núna á dögunum og er hún að fylgja henni eftir með tónleikum um allt land.

Lesa meira
Fimleikadeild Sindra

22.11.2011 Sindra fréttir : Glæsilegur árangur fimleikadeildar Sindra

Helgina 12-13. nóvember fóru 27 krakkar frá fimleikadeild Sindra á mót í almennum fimleikum sem haldið var í Hveragerði.

Lesa meira
Vinavika GH 2011

21.11.2011 Fréttir : Vinavika í skólanum

Í morgun hófst vinavika í skólanum með því að nokkrir nemendur úr 10. bekk og nemendaráði settu hurðaspjöld á útidyr bæjarbúa með vinakveðjum frá nemendum skólans. .

Lesa meira
Pillur

21.11.2011 Fréttir HSSA : Höfðu frumkvæði að vinnu lyfjagæðavísa

HSSA hefur ásamt nú öðrum hjúkrunar- og dvalarheimilum haft frumkvæði að vinnu lyfjagæðavísa sem hafa nú verið birtir á vef Landlæknis embættisins. Sigurður Helgason læknir aðstoðar starfsmenn HSSA við þessa vinnu og færum við honum kærar þakkir fyrir það.

Lesa meira
Elínborg Pálsdóttir

20.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Menningarmiðstöð leitar að verkum eftir Elínborgu Pálsdóttur

Fyrirhugað er að hafa sýningu á verkum Elínborgar Pálsdóttur í fremra rými Listasafns Hornafjarðar í desember.

Lesa meira
Svavar frétt

19.11.2011 Létt grín : Grunsamlegt „Svavarsverk“ til sölu

Málverk merkt listamanninum Svavari Guðnasyni er á uppboði í Kaupmannahöfn um þessar mundir, en mikill vafi er talinn leika á um uppruna verksins.

Lesa meira
Deiliskipulag Jökulsárlón

19.11.2011 Fréttir : Drög að deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón

Á fjölmennri ráðstefnu í Freysnesi um nýtt Jökulsárlón voru kynnt drög að nýju deiliskipulagi fyrir Jökulsárlón. 

Lesa meira
Eirin og Birna

18.11.2011 Fréttir : Vissi að Eirin var þarna í Útey

Öllum Íslendingumer í fersku minniþeir hörmulegu atburðir sem gerðust í Úteyí Noregi22. júlí sl. er69 manns féllu í skotárás morðingjans Anders Breivík . Meðalþeirra er lifðu árásina af er EirinKristin Kjær sem var í þriðja skipti á þingi ungliðahreyfingar Verkamannaflokksins sem fram fór í Útey.

Lesa meira
Metakvöld í FAS

18.11.2011 Fréttir : Metakvöld í FAS

Í vikunni fór fram Meistaramót FAS. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkur viðburður hefur verið haldinn á vegum stjórnar nemendafélags FAS og líklega í fyrsta skiptið á Höfn. Lesa meira
Glæsilegur árangur í Stíl

17.11.2011 Fréttir : Glæsilegur árangur í Stíl - og söngkeppni Samfés

Síðastliðin vika var mjög viðburðarík hjá Þrykkjunni. Miðvikudaginn 9. nóvember var haldin undankeppni fyrir Stíl 2011 en sigurliðið í undankeppninni vann sér rétt til þátttöku í úrslitum Stíls árið 2011 sem fram fara um næstu helgi í Kópavogi.

Lesa meira
FAS torbergssetur

17.11.2011 Fréttir : Dagskrá nemenda um Þórberg Þórðarson og Sálminn um blómið

Þessa dagana eru nemendur í lokaáfanga til stúdentsprófs í íslensku að undirbúa dagskrá upp úr sögu Þórbergs Þórðarsonar, Sálmurinn um blómið. Lesa meira
Loftmynd af Höfn

17.11.2011 Fréttir : Hvað eiga Tokyo, New York, Las Vegas og Höfn í Hornafirði sameiginlegt?

Næstkomandi helgi, 18. til 20. nóvember, mun Atvinnu- og nýsköpunarhelgin eða Startup Weekend, eins og viðburðurinn nefnist á ensku, fara fram á þessum stöðum auk 30 borga til viðbótar um allan heim.

Lesa meira
Dagur islenskrar tungu

16.11.2011 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Í dag var haldið upp á dag íslenskrar tungu í Grunnskólanum. Einn liður í því er smásagna og ljóða samkeppni sem Grunnskólinn og Menningarmiðstöðin standa að. Nemendur í 4. – 10. bekk semja ljóð eða sögu og dómnefnd velur úr nokkur verk sem nemendur síðan flytja í Nýheimum. .

