Fréttir

Að aflokinni Söngkeppni framhaldsskólanna 2012

30.4.2012 Fréttir : Að aflokinni Söngkeppni framhaldsskólanna 2012

Frá undankeppni í FAS. Fulltrúaráð Nemendafélags FAS hélt fund í síðustu viku þar sem fjallað var um Söngkeppni framhaldsskólanna 2012 og fyrirkomulagið á keppninni í ár. Lesa meira
Prjónakonur

30.4.2012 Fréttir : Prjónakonur styrkja Rauða krossinn

Konurnar í dagvistinni í Ekru hafa verið dyggir stuðningsaðilar Rauða krossins á liðnum árum. Af því tilefni bauð stjórn Hornafjarðardeildarinnar þeim í heimsókn og kaffi í hús deildarinnar við Víkurbraut þriðjudaginn 24. apríl.

Lesa meira
Fjarðarálsmeistarar B-liða 2012

30.4.2012 Sindra fréttir : Fjarðarálsmeistarar B-liða 2012

Glæsilegur árangur hjá 4. flokk karla í Fjarðarálsmóti 2012, en þeir urðu Fjarðarálsmeistarar B-liða 2012. Spiluðu æsi spennandi úrslitaleik við Þór Akureyri og unnu hann 1-0. Unnu í alla 3 leikina og jafntefli í einum.

Lesa meira
Flott mynd í Óslandi

27.4.2012 Fréttir : Sterk fjárhagsleg staða Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Bæjarráð Hornafjarðar tók ársreikning fyrir árið 2011 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 26. apríl. 

Lesa meira
Kengúrur á vappi

27.4.2012 Fréttir : Kengúrur á vappi

Það hlýtur að teljast harla óvenjulegt að sjá kengúrur á vappi hér á Höfn. Sú er þau raunin í dag. Hér eru á ferðinni væntanleg stúdentsefni í FAS sem eru að kveðja skólann sinn og dimittera í dag. Lesa meira
Rannsóknarverkefni kynnt

26.4.2012 Fréttir : Rannsóknarverkefni kynnt

Í dag kynntu nemendur verkefni sín sem hafa verið unnin í mismunandi áföngum á önninni. Þetta eru áfangar í frumkvöðlafræði, tölvufræði og rannsóknaáfangar í félagsvísindum og náttúruvísindum.

Lesa meira
Heyrnarmælingatæki frá Kiwanis

25.4.2012 Fréttir HSSA : Kiwanis gefur heyrnarmælingartæki.

Heilbrigðisstofnunni hefur borist höfðingleg gjöf frá styrktarsjóði Kiwanisumdæmisins á Islandi og Færeyjum.

Lesa meira
Picture-979

24.4.2012 Fréttir : 9. bekkur á Laugum í Sælingsdal

Þessa vikuna dvelja krakkarnir í 9. bekk í ungmennabúðum UMFÍ að Laugum í Sælingsdal. Krakkarnir fóru vestur á sunnudaginn og tók ferðin 9 klukkustundir.

Lesa meira
FAS á Hvannadalshnuk  2012

20.4.2012 Fréttir : Gengið á Hvannadalshnúk

Í gær á sumardaginn fyrsta, gengu fimm göngugarpar úr útivistarklúbb skólans á Hvannadalshnúk. Þetta voru þau: Agnar Ólafsson, Eggert Helgi, Jens Olsen, Sigurður Ragnarsson og Sólveig Valgerður. Lesa meira
102 Hreinsivirki við Leiðarhofða

20.4.2012 Fréttir : Fráveituframkvæmdir í Sveitarfélaginu Hornafirði

Framkvæmdirnar eru liður í framtíðaruppbyggingu fráveitu Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Lesa meira
Hornafjarðarhöfn

18.4.2012 Fréttir : Bæjarráð Hornafjarðar lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðum breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu

Bæjarráð Hornafjarðar hefur samþykkti umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða og frumvarp til laga um veiðigjöld. Þar eru gerðar verulegar athugasemdir við frumvörpin og einstakar greinar þeirra.

