Fréttir

Sjómannadagurinn 2008

31.5.2012 Fréttir : Sjómannadagurinn 2012

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.

Lesa meira
humar GH 2012

31.5.2012 Fréttir : Sýning í Miðbæ á afrakstri þemavinnu

Frá kl. 11:00-13:00 í dag fimmtudag verður sýning á afrakstri þemavinnu í 8. og 9. bekk grunnskólans í Miðbæ. Allir Hornfirðingar eru hvattir til að líta á sýninguna en á henni eru hugmyndir nemenda um það hvernig þeir vilja sjá Humarhátíðina í framtíðinni auk þess sem þeir segja frá því hvernig hún er.

Lesa meira
Humarhatid_1995_0

30.5.2012 Fréttir : Mannlífsþáttur RUV um Hafnarvík-Heppu kynntur í Nýheimum

Síðastliðinn föstudag var haldin kynningarfundur um fyrirhugaðan mannlífsþátt sem Ríkissjónvarpið stefnir á að taka upp 15.-16. júní n.k. 

Lesa meira
Humarhátíð 2006

30.5.2012 Humarhátíð Fréttir : Markaðir á Humarhátíð

Nú styttist í Humarhátíð á Höfn  og er aðeins 24 dagar þar til hátíðin verður sett. Fjölbreytt dagskrá verður á hátíðinni og þar má nefna grímubúningakepni í skrúðgöngu, kassabílarallí, Töfrafjör: námskeið og sýning,  skemmtidagskrá á sviði

Lesa meira
Mfl kvk

29.5.2012 Sindra fréttir : Knattspyrnan komin á fullt

Fjórir leikir fóru fram um helgina. 2. flokkur spilaði við BÍ tvo leiki sá fyrri á föstudaginn og fór 1-1 þar sem Sverrir Birkisson skoraði mark.

Lesa meira
Leikjanámskeið

29.5.2012 Sindra fréttir : Leikja- og knattspyrnunámskeið Sindra

Sindri starfrækir leikjanámskeið í sumar eins og undafarin ár fyrir 6-9 ára börn.

Lesa meira
Unicef-vor-2012-044

29.5.2012 Fréttir : Unicef, hlaupið til góðs

Í dag hlupu nemendur skólans hið árlega UNICEF hlaup. Fyrir helgi fóru áheitaumslögin heim og í dag koma krakkarnir með spjaldið sem sýnir hversu marga hringi var hlaupið. Umslögunum á að skila í skólann á morgun eða á fimmtudag.UNICEF var stofnað 1946  innan Sameinuðu þjóðanna

Lesa meira
Hjóla- og hjálmadagur hjá 6. bekk

25.5.2012 Fréttir : Reiðhjóladagaur Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sjóvá.

Slysavarnafélagið Landsbjörg, í samstarfi við Sjóvá, hefur í vikunni verið að hitta krakka í 6. bekk grunnskóla landsins og fræða þau um notkun á reiðhjólahjálmum, skyldubúnað reiðhjóla og merkingu umferðarmerkja.

Lesa meira
Drápsklettar, 6. bekkur

25.5.2012 Fréttir : Gróður og róður

Á miðvikudaginn fór 6. bekkur á skógræktarsvæðið við Drápskletta og settu niður 420 plöntur undir dyggri leiðsögn Herdísar Harðardóttur frá Skógræktarfélagi Austur-Skaftafellssýslu. Í ferðinni var einnig Rannveig Einarsdóttir

Lesa meira
Hluti af 10.-bekk í GH 2011-2012

25.5.2012 Fréttir : Hornafjarðardeild Rauða krossins býður 10. bekk á skyndihjálparnámskeið

Hornafjarðardeild Rauða krossins hefur í nokkur ár boðið 10. bekk á skyndihjálparnámskeið

Lesa meira
Veggurinn minn - Sigrún Kapitóla

25.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Á veggnum í þetta sinn er forláta landakort af Íslandi. Kortið er mjög gamalt og er talið vera frá um 1630 til 1645 og er því mjög verðmætt.

Lesa meira
Lúruveiði 2011 11

25.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Barnastarf Menningarmiðstöðvar sumarið 2012

Barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar hefst þann 12. Júní næstkomandi á plöntuskoðunarferð um Hornafjörð. Ferðin er samstarfsverkefni Menningarmiðstöðvar og Vatnajökulsþjóðgarðs í tilefni af Degi hinna viltu blóma sem er þann 17. Júní.

Lesa meira
Frjálsar á nýjum velli

24.5.2012 Sindra fréttir : Frjálsíþróttirnar komnar á fullt skrið

Nú eru frjálsíþróttirnar komnar á fullt skrið og það stefnir í hörku skemmtilegt sumar.
Við stefnum á nokkur skemmtileg mót og það fyrsta eru Sindraleikarnir sem að vanda verða haldnir sunnudaginn  á Humarhátíð sem nú ber upp á 24.júní.

Lesa meira
Reykir GH vor 2012

23.5.2012 Fréttir : Á Reykjum er líf og fjör

Nemendur í 7. bekk Grunnskóla Hornafjarðar ásamt nemendum úr Grunnskólanum í Hofgarði dvelja þessa vikuna í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði.

Lesa meira
Ásta Eiríksdóttir og Svavar Guðnason

22.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Sumarsýning á verkum Svavars Guðasonar listmálara opnar í Listasafni

Menningarmiðstöð Hornafjarðar opnar nýja sýningu í Listasafni Hornafjarðar föstudaginn 25. maí. Sýningin er sumarsýning á verkum Svavars Guðasonar listmálara

Lesa meira
Útskriftarhópur FAS

19.5.2012 Fréttir : Útskrift frá FAS

Í dag fór fram fjölmennasta útskrift frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu til þessa. Alls  voru útskrifaðir 22 stúdentar, einn vélstjóri af A stigi og einn af B stigi, sjö skipstjórar af A stigi, einn húsasmiður og einn leiðbeinandi í leikskóla. Lesa meira
breytingar3

18.5.2012 Fréttir : Breytingar í fullum gangi í Heppuskóla

Núna er breytingar á neðri hæð Heppuskóla komnar í fullan gang. Verkinu á að vera lokið fyrir skólabyrjun í haust. Nemendur í 10. bekk hafa flutt sig um set og nema nú fræðin í FAS en aðrir bekkir eru eftir sem áður í Heppuskóla.

Lesa meira
FAS_grunnteikning

16.5.2012 Fréttir : Prófsýning og útskrift

Nú er farið að styttast í skólalok. Í dag eru síðustu prófin og á fimmtudag, uppstigningadag er frí. Prófsýning verður milli 10 og 12 föstudaginn 18. maí. Nemendur er hvattir til að koma og skoða sín próf.  Lesa meira
4. E í Ekru

14.5.2012 Fréttir : Ungir og aldnir vinna saman

4. E í Grunnskólanum fór í heimsókn í Ekruna á síðasta þriðjudag og höfðu mjög gaman að. Eldri borgarar í dagvistinni kenndu krökkunum að búa til gjafakort eins og þau hafa gert um nokkuð skeið og fóru allir heim með kortin sín sælir og glaðir.

Lesa meira
Glacier Guard Datacenter

14.5.2012 Fréttir : Undirbúa byggingu gagnavers á Höfn

Síðastliðin þrjú og hálft ár hefur félagið Glacier Guard Datacenter (GGD) unnið að því að undirbúa byggingu gagnavers á Höfn. Markhópur fyrirtækisins er evrópsk gagnaver sem hafa hug á því að auka þjónustu sína og bjóða upp á samkeppnishæfan valkost sem notar einungis „græna“ orku.

Lesa meira
Svínaferð á Miðsker

11.5.2012 Fréttir : Heimsókn að Miðskeri

Miðvikudaginn 9.maí fór 2.bekkur að skoða svínabúið hjá Pálínu og Sævari á Miðskeri.  Þar sáum við fullt af svínum og grísum af hinum ýmsu stærðum og gerðum.

Lesa meira
Listahátíð 5 M

11.5.2012 Fréttir : Listahátíð 5. M

Krakkarnir í 5. M hafa ekki setið auðum höndum í vetur . Fimmtudaginn 10. maí var foreldrum boðið að sjá afrakstur verkefna sem unnin hafa verið að í ýmsum greinum. 

Lesa meira
Smábátahöfnin

10.5.2012 Fréttir : Byggðakvóti á Höfn

Óskað er eftir umsóknum til úthlutunar byggðakvóta fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð.  Það er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið sem auglýsir eftir umsóknum. 

Lesa meira
Strand neðan við Steinavötn í Suðursveit

9.5.2012 Fréttir : Skrúfa bátsins virðist vera það eina sem er skemmt

Samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Guðmundssyni skipstjóra á björgunarbátnum Ingibjörgu þá gekk mjög vel að ná Silfurnesinu SF af strandaði en báturinn á sandinum neðan við Steinavötn í Suðursveit.

Lesa meira
FAS á Hvannadalshnjuk

9.5.2012 Fréttir : Nýjungar og styrkir

Í síðustu viku fékk FAS styrk frá Sprotasjóði sem er sjóður menntamálaráðuneytisins til skólaþróunar. Styrkurinn nemur einni og hálfri milljón og verður notaður til að þróa og byggja upp fjarnámsbraut til stúdentsprófs með áherslu á umhverfis- og auðlindafræði.

Lesa meira
Björgunarskipið Ingibjörg

9.5.2012 Fréttir : Smábátur strandaði á sandrifi NNA af Hrollaugseyjum

Landhelgisgæslunni barst um kl. 07:30 í morgun aðstoðarbeiðni frá krókaveiðibát með einn mann um borð sem var strandaður á sandrifi NNA af Hrollaugseyjum.

Lesa meira
Fjarðarálsmeistarar 2012 í bæði A og B

9.5.2012 Sindra fréttir : Fjarðarálsmeistarar 2012 í bæði A og B

Glæsilegur árángur hjá Sindra í 5. flokk kvk en þær urðu Fjarðarálsmeistarar 2012 í bæði A og B-liða.

Lesa meira
Reykjavik-Shorts-&-Docs

8.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Reykjavík Shorts & Docs fer á flakk

Reykjavík Shorts & Docs kvikmyndahátíðin fagnar 10 ára afmæli á þessu ári og hátíðin hefur aldrei verið jafn stór með 75 stutt- og heimildamyndir. Hátíðin fer á flakk 12. maí og verða sýningar í Sindrabæ með úrval stutt- og heimildamynda af hátíðinni.

Lesa meira
Þjóðahátíð 2012

8.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Vel heppnuð Þjóðahátíð í Nýheimum

Á Laugardaginn síðasta fór fram Þjóðahátíð í Nýheimum í annað sinn við mjög góðar undirtektir. Átta þjóðir kynntu menningu sína að þessu sinni fyrir gestum og gangandi en það voru Eþíópía, Holland, Ísland, Marokkó, Pólland, Sri Lanka, Tæland og Perú.

Lesa meira
Heppuskóli

8.5.2012 Fréttir : Blátt áfram í heimsókn

Á mánudaginn fékk Grunnskóli Hornafjarðar góða heimsókn. Guðrún Helga Bjarnadóttir frá samtökunum Blátt áfram kom til okkar og hélt fyrirlestra fyrir nemendur í 5. – 10. bekk. Alls voru lífsleikni tímarnir 6 þar sem nemendum var skipt upp í hópa, eftir bekkjum og kyni.

Lesa meira
Steinunn SF 10

7.5.2012 Fréttir : Steinunn sló ársgamalt aflamet

Steinunn SF setti í apríl nýtt íslandsmet í afla með því að landa 723 tonnum úr tíu róðrum í mánuðinum. Þetta er mesti afli sem íslenskur triollbátur hefur fengið í einum mánuði og er aflavermæti hátt í 200 milljónir króna.

Lesa meira
María Selma

4.5.2012 Sindra fréttir : María Selma með U 17 ára landsliðinu

María Selma Haseta hefur verið undir smásjá kvennaþjálfara KSÍ frá því í fyrrasumar og nú í vetur spilaði hún sýna fyrstu leiki með U 17 landsliði Íslendinga þegar það mætti Dönum 2 sinnum í Kórnum  18. og 20. mars. 

Lesa meira
Kvennakór Hornafjarðar

3.5.2012 Kvennakór Hornafjarðar : Vor um Hornafjörð

Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar verða haldnir í Nýheimum í kvöld fimmtudaginn 3. maí kl 20:00. Stjórnandi kórsins er Heiðar Sigurðsson og undirleikari er Jónína Einarsdóttir. 

Lesa meira
Þjóðahátíð 2012 - dagskrá

2.5.2012 Hornafjarðarsöfn : Þjóðahátíð í Nýheimum 5. maí

Þann 5. Maí næstkomandi mun Menningarmiðstöð Hornafjarðar ásamt hópi fólks af erlendu bergi brotið halda Þjóðahátíð í Nýheimum í annað sinn.

Lesa meira
Pakkhús

2.5.2012 Fréttir : Breytingar á Pakkhúsi

Pakkhúsið tekur nú miklum breytingum að innan en eins og margir vita seldi sveitarfélagið húsið í nóvember  síðastliðinn. Undurbúningur er hafin að breytingum en húsið verður leigt út til veitingareksturs. Lesa meira
KND_Sindra

2.5.2012 Sindra fréttir : Ársmiðar á Sindravelli

Nú styttist í fótboltinn byrjar að rúlla og liðinn hjá  Sindra að vera klár í slaginn.  Að venju  er í boði ársmiði sem er hagstætt val þegar á allt er litið.  Lesa meira
Almannaskarð

2.5.2012 Sindra fréttir : Hlaup í Skarðið

Laugardaginn 5.maí kl 13:30 ætlar frjálsíþróttadeild Sindra að standa fyrir viðburðinum Hlaup í Skarðið. Lesa meira
Haukur M. Hrafnsson

1.5.2012 Fréttir : Notar netið til að fjármagna útskriftarmynd sína.

Haukur M, kvikmyndagerðamaður notar netið til að fjármagna næstu stuttmynd sína, Hola í Vegg sem er stuttmynd um einelti unglinga og hvernig Internetið hefur breytt hegðun ungs fólks.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)