Fréttir

Heppuskóli

29.2.2012 Fréttir : Þingvað með lægra tilboðið í endurbætur á Heppuskóla

Á mánudag voru tilboð vegna endurbóta innanhúss á Heppuskóla opnuð og bárust tilboð frá tveim fyrirtækjum, Þingvað ehf og Eykt ehf.

Lesa meira
Hummi Humar

29.2.2012 Humarhátíð Fréttir : Leitað að verkefnastjóra fyrir Humarhátíð 2012

Humarhátíðarnefnd auglýsir lausa stöðu formanns/verkefnastjóra Humarhátíðarnefndar 2012. Gert er ráð fyrir sveigjanlegum vinnutíma og laun eru eftir samkomulagi. Lesa meira
Afhending styrkja frá Sveitarfélaginu 2011

29.2.2012 Hornafjarðarsöfn : Afhending styrkja frá Sveitarfélaginu Hornafirði veittir í síðustu viku

Afhending styrkja og Menningarverlauna fór fram á fimmtudaginn í síðustu viku í Nýheimum fyrir fullu húsi. Veittir voru styrkir frá Bæjarráði, úr Skóla, íþrótta og tómstundanefnd, úr Atvinnu og menningarmálanefnd og einnig voru veittir styrkir úr Atvinnu og Rannsóknarsjóði Sveitarfélagsins.

Lesa meira
Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson

29.2.2012 Hornafjarðarsöfn : Gunnlaugur Þröstur hlaut Menningarverðlaunin fyrir árið 2011

Á fimmtudaginn í síðustu viku fóru fram árleg Menningarverðlaun í Nýheimum fyrir fullu húsi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1995.

Lesa meira
2 bekkur heldur vikuhatid

29.2.2012 Fréttir : Umboðsmaður barna í Nýheimum í dag kl.17

Í dag er sérfræðingur frá umboðsmanni barna í heimsókn hjá okkur. Hann verður með erindi fyrir foreldra í fyrilestrarsal Nýheima kl. 17:00 við hvetjum alla sem geta til að mæta.  Nemendur og starfsfólk skólans munu hitta hann í dag á skólatíma.

Lesa meira
Opin vika í FAS

29.2.2012 Fréttir : Opin vika í FAS

Opna vikan hófst í gær í FAS. Eins og venjulega liggur hefðbundin kennsla niðri en nemendur vinna sjálfstætt að mismunandi verkefnum í sjö hópum. Lesa meira
FAS í Trier

29.2.2012 Fréttir : Fréttir af Tríerförum

Hópurinn frá FAS, ME og VA kom til Tríer í eftirmiðdaginn á sunnudaginn. Þar biðu pennavinirnir og fjölskyldur þeirra. Strax á mánudag hófst dagskrá með því að íslensku krakkarnir fylgdu félögum sínum í tíma.

Lesa meira
vinavika

27.2.2012 Fréttir : Vinadagur í grunnskólanum

Á morgun, þriðjudag er vinadagur í skólanum þá vinnum við í hópum þvert á aldur.

Lesa meira
Kviskerjasjodur

27.2.2012 Hornafjarðarsöfn : Ráðstefna um Kvískerjasjóð á Smyrlabjörgum 14. mars

Miðvikudaginn 14. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um Kvískerjasjóð á Smyrlabjörgum í Suðursveit, kynnt verða verkefni sem hafa hlotið styrki frá sjóðnum í gegnum tíðina.

Lesa meira
Skólakeppni

27.2.2012 Fréttir : Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þá er lokið skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar en hún fór fram í Nýheimum á mánudagsmorgun. 

Lesa meira
FAS

24.2.2012 Fréttir : Júlían D'Arcy með fyrirlestur í FAS

Í morgun var Júlían D'Arcy með fyrirlestur í Nýheimum. Júlían D'Arcy er prófessor í enskum bókmenntum og starfar við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hann vinnur nú að þýðingu á bók meistara Þorbergs Steinarnir tala og hefur dvalið hér eystra þess vegna. Lesa meira
Starfskynning-vef

24.2.2012 Fréttir : Starfskynningar í 10. bekk

23. febrúar byrjuðu nemendur í 10. bekk í starfskynningum og munu þær standa fram undir miðjan maí.

Lesa meira
Oskudagsfjor 2012

23.2.2012 Fréttir : Kötturinn sleginn úr tunnunni og marserað á öskudaginn.

Við höldum áfram að segja frá því sem við höfum fyrir stafni á öskudaginn.  Samkvæmt hefð er kötturinn sleginn úr tunnunni. Í það verk eru notuð  bæði ekta síldartunnur úr við og pappakassar. 