Lesa meira
Forsetar nemendafélags FAS

18.4.2012 Fréttir : Uppskeruhátíð Nemendafélags FAS

Í dag, miðvikudaginn 18. apríl fór fram uppskeruhátíð Nemendafélags FAS. Byrjuðu nemendur á því að skipta sér niður í hópa þar sem félagsmálin í vetur voru til umræðu. Lesa meira
Tonlist fyrir alla

18.4.2012 Fréttir : Tónlist fyrir alla

Á mánudag fékk Grunnskóli Hornafjarðar heimsókn frá Tónlist fyrir alla sem er sjálfstætt starfandi stofnun en rekin á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Lesa meira
Norðurljósakerti

18.4.2012 Fréttir : Norðurljósa- og Jöklakertin eru hönnuð af Gingó

Fyrir skemmstu kom á markað ný vara  sem er sprottin úr ríki Vatnajökuls. Varan eru kerti sem skírskota mjög til náttúru okkar. Lesa meira
Kristján Sigurður Guðnason

18.4.2012 Pistlar og pólitík : Knatthús

Það hefur verið ánægjulegt að sjá aðstöðu fyrir íþróttafólk stórbatna á síðustu árum og þarf ekki að tíunda hér þær framkvæmdir. Lesa meira
Þórey Sigfúsdóttir

17.4.2012 Fréttir : Þórey Sigfúsdóttir einkaþjálfari hefur störf hjá Sporthöllinni

Þórey Guðný Sigfúsdóttir hóf til störf hjá Sporthöllinni þann 12. apríl en hún útskrifast sem ÍAK einkaþjálfari frá Keili núna í júní.

Lesa meira
Ragnhildur Jónsdóttir

16.4.2012 Fréttir : Ráðning fræðslustjóra Hornafjarðar

Í marsmánuði var auglýst eftir umsóknum í starf fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.  Eftir hefðbundið ráðningarferli var niðurstaða bæjarstjóra að gera tillögu um að Ragnhildur Jónsdóttir yrði ráðin í starfið. 

Lesa meira
Átta konur

16.4.2012 Hornafjarðarsöfn : Sakamálaleikritið Átta Konur sýnt í Nýheimum

Leikfélag Hornafjarðar 50 ára í samstarfi við Leikhóp FAS Sakamálaleikritið Átta konur eftir Robert Thomas. Leikstjóri Guðjón Sigvaldason. Í þýðingu Sævars Sigurgeirssonar.

Lesa meira
Unnsteinn Þráinsson

15.4.2012 Fréttir : Nýliðarnir verða fyrstir gjaldþrota

„Ég trúi því einfaldlega ekki að frumvörpin verði samþykkt óbreytt, þá er alveg klárt að margar smærri útgerðir fara rakleitt á hausinn. Það gengur ekki að mjólka greinina alveg, það verður að vera hægt að endurnýja tæki og tól með eðlilegum hætti.“

Lesa meira
Hreindýr (úr myndasafni)

14.4.2012 Fréttir : Hreindýr, girðingar og beitarþol

Á ný eru fréttir sagðar af meintu bágu ástandi girðinga á Mýrum í Hornafirði og afleiðingum þess fyrir velferð hreindýra.  Síðast liðið haust gaf bæjarráð Hornafjarðar út almenna áskorun til jarðareiganda í Hornafirði um að gæta að girðingum þannig að velferð hreindýra stafaði ekki ógn af. 

Lesa meira
Þjóðlag

13.4.2012 Hornafjarðarsöfn : Halldór Gunnar kórstjóri Fjallabræðra fangar rödd Hornfirðinga og þjóðarinnar

Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra er um þessar mundir að vinna að stóru verkefni sem miðar að því að reyna að ná rödd þjóðarinnar inn á upptöku.

Lesa meira
Frá hátíðarhöldunum á laugardag

12.4.2012 Hornafjarðarsöfn : Humarhátíð 2012

Nú líður að 20. bæjarhátíð Hornfirðinga, Humarhátíð, en hún verður haldin helgina 22-24 júní 2012. Undanfarin ár hefur hátíðin verið haldin fyrstu helgina í júlí en á opnum fundi í vetur kom skýrt fram að Hornfirðingar vilja sjá breytingar

Lesa meira
Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum

11.4.2012 Fréttir : Bjarney sigraði í skeiðkeppni

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum var haldið þann 31. mars s.l. í reiðhöllinni hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.

Lesa meira
Heppuskóli

10.4.2012 Pistlar og pólitík : Endurbætur á Heppuskóla

Unnið hefur verið að undirbúning endurbóta á Heppuskóla um allangt skeið.  Leitað var til arkitekta um hönnun og ráðgjöf við útboðsskilmála.  Í stórum verkum styðst sveitarfélagið við slíka ráðgjöf.  Að þessu sinni hjá ágætum ráðgjöfum sem áður hafa liðsinnt bæjarráði Hornafjarðar, þegar Sundlaug Hafnar var í byggingu. 

Lesa meira
Ari Trausti

10.4.2012 Hornafjarðarsöfn : Ari Trausti heldur fyrirlestur um eldgos á Suðurlandi í Nýheimum

Ari trausti Jarðeðlisfræðingur er þjóðþekktur og hefur skrifað fjölda bóka um náttúru Íslands, jarðfræði, eldfjallafræði, stjörnufræði og umhverfisvernd og svona má lengi telja.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

10.4.2012 Pistlar og pólitík : Skilmálar óvirkir meðan bæjarráð reiknar sig í plús

Athyglisvert er að lesa pistil hins nafnlausa og andlitslausa bæjarráðs Hornafjarðar, sem birtist á veraldarvefnum á annan í páskum, um tilboð í endurbætur á Heppuskóla.

Lesa meira
Úrslit í Freyjuhlaupinu

10.4.2012 Sindra fréttir : Úrslit í Freyjuhlaupinu

Laugardaginn 31. mars s.l. stóðu frjálsíþróttadeild Sindra og Sælgætisgerðin Freyja fyrir Freyjuhlaupinu. Hlaupnar voru 3 vegalengdir í karla og kvennaflokki.

Lesa meira
Heppuskóli

9.4.2012 Pistlar og pólitík : Endurbætur á Heppuskóla - lægsta tilboði tekið.

Þeir sem að gerð útboðsgagna vegna endurbóta á Heppuskóla komu, stóðu í þeirri trú að þeir skilmálar sem settir voru fram í útboðinu gætu tryggt tvennt.

Lesa meira
Ræktun matjurta

7.4.2012 Fréttir : Námskeið í ræktun matjurta á Höfn

Garðyrkjufélag Hornafjarðar verður með námskeið í ræktun matjurta fimmtudaginn 12. apríl frá kl. 18-22.  

Lesa meira
FAS í Söngvakeppni 2012

6.4.2012 Fréttir : FAS í söngkeppni framhaldsskólanna

Undankeppni söngkeppni framhaldsskólanna hófst á skírdag. Skólarnir sem taka þátt í keppninni hafa tekið upp myndband, sem birt er á vefnum.

Lesa meira
Tombólur til styrktar Rauða krossinum

5.4.2012 Fréttir : Héldu tombólur til styrktar Rauða krossinum

Stuðningur tombólubarna á hverju ári er Rauða krossinum ákaflega mikils virði og er félagið þakklátt fyrir eljuna og dugnaðinn sem liggur að baki hverri tombólu.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

5.4.2012 Pistlar og pólitík : Óvönduð vinnubrögð bæjarráðs kosta bæjarbúa 5 milljónir króna

Sveitarfélagið Hornafjörður er opinbert stjórnvald. Því ber að haga ákvörðunum sínum og starfsháttum í samræmi við það. Lesa meira
UMF Sindri

4.4.2012 Fréttir : Hafðu áhrif á stefnumótun í æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamálum

Laugardaginn 24. mars sl. var haldinn opinn stefnumótunarfundur um æskulýðs-, íþrótta- og tómstundamál í Nýheimum. Góð mæting var á fundinn og umræður á honum voru mjög góðar. Niðurstöður fundarins munu sannarlega nýtast við áframhaldandi vinnu við gerð stefnu í málaflokknum.

Lesa meira
Skyndihjálparnámskeið á Höfn

4.4.2012 Fréttir : Stórt skyndihjálparnámskeið á Höfn

Margir hafa eflaust tekið eftir því að í og við Nýheima hefur verið margt um manninn undanfarna daga. Síðasta miðvikudag hófst námskeið sem kallast Wilderness first responder og eru leiðbeinendur frá Landsbjörgu.

Lesa meira
Ungir framsóknarmenn

3.4.2012 Fréttir : Ungir framsóknarmenn funda

Félag ungra framsóknarmanna í Austur Skaftafellssýslu boðar til aðalfundar n.k. miðvikudag 4.apríl kl 21:00 á Kaffi Horninu.

Lesa meira
Hjúkrunardeild

3.4.2012 Fréttir : Sumarstörf í boði hjá HSSA

Hjá Heimbrigðisstofnun Suðausturlands er nú verið að auglýsa sumarstörf. 

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)