Lesa meira
Samningur um smáframleiðslu matvæla

16.11.2011 Fréttir : Nýr samningur um smáframleiðslu matvæla

Nýverið skrifuðu Kristján Guðnason, formaður menningar- og atvinnumálanefndar Hornafjarðar, og Vigfús Ásbjörnsson, stöðvarstjóri Matís á Hornafirði, undir samning um stuðning v ið vöruþróun matvæla í Sveitarfélaginu Hornafirði .

Lesa meira
Sætaferðir

16.11.2011 Fréttir : Boðið uppá sætaferðir á  ráðstefnuna í Freysnesi

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sætaferðir frá Höfn á ráðstefna Jökulsárlón deiliskipulag og friðlýsing sem verður haldin í Freysnesi á morgun fimmtudaginn 17. nóvember. Lagt verður af stað frá Ráðhúsinu kl. 11. Lesa meira
Höfn

15.11.2011 Fréttir : Borgarafundur á Hótel Höfn í dag kl.12

Í dag þriðjudag kl.12 boðar Bæjarstjórn Hornafjarðar til borgarafundar á Hótel Höfn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og önnur málefni sveitarfélagsins. Fundurinn fer fram á Hótel Höfn

Lesa meira
Krans

15.11.2011 Fréttir : Námskeið í gerð aðventukransa á Höfn

Garðyrkjufélagið Þyrnirós var endurvakið í október s.l. Kosin var stjórn félagsins Óðinn Eymundsson, formaður, Hrafnhildur Magnúsdóttir og Lovísa Rósa Bjarnadóttir meðstjórnendur einnig Kristjana Jensdóttir og Inga Rún Guðjónsdóttir í varastjórn.

Lesa meira
Ugla í heimsókn

15.11.2011 Fréttir : Ugla í heimsókn í Hafnar- og Heppuskóla

Þeir Esjar og Sigbjörn sem eru í áhöfn Ásgríms Halldórssonar komu í heimsókn í Hafnar-og Heppuskóla með uglu sem þeir sýndu nemendum. Uglan vakt að vonum mikla athygli enda sjaldséðir slíkir gestir.

Lesa meira
Jökulsárlón

12.11.2011 Fréttir : Jökulsárlón deiliskipulag og friðlýsing

Ráðstefna á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar og umhverfisráðuneytisins um Jökulsárlón verður haldin í Freysnesi fimmtudaginn 17. Nóvember nk frá kl. 13-17.  Það er öllum opið. 

Lesa meira
Hornsilin

12.11.2011 Fréttir : Hornsílin sigruðu í LEGO-keppni

Lið Grunnskóla Hornafjarðar, Hornsílin, stóð uppi sem sigurverari í LEGO-hönnunarkeppni grunnskólabarna, First Lego League, sem fram fór á Háskólatorgi í dag.

Lesa meira
Norræn Bókasafnavika 2011

11.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Norræn Bókasafnavika

Norræn Bókasafnavika hefst mánudaginn 14. Nóvember og er þetta í 15 sinn sem vikan er haldin en hún er haldin með það fyrir augum að lyfta undir norræna frásagnahefð og bókmenntir.

Lesa meira
Veggurinn minn

11.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Veggurinn minn er með óhefðbundnu sniði að þessu sinni. En verkin sem eru til sýnis hanga ekki á veggnum eins og vanalega, heldur eru staðsett í sýningarkössum.

Lesa meira
Einar Björn EInarsson

10.11.2011 Fréttir : Einar Björn kaupir Pakkhúsið

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt kauptilboð í Pakkhúsið frá Einari Birni Einarssyni að upphæð 23. milljónir.
Lesa meira
FAS

10.11.2011 Fréttir : Bestu kveðjur frá Litháen

Nú er farið að síga á seinni hlutann á ferðalagi AER hópsins til Litháen. Það má með sanni segja að margt hafi drifið á daga hópsins hingað til. Lesa meira
10.bekkur

8.11.2011 Fréttir : Að hafa kjark til að þora að vera jákvæður

Dagurinn 8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti og afleiðingum þess. Einelti er dauðans alvara og til að koma í veg fyrir það þarf umræðan að vera opin og jákvæð.