Lesa meira
Island_is

23.2.2012 Fréttir : Álagningaseðill fasteignagjalda 2012 er á Ísland.is

Sveitarfélagið Hornafjörður bendir nú gjaldendum fasteignagjalda á að álagningaseðla má nálgast á www.island.is

Lesa meira
Öskudagur 2012

23.2.2012 Hornafjarðarsöfn : Öskudagur í Nýheimum

Í gær kenndi ýmissa grasa í Nýheimum vegna Öskudagsins. Mikil umferð var um húsið allan daginn af syngjandi krökkum í allskyns gervi.

Lesa meira
Oskudagur 2012

22.2.2012 Fréttir : Hæfileikakeppni  á öskudaginn

Á öskudaginn förum við í íþróttahúsið og gerum okkur ýmislegt til gamans. Einn liðurinn er t.d hæfileikakeppni en þá koma nemendur fram og sýna hæfileika sína í leik, dansi, söng og hljóðfæraleik svo eitthvað sé nefnt.

Lesa meira
öskudagur í Heppuskóla

22.2.2012 Fréttir : Mikið um að vera á öskudegi

Mikið var um að vera í skólanum á öskudag. Sitthvor dagskráin var fyrir yngra og eldra stig en á báðum stigum skemmtu nemendur sér stór vel.

Lesa meira
Oskudagur-i-Heppuskola-052-vef

22.2.2012 Fréttir : Bekkjarkeppni stóru upplestrarkeppninnar

Á þriðjudaginn var bekkjarkeppni stóru upplestrarkeppninnar.  Tólf nemendur komust áfram og keppa þeir aftur næsta mánudag.

Lesa meira
Myndir frá maraþonhlaupi 4.flokks

22.2.2012 Sindra fréttir : Ýmislegt á döfinni hjá frjálsíþróttadeildinni

Sunnudaginn 26.febrúar ætlar frjálsíþróttadeild Sindra að vera með góuhlaup. Hlaupnar verða tvær vegalengdir 2km og 5km.

Lesa meira
Glima í GH 15. sept 2010

22.2.2012 Fréttir : Stefnumótun í æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamálum

Á síðasta fundi sínum ákvað skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd að hrinda af stað vinnu við stefnumótun í æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamálum. Lesa meira
Afhending styrkja

20.2.2012 Fréttir : Afhending styrkja og Menningarverðlauna

Afhending styrkja frá Sveitarfélaginu Hornafirði og árlegra Menningarverðlauna fyrir árið 2011 fer fram í Nýheimum fimmtudaginn 23. febrúar klukkan 16:00.

Lesa meira
Leikskolinn i heimsokn feb 2012 (17)

18.2.2012 Fréttir : Brúum bilið

Nýtt form hefur verið tekið upp á svokölluðum vorskóla sem hugsað hefur verið sem aðlögun leikskólabarna að grunnskóladvöl sinni.

Lesa meira
FAS_Töskutúlkur

16.2.2012 Fréttir : Túlkur í tösku

Einn margra nemenda í FAS er Halldór Ólafsson en hann er mjög heyrnarskertur. Hann hefur fengið kennslu við hæfi og hafa ýmsir möguleikar verið notaðir til að auðvelda honum námið. Oft er stuðst við samskiptaforritið skype og einnig koma túlkar reglulega í skólann. Lesa meira
Ungmennráð fundar með skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

16.2.2012 Fréttir : Ungmennaráð fundar með skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Innan stjórnkerfis Sveitarfélagsins Hornafjarðar er starfandi ungmennaráð. Í æskulýðslögum frá 2007 er kveðið á um að sveitarfélög stofni ungmennaráð. Lesa meira
Getraun slokkvilidsinsn 005

15.2.2012 Fréttir : Arna Ósk hlaut verðlaun í jólagetraun slökkviliðsins

Í síðustu viku var dregið í slökkviliðsgetraun sem börnin í 3. HS tóku þátt í fyrir jól.

Lesa meira
Smá pása við flokkunina

15.2.2012 Fréttir : Vel heppnuð spilliefnasöfnun Áhaldahússins

Nýverið luku starfsmenn Áhaldahúss ferð sinnu um alla sýsluna þar sem þeir sóttu spilliefni á lögbýlum þ.e. rafgeyma, afgangssmurolíur og annað smotterí.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

15.2.2012 Fréttir : Sveinbjörg Zophoníasdóttir keppir í Gautaborg

Fjölþrautakonan Sveinbjörg Zophoníasdóttir keppir á sænska meistaramótinu innanhús í þraut sem fram fer í Gautaborg 14.mars.

