Fréttir

Félagslíf í FAS

29.6.2012 Fréttir : Sumarfrí í FAS og upphaf haustannar

Nú er skólastarfi vorannar lokið og allir starfsmenn komnir í sumarfrí. Síðustu dagana hefur verið unnið að nýjum vef sem fjallar um náttúrufræðirannsóknir á vegum skólans.

Lesa meira
Fuglaskoðun 2012

28.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Vel heppnuð fuglaskoðunarferð í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar

Á þriðjudaginn var farið í fuglaskoðunarferð í Óslandið með Bjössa Arnar fuglaáhugamanni með meiru.

Lesa meira
Opin vika í FAS

28.6.2012 Fréttir : Starfsemi Nemendafélags FAS á vorönn 2012

Á vorönn 2011 ákvað nemendafélag FAS ásamt skólastjórn að leggjast í vinnu við endurskoðun á starfsemi nemendafélagsins. Allir nemendur voru boðaðir á fund og leitað var eftir hugmyndum um hvernig bæta mætti starfið og þar með félagslífið í skólanum. Lesa meira
Höfn

28.6.2012 Fréttir : Raf-Horn tekur við þjónustu Mílu og Símans á Hornafirði

Frá og með 1. júlí N.K. mun Raf-Horn ehf taka við þjónustu Mílu og Símans sem áður var hjá Rafteymi ehf. Þjónustusvæðið er frá Skeiðarársandi til Djúpavogs og munu þeir starfsmenn sem sinnt hafa þessari þjónustu flytjast yfir til Rafhorns.

Lesa meira
Bessastaðir

25.6.2012 Pistlar og pólitík : Þess vegna þarf að breyta.

Stórsjór hefur gengið yfir efnahagslífið á Íslandi.Það hafa allir landsmenn fundið á eigin skinni.Við virðumst samt komin upp úr brimskaflinum og nú er eftir að skipta um föt og fara í þurrt.

Lesa meira
VIