Fréttir

veb-uppldj

30.3.2012 Fréttir : Sigur í Stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrakeppnin var haldin á Djúpavogi, miðvikudaginn 28. mars. Þar kepptu nemendur í 7.bekk frá Djúpavogi, Hornafirði og úr Öræfum.

Lesa meira
ICEPO verkefnið

29.3.2012 Fréttir : Fjallað um ICEPO verkefnið í Varsjá

Í gær var haldin í Varsjá ráðstefna á vegum Fundusz Stypendialny i Szkoleniowy en þessi sjóður hefur hlotið styrki frá EFTA til samstarfsverkefna. Lesa meira
Meistaramót FAS

29.3.2012 Fréttir : Meistaramót FAS

Meistaramót FAS á vorönn 2012 var haldið í Nýheimum síðast liðinn fimmtudag, nánar tiltekið þann 22. mars. Kynnar voru Róslín Alma Veldemarsdóttir og Símon Rafn Björnsson og stóðu þau sig með prýði. Lesa meira
Ráðhús Hafnar

29.3.2012 Fréttir : Umsóknir í stöðu fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.

Nýverið var auglýst eftir umsóknum í starf fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.  Alls bárust fimm umsóknir er nú unnið að úrvinnslu á þeim. 

Lesa meira
Nautaat

28.3.2012 Fréttir : Spænskunámskeið hefst í dag

Spænskunámskeið fyrir 9-12 ára hefst í dag kl.17.30 verður haldið í stofu 203 í FAS Lesa meira
Uss-usss-cover

28.3.2012 Fréttir : Geisladiskurinn Uss uss

Undanfarin 4 ár hefur Jóhann Morávek í samvinnu við Rafn  Sigurbjörnsson unnið að  geisladiski með frumsömdu efni fyrir leikskólaaldurinn. Lesa meira
Hvannadalur, Nautastígur í Suðursveit

28.3.2012 Fréttir : Kvöldferð Ferðafélagsins í kringum Þveitina

Annað kvöld, þ.e. fimmtudagskvöldið 29,mars Verður farið hringinn í kringum sem er létt ganga fyrir alla. Lesa meira
Stebbi og Eyfi

28.3.2012 Fréttir : Stebbi og Eyfi með tónleika í kvöld

Í kvöld miðvikudagskvöld munu halda tónleika í Hafnarkirkju á ferð sinni um landsbyggðina. Tónleikarnir hefjast kl.20:30 Lesa meira
Vinnuskóli II 2010

28.3.2012 Fréttir : Hreinsunarvika í Sveitarfélaginu Hornfirði

Grunnskóli Hornafjarðar fer í sína árlegu hreinsun fimmtudaginn 29. mars og líkur deginum með umhverfishátíð.

Lesa meira
Kvenfélagið Tíbrá

27.3.2012 Fréttir : Kvenfélagið Tíbrá endurvakið

Aðalfundur Kvenfélagsins Tíbrá var haldinn þann 8. mars síðastliðinn. Á fundinum var ákveðið að endurvekja kvenfélagið. Lesa meira
Gamlárshlaup (úr myndasafni)

27.3.2012 Sindra fréttir : Freyjuhlaupið!  

Laugardaginn 31.mars ætlar frjálsíþróttadeild Sindra í samstarfi við Sælgætisgerðina Freyju að standa fyrir nokkurskonar víðavangshlaupi. Lesa meira
Afmælisár FAS gengið í garð

26.3.2012 Fréttir : Afmælisár FAS gengið í garð

Dagsetningin 20. mars er mikilvæg í sögu skólans en þann dag árið 1986 samþykkti framhaldsskólanefnd að hefja samningaviðræður við menntamálaráðuneytið um stofnun framhaldsdeildar í Austur-Skaftafellssýslu. Lesa meira
Stebbi og Eyfi

26.3.2012 Fréttir : Stebbi og Eyfi með tónleika í Hafnarkirkju

Á miðvikudagskvöld munu  Stebbi og Eyfi mæta til Hafnar og halda tónleika í Hafnarkirkju á ferð sinni um landsbyggðina.

Lesa meira
itrottadagur

25.3.2012 Fréttir : Stígvélakast, pönnukökubakstur og körfubolti

Á  föstudaginn héldum við okkar árlega íþróttadag.  Dagurinn fer þannig fram að öllum nemendum skólans er skipt upp í 17 hópa og núna eru nemendur að fara í þriðja sinn í sama hópinn sem við höfum kosið að kalla vinahóp.