Lilja Björg

8.11.2011 Fréttir : Lilja Björg fimmta sterkasta kona Íslands

Keppnin sterkasta kona Íslands fór fram í Hörpu um helgina og tóku 14 konur þátt í keppninni. Lilja Björg Jónsdóttir sem æfir í Sporthöllinni fór fyrir hönd Hornfiringa og lenti í 5.sæti Lesa meira
ALMA á leið inn í Hornafjarðarhöfn

5.11.2011 Fréttir : Stýrið féll af á leið út ósinn

Landhelgisgæslunni barst rúmlega kl. 03:00 í nótt aðstoðarbeiðni frá Birni Lóðs, drátt vegna flutningaskipsins ALMA sem er um 100 m langt skip, með 16 manns í áhöfn og  skráð á Kýpur,en skipið hefur að undanförnu haft viðkomu í  Vestmannaeyjum og á Hornafirði.

Lesa meira
Hreindýr

4.11.2011 Fréttir : Að bændur séu upp til hópa dýraníðingar?

Mjög ómakleg umræða hefur verið í fjölmiðlum undanfarið vegna hreindýra sem hafa verið að flækjast og festast í girðingum síðustu vikur í landi Flateyjar á Mýrum. 

Lesa meira
Lego

4.11.2011 Fréttir : Hornsílin á lokasprettinum

Legóhópur Grunnskóla Hornafjarðar, Hornsílin æfa sig af kappi þessa dagana fyrir hina árlegu legókeppni. Keppni fer fram í Reykjavík 12. nóvember og er spenningurinn að stig magnast í hópnum.

Lesa meira
Vísindadagar í FAS

3.11.2011 Fréttir : Vísindadagar í FAS

Í gær voru skólabækurnar lagðar til hliðar og nemendur breyttu til. Tilefnið eru vísindadagar FAS sem nú fara fram í þriðja skipti. Á vísindadögum velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviði og oft er unnið á allt annan hátt en í hefðbundinni kennslu.

Lesa meira
Grunnskólinn 66° N

3.11.2011 Fréttir : Grunnskóli Hornafjarðar tekur þátt í myndbandakeppni 66°N

Í dag 2. nóvember opnar fyrir netkosningu í myndbandakeppni 66°N en nemendur úr Grunnskóla Hornafjarðar eiga eitt myndband í þeirri keppni. 

Lesa meira
Mugison

3.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Mugison í Pakkhúsinu sunnudaginn 6. nóvember

Mugison er okkur Hornfirðingum góðkunnur en hann hefur oft áður lagt ferð sína til Hafnar og spilað fyrir Hornfirðinga og sagt sögur af ferli sínum.

Lesa meira
Ásgerður K. Gylfadóttir

2.11.2011 Pistlar og pólitík : Opinn fundur um skólamál

Á opnum fundi í Nýheimum þann 26. október sl. kynntu skólastjórar Grunnskóla Hornafjarðar ytra og innra mat skólans. Lesa meira
FAS á leið til Litháen

2.11.2011 Fréttir : Á leið til Litháen

Undanfarin ár hefur FAS tekið þátt í ýmis konar erlendum samskiptaverkefnum. Núna erum við í samstarfi við skóla í bænum Siauliai (borið fram Sjólei) í Litháen og er áherslan lögð á vistvæna og endurnýjanlega orkugjafa. 

Lesa meira
Hreindýr (úr myndasafni)

1.11.2011 Fréttir : Leita allra leiða til að tryggja velferð hreindýranna

Vegna frétta um hreindýr á Mýrum í Hornafirði vill bæjarráð Hornfjarðar koma því á framfæri að ríkur vilji er til þess að leita allra leiða til að tryggja velferð dýranna en jafnframt að takmarka eins og kostur er tjón bænda vegna ágangs þeirra.

Lesa meira
Náttúra

1.11.2011 Hornafjarðarsöfn : Safnahelgi á Suðurlandi

Safnahelgi á Suðurlandi er orðinn árviss viðburðu. Söfn, setur, sýningar, gestastofur, gallerí, matsölustaðir og matarverkefni verða í forgrunni á Suðurlandi helgina 4.-6. nóvember

Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings

1.11.2011 Fréttir : Sparisjóðurinn úthlutar úr styrktar- og menningarsjóði

Þann 27. október 2011 úthlutaði SPARISJÓÐURINN á Höfn, Djúpavogi og Breiðdalsvík.  í fjórða  skipti, úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem stofnaður var til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson fyrrverandi sparisjóðsstjóra.  Athöfnin fór fram í Sparisjóðnum á Höfn. Lesa meira
Undirritun samstarfssamnings

1.11.2011 Fréttir : Undirrituðu samstarfssamning til 2013

Sparisjóðurinn á Höfn og Umf. Sindri undirrituðu samstarfssamning þann 27. október 2011.   Samningurinn er framhald á eldri samningi og er staðfesting á áframhaldandi farsælu samstarfi Sparisjóðsins og Sindra. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)