Lesa meira
Strætó

14.2.2012 Fréttir : Yfirlýsing frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Strætó bs.

Farþegar eiga þann valkost að standa frekar en að bíða eftir næsta vagni

Lesa meira
Leggur og skel 03

13.2.2012 Fréttir : Leggur og skel

4. bekkur er að byrja á námsefni sem heitir Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti en þar er fjallað um líf og störf fólks á Íslandi fyrr á öldum.

Lesa meira
Dagvist HSSA

10.2.2012 Fréttir HSSA : Styrkur til samþættingar heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur ákveðið að veita gæðastyrki til átta verkefna í velferðarþjónustu sem tengjast samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu og stuðla að umbótastarfi, nýbreytni eða auknum gæðum þjónustunnar. Styrkirnir nema samtals 2,4 milljónum króna.

Lesa meira
112 dagurinn

9.2.2012 Fréttir : 112 dagurinn á laugardag

Viðbragðsaðilar hér í sveitarfélaginu láta sitt ekki eftir liggja og munu kynna starfsemi sína á 112 deginum sem er 11.2 þ.e. á laugardag.

Lesa meira
UMF Sindri

8.2.2012 Sindra fréttir : Fótboltinn byrjaður að rúlla, meistaraflokkar Sindra byrjar vel.

Þótt það sé aðeins febrúar eru meistaraflokkar okkar byrjaðir að ferðast um landið til að ná sér í æfingarleiki.  

Lesa meira
Samningur við Flugfélagið Erni

8.2.2012 Sindra fréttir : Flugfélagið Ernir og knattspyrnudeild Sindra skrifa undir samstarfssamning

Samningurinn sem er til 3 ára felur í sér að Sindri augýsir Erni sem styrkir Sindra á móti með flugferðum sem á  eftir að nýtast knattspyrnudeildini vel. 

Lesa meira
Skinney-Þinganes styrkir Sindra

8.2.2012 Sindra fréttir : Skinney-Þinganes styrkir UMF.Sindra

Umf. Sindri skrifði undir samning við Skinney-Þinganes í janúar síðasliðin.  Samningurinn er til fjögra ára og á eftir að styrkja starf Sindra svo um  munar. 

Lesa meira
Viltu vera vinur minn á Facebook

7.2.2012 Fréttir : Viltu vera vinur minn á Facebook

Í gærkvöldi frumsýndi leikhópur Grunnskólans leikritið Viltu vera vinur minn á Facebook eftir Önnu Brynju Baldursdóttur í leikstjórn Kristínar Gestsdóttur.  Leikritið er sýnt í Sindrabæ og er næsta sýning í kvöld þriðjudag kl. 20:00.  Sýningin stendur í rúmar 30 mínútur og það kostar 500 kr inn á sýninguna.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

7.2.2012 Fréttir : Sveinbjörg þrefaldur íslandsmeistari og Jón setti innanhús USÚ met.

Þau Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Jón Snorri Þorsteinsson kepptu á MÍ 15-22 ára um helgina. Sveinbjörg vann í öllum greinunum  sem hún keppti í.
Lesa meira
Leikskóladagurinn

6.2.2012 Fréttir : Það er gaman að leika

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Af því tilefni brugðu eldri krakkar af Lönguhólum og Krakkakoti sér í Nýheima þar sem þeir hittu meðal annars fulltrúa frá bænum. Að því loknu var ákveðið að bregða á leik með nemendum í FAS á flötinni fyrir utan Nýheima.

Lesa meira
Þingmenn Samfylkingarinnar

5.2.2012 Fréttir : Klárum málin – forgangsverkefnin í atvinnu – og efnahagsmálum

Opinn fundur með þingmönnum Samfylkingarinnar, Björgvini G. Sigurðssyni og Róberti Marshall verður haldinn á Kaffi Horninu mánudaginn 6. febrúar kl. 20:00. Lesa meira
Þorrablót FAS 2012

4.2.2012 Fréttir : Þorrablót í FAS

Fyrsta þorrablót Nemendafélags FAS var haldið sl. fimmtudag og tókst það með eindæmum vel.

Lesa meira
Ásgrímur Ingólfsson

4.2.2012 Pistlar og pólitík : Íformi 14.-15. september 2012

Þá er árið 2012 gengið í garð og þó það sé kominn febrúar muna vonandi allir enn eftir áramótaheitunum (hreyfa sig meira, taka þátt Íformi og borða hollan og góðan mat).
Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)