Fréttir

Höfn

31.12.2011 Fréttir : Áramótapistill Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra

Mannfólkið má sín lítið í samanburði við reginöfl náttúrunnar. Á það vorum við rækilega minnt á árinu, fyrst þegar Grímsvötn gusu og seinna þegar hlaupið í Múlakvísl rauf Hringveginn á háannatíma í ferðaþjónustu. Þessi tvö tilfelli sönnuðu líka hversu björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru okkur dýrmæt.

Lesa meira
Strætó

29.12.2011 Fréttir : Strætó milli Reykjavíkur og Hafnar

Strax í byrjun ársins 2012 víkkar Strætó bs., í samstarfi við sveitarfélögin á Suðurlandi, þjónustusvæði sitt svo um munar.

Lesa meira
Hornfirðingafélagið

29.12.2011 Fréttir : Hornfirðingafélagið á Facebook

Vinsælasta síðan á Facebook að minnsta kosti á meðal Hornfirðinga er án efa  Hornfirðingafélagið sem þegar  telur í dag 471 meðlimi og nýir bætast við á hverjum degi.

Lesa meira
Englakól leikskólabarna

27.12.2011 Fréttir HSSA : Aðventan í dagvist, Ekru.

Á aðventunni hefur verið mikið að gera í dagvist eins og á öðrum stöðum. Eldri borgarar sem sækja dagvistina í Ekru hafa verið að vinna með mósaík, handavinnu að mála og ýmislegt fleira.

Lesa meira

23.12.2011 Fréttir : Undirbúningur að deiliskipulagið við Jökulsárlón

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi Lesa meira
Höfn í desember

22.12.2011 Fréttir : Stefnir í metfjölda á jólakveðjum á SkjáVarpi

Í ár hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar og fjölskyldur nýti sér SkjáVarp og Ríki Vatnajökuls til að koma kveðju sinni á framfæri.

Lesa meira
Árnína Guðjónsdóttir

22.12.2011 Fréttir : Úrval af gjafavöru fyrir jólin í nýju gallerýi í Hafnarnesi

Það er ekki bara boðið uppá gistingu í Hafnarnesi, þar er einnig gallerý þar sem finna má handunna listmuni ýmissa listamanna, þar á meðal húsfreyjunnar.

Lesa meira
Þrettándabrenna 2005

22.12.2011 Fréttir : Ungmennafélagið Máni gefur út Vísi

Ungmennafélagið Máni í Nesjum gefur út fréttabréfið Vísi núna fyrir jólin.  Blaðinu verður dreift inn á öll heimili í Nesjum fyrir jól og það liggur nú þegar frammi á nokkrum stöðum á Höfn. 

Lesa meira
Höfn

21.12.2011 Fréttir : Skýrsla starfshóps um breytingar á niðurgreiðslum til húshitunar

Á vef iðnaðarráðuneytisins hefur verið birt skýrsla starfshóps sem tengist hagsmunum íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði. Um er að ræða tillögur um hvernig jafna megi kostnað til húshitunar. 
Lesa meira
Kiwanis

19.12.2011 Fréttir : Kiwanisklúbburinn Ós og Nettó styrkja Félagssjóð Hornafjarðar

Félagssjóð Hornafjarðar hefur borist 400 þúsund kr. Gjafabréf á matarúttekt í Nettó. Gefendur eru Kiwanisklúbburinn Ós sem gaf 300 þús. Nettó bætti þar við 100 þúsund.

Lesa meira
3 HS jolatresparty

17.12.2011 Fréttir : Lestrarátak og piparkökur í 3 bekk grunnskólans

Í byrjun desember ákváðu börnin í 3. HS að fara í lestrarátak. Átakið stóð í 2 vikur og á þeim tíma lásu börnin 245 bækur!

Lesa meira
Kvennakór Hornafjarðar des 2011

16.12.2011 Kvennakór Hornafjarðar : Kvennakór Hornafjarðar gefur út geisladisk

Jóladiskur Kvennakórs Hornafjarðar er kominn út. Á disknum eru tíu jólalög úr ýmsum áttum.

Lesa meira
syning-i-Sindrabae-og-frimin-015-vef

15.12.2011 Fréttir : Söngur og leikrit í Sindrabæ og spil og púsl í frímínútum

Í gær var sýning í Sindrabæ fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Það voru nokkrir samnemendur þeira sem sungu fyrir þá og sýndu leikrit.

Lesa meira
Sveinbjörg og Alex Freyr í GH

10.12.2011 Fréttir : Góðir gestir í heimsókn hjá okkur í Grunnskóla Hornafjarðar

Það er gaman að segja frá því að Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Alex Freyr Hilmarsson heimsóttu krakkana í 5. - 10. bekk fimmtudaginn 8. des.

Lesa meira
veb-skautar-027

9.12.2011 Fréttir : Allir á skauta

Undanfarið hefur verið hagstætt veður til að fara á skauta. Nemendur í grunnskólanum ásamt
kennurum sínum hafa verið dugleg við að sanna snilli sína á skautasvellinu og hafa margir bekkir lagt leið sína á svellið hjá „Hrossó“.

Lesa meira
Dagþjónustan

8.12.2011 Fréttir : Allir velkomnir í heimsókn

Okkur sem vinnum í Dagvist fatlaðra og þá sem hana sækja langar að vekja athygli bæjarbúa á því starfi sem þar fer fram. Dagvistin var með bás á jólamarkaðnum síðustu helgi og þökkum við öllum þeim sem litu við hjá okkur

Lesa meira
Jólatrén skarta sínu fegursta

8.12.2011 Fréttir : Traustur fjárhagur sveitarfélagsins

Fjárhagsáætlun var afgreitt í bæjarstjórn Hornafjarðar þann 7. desember. Allar lykiltölur bera með sér traustan fjárhag og rekstur.

Lesa meira
Höfn

8.12.2011 Fréttir : Heilsuþing í Ríki Vatnajökuls

Þingið var haldið í Mánagarði, miðvikudaginn 5. október, frá kl. 18-22. Yfirskrift þess var: Hornafjörður – Heilsueflandi bær. Upphafsmenn þingsins var grasrótarhópur sem var stofnaður síðastliðinn vetur. Hópurinn er samsettur af áhugafólki um heilsueflingu og forvarnir.

Lesa meira
Frostrosir-2011

7.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Stórtónleikar Frostrósa í Íþróttahúsinu á fimmtudag

Frostrósir halda í ár upp á tíunda tónleikaárið og blása til sannkallaðrar tónleikaveislu á aðventunni. Í tilefni afmælisins verður tónleikaferð Frostrósa um landið enn viðameiri en áður og bætist Höfn í Hornafirði nú aftur í hóp tónleikastaða.

Lesa meira
Jólatónleikar 2007 gestir

6.12.2011 Fréttir : Jólatónleikar Kvennakórsins verða í Mánagarði

Kvennakór Hornafjarðar heldur sína árlegu jólatónleika í Mánagarði miðvikudaginn 7. des. kl. 20.00.

Lesa meira
d-vitamin

6.12.2011 Fréttir HSSA : D-vítamin (öðru nafni kalsíferól)

Skortur á D vítamíni er frekar algengur vandi hér á landi. Í mörgum frumum líkamans ( t.d. hjarta – bris –tauga – ónæmis og beinfrumum) eru viðtakar fyrir D vítamín.

 

Lesa meira
Bókmenntakynning Pakkhúsi

6.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Árleg rithöfundakynning fór fram í Pakkhúsinu 29. nóvember

Rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar fór fram þann 29. nóvember í Pakkhúsinu fyrir fullu húsi.

Lesa meira
spurningakeppni Grunnskólanna 2011

2.12.2011 Fréttir : Spurningakeppni Grunnskóla

Þann 30.nóvember fóru 4 einstaklingar úr 10.bekk í til að taka þátt í Spurningarkeppni Grunnskólann en fjórðungskeppnin var haldin á Egilstöðum.

Lesa meira
rithofundar-veb4

2.12.2011 Fréttir : Rithöfundakynning í grunnskólanum

Rithöfundarnir Bryndís Björgvinsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Arnþór Gunnarsson litu við í gær og heilsuðu upp á krakkana.

Lesa meira
Bolusetning 2009

2.12.2011 Fréttir HSSA : Inflúensan er komin til landsins!

Fyrsta inflúensutilfelli vetrarins hefur verið staðfest á veirufræðideild Landspítala. Inflúensan greindist í íslenskum ferðamanni sem var að koma frá Suður-Asíu og er af stofni inflúensu A(H3) sem hefur valdið árlegri inflúensu síðastliðna áratugi.

Lesa meira
Fagnámskeid hópur 2

2.12.2011 Fréttir HSSA : Útskrift af Fagnámskeiði fyrir starfsmenn í Heilbrigðis- og félagsþjónustu.

Í haust hafa um 20 starfsmenn HSSA og hjá Málefnum fatlaðra sótt starfstengt námskeið einu sinni í viku. Áherslurnar voru annars vegar tengdar öldrun, sjúkdómum og fötlunum og hins vegar siðfræði, samskiptum og áherslum í nútíma þjónustu við fólk hvernig sem það er statt í lífinu.

Lesa meira
Jólamarkaður 2009

2.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Jólamarkaður í Nýheimum og Pakkhúsi

Laugardaginn 3. desember verður árlegur jólamarkaður í Nýheimum og Pakkhúsinu. Markaðurinn hefur verið mjög vinsæll síðustu árin og vafalaust verður engin breyting á því í ár.

Lesa meira
Ljosmyndasyning-FAS

2.12.2011 Hornafjarðarsöfn : Nemendur í ljósmyndun í FAS sýna afrakstur haustannar

Nemendur FAS hafa verið í í Ljósmyndaáfanga hjá Sigurði Mar á haustönninni og afrakstur þess áfanga er meðal annars ljósmyndasýning sem opnar í Nýheimum laugardaginn 3. desember.

Lesa meira
Sporthöllin

2.12.2011 Fréttir : Mikið um að vera í Sporthöllinni

Það er margt að gerast í Sporthöllinni þessa dagana eins og ávallt. Stundaskráin hjá okkur er stútfull af skemmtilegum og fjölbreyttum  tímum og er óhætt að segja að  allir finni eitthvað við sitt hæfi. Lesa meira

2.12.2011 Fréttir : Samstarf um uppbyggingu á list- og verknámsaðstöðu

síðustu viku var undirrituð viljayfirlýsing þar sem kveðið er á um samstarf sveitarfélagsins og FAS við uppbyggingu á aðstöðu fyrir list- og verknám. Sú aðstaða myndi gagnast nemendum í grunn- og framhaldsskóla. Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)