Lesa meira
Nemendahópur frá Litháen í heimsókn

23.3.2012 Fréttir : Nemendahópur frá Litháen í heimsókn

Það má með sanni segja að það hafi fjölgað í skólanum hjá FAS eftir nýliðna helgi. Í morgun mættu í skólann 15 nemendur frá Litháen sem verða hjá okkur þessa vikuna. Lesa meira
skolahr-veb7

23.3.2012 Fréttir : Kepptu í skólahreysti á Egilsstöðum,

Nemendur í Grunnskóla Hornafjarðar kepptu í skólahreysti á Egilsstöðum, 15. mars s.l. Þau sem kepptu fyrir skólann voru: Sigmar Þór Sævarsson, Alrún Irene Stephensdóttir, Birkir Þór Hauksson og Anna Soffía Ingólfsdóttir.

Lesa meira
Björgunarskipið Ingibjörg

22.3.2012 Fréttir : Fórnfúst starf björgunarsveita ómetanlegt

Þær fjárhæðir sem berast árlega nægja einfaldlega ekki til að reka sjóðinn, þannig að Olís leggst sannarlega á árarnar með okkur til að láta enda ná saman segir Sigurður Guðmundsson stjórnarmaður Björgunarbátasjóðs Hornafjaðrar

Lesa meira
Kvískerjaráðstefna 2012

21.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Kvískerjaráðstefna á Smyrlabjörgum í Suðursveit

Miðvikudaginn 14. mars var haldin Kvískerjaráðstefna á Smyrlabjörgum í Suðursveit. Á ráðstefnunni voru kynnt verkefni og niðurstöður rannsókna sem hlotið hafa styrki frá Kvískerjasjóði. Lesa meira
Opnun sýningar í Listasafni

21.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Opnun ljósmyndasýningu Runólfs Haukssonar

Föstudaginn 16. mars opnuðu tvær sýningar í Listasafninu. Runólfur Hauksson opnaði ljósmyndasýningu með myndum sem hann hefur tekið hér um slóðir síðustu misseri. Lesa meira
Sigurður Pálsson

21.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Sigurður Pálsson rithöfundur í Þórbergssetri 25. mars

Næstkomandi sunnudag, þann 25. mars verður dagskrá í Þórbergssetri á Hala í Suðursveit. Dagskráin hefst klukkan 14:00.

Lesa meira
matr-veb8

20.3.2012 Fréttir : Matreiðslukeppni 2012

Þann 12. mars s.l. var haldin matreiðslukeppni í grunnskólanum fyrir nemendur í 9. og 10. bekk.

Lesa meira
Picture 019vefur

19.3.2012 Fréttir : Stefnumótun í æskulýðs-, íþrótta- og tómstundastarfi – opinn vinnufundur

Hafin er endurskoðun á stefnu sveitarfélagsins í æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamálum. Í tengslum við endurskoðunina verður haldinn opinn vinnufundur í Nýheimum nk. laugardag, 24. mars frá kl. 10 – 14. Boðið verður upp á léttan hádegisverð fyrir þátttakendur.
Lesa meira
cruser_a_landsaefingu

18.3.2012 Fréttir : Sóttu tvo erlenda ferðamenn upp á Vatnajökul

Á tólftatímanum í gærkvöldi barst tilkynning  um að neyðarsendir væri í gangi á austanverðum Vatnajökli

Lesa meira
Fláajökull að vetri til

18.3.2012 Fréttir : Verkefið Veturinn í Ríki Vatnajökuls hlýtur 3 milljónir í styrk

Á föstudag veitti Iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir verkefninu Ríki Vatnajökuls - Veturinn í Ríki Vatnajökuls 3 milljóna króna í styrk úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins Lesa meira
5. M vikuhatid

15.3.2012 Fréttir : Hátíðardagskrá í boði 5. M

Miðvikudaginn 14. mars var vikuhátíð hjá 5. M í Grunnskóla Hornafjarðar. Í boði var mjög metnaðarfull dagskrá sem var í höndum bekkjarins.

Lesa meira
FAS_Apache

13.3.2012 Fréttir : FAS í forritunarkeppni framhaldsskólanna

Laugardaginn 10. mars fór fram í Háskólanum í Reykjavík keppni í forritun. Það eru Tölvunarfræðideild HR og Nýherji sem standa að keppninni. Að þessu sinni tóku 44 lið þátt í keppninni og er það mesti fjöldi hingað til. Lesa meira
skidi-vebb10

13.3.2012 Fréttir : Skíðaferð í Oddskarð

Þann 7. – 8. mars fórum við krakkarnir í 8. bekk ásamt farastjórunum, Ingibjörgu, Sigurborgu og Sævari í skíðaferð í Oddskarð.

Lesa meira
Jökulsárlón

13.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Sýningin á ljósmyndum Runólfs Haukssonar opnar í fremra rými Listasafns

Sýning á ljósmyndum Runólfs Haukssonar áhugaljósmyndara opnar í fremra rými Listasafns þann 16. mars klukkan 16:00. Sýningin ber heitið Skaftfellsk náttúra og myndirnar eru allar teknar af náttúrunni í sýslunni.

Lesa meira
Aldan, 1932

13.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Listasafn Hornafjarðar opnar nýjar sýningar

Sýning á málverkum Gunnlaug Scheving listmálara opnar í Listasafni föstudaginn 16. mars klukkan 16:00.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

12.3.2012 Sindra fréttir : Sveinbjörg með stórglæsilegan árangur í Svíþjóð um helgina.

Hornfirðingurinn Sveinbjörg Zophoníasdóttir stóð sig heldur betur vel í fimmtarþraut innanhúss á sænska meistaramótinu sem fram fór í Gautaborg um helgina.

Lesa meira
Heimaþjónustudeild Hornafjarðar

9.3.2012 Fréttir : Heimaþjónustudeild Hornafjarðar stofnuð

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að undirbúningi sameiningar búsetuþjónustu málefna fatlaðra og félagslegrar heimaþjónustu í eina deild, Heimaþjónustudeild.

Lesa meira
Góuhóf 2012

9.3.2012 Fréttir : Húsfyllir af fólki á Góuhófi

Laugardagskvöldið 3. mars var haldið Góuhóf í Hofgarði í Öræfum. Grétar Már Þorkelsson annaðist veislustjórnina með hnyttnum frásögnum.

Lesa meira
abc barnahjalp

8.3.2012 Fréttir : Börn hjálpa börnum

Í dag og næstu daga munu nemendur í 4.bekk ganga í hús og safna peningum. Söfnun þessi er á vegum abc-barnahjálpar. Í ár er verið að safna fyrir skólahúsnæði og heimavist fyrir börn í Kenya og Pakistan

Lesa meira
FAS í Tríer

8.3.2012 Fréttir : Meira frá Tríer

Nú er farið að líða á dvölina í Tríer. Gærdagurinn lukkaðist vel. Við brugðum okkur af bæ og skoðuðum risastóran búgarð hjá Wiesbaden sem framleiðir búvörur á lífrænum (bio), sjálfbærum grunni. Lesa meira
veb-ski2

7.3.2012 Fréttir : Á skíðum skemmti ég mér.....

Nemendur í 8. bekk ásamt starfsfólki héldu í Oddskarð í dag til að skerpa á skíðafærninni.

Lesa meira
Hláturhumar

7.3.2012 Humarhátíð Fréttir : Auglýst starf verkefnastjóra fyrir Humarhátíð

Vegna tæknilegra vandamála þá hefur verið ákveðið að framlengja umsóknafrest vegna umsóknar um stöðu verkefnastjóra fyrir Humarhátíð 2012, til 13. mars

Lesa meira
Þórey Guðný Sigfúsdóttir

6.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Þórey Guðný Sigfúsdóttir á Vegginn minn á Bókasafninu

Málverkið sem prýðir Vegginn á Bókasafninu að þessu sinni er málað af Þórey Guðný Sigfúsdóttir.

Lesa meira
karfa1

5.3.2012 Fréttir : Körfuboltamót

Þá er nemendafélagið komið af stað með enn eitt mótið og nú er keppt í körfubolta. Keppnin fer fram í frímínútunum kl. 9:30 og er leikinn einn leikur á dag.

Lesa meira
Vakinn_merki1

5.3.2012 Fréttir : VAKINN er orðinn að veruleika

Nýtt gæða-og umhverfiskerfi fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi mun verða kynnt á Hótel Höfn miðvikudaginn 7. mars n.k.
Lesa meira
Halldór Ólafsson

1.3.2012 Fréttir : Kynning á táknmáli       

Nemendahópurinn í FAS endurspeglar samfélagið og þar eru einstaklingarnir að sjálfsögðu ólíkir. Þó að flestir nemendur hafi íslensku sem móðurmál er það alls ekki svo með alla.

Lesa meira
Hláturhumar

1.3.2012 Hornafjarðarsöfn : Undirbúningur fyrir Humarhátíð 2012

Nú er farið að styttast í vorið og vorverkin kalla. Eitt af þeim er að undirbúa Humarhátíð og er það að komast á fullt skrið.

Lesa meira
Útvarp FAS

1.3.2012 Fréttir : Útvarp FAS allan sólarhringinn

Útvarp FAS er starfrækt í opnu vikunni eins og verið hefur undanfarin ár. Nítján manns eru í útvarpshópum en kynjahlutverkið er afar ójafnt því Róslín Alma Valdimarsdóttir er eina konan í hópnum.  Lesa meira
Rafhornsmenn að störfum

1.3.2012 Fréttir : Rafhorn og Nortek fara í samstarf

Þessi þjónusta mun útvíkka starfssemi fyrirtækjanna nokkuð en stefnan er að bjóða upp á heildar lausnir í brunavörnum. Þ.e. uppsetningu og eftirlit með viðvörunar- og slökkvibúnaði. Á það jafnt við um fyrirtæki og heimili til sjávar og sveita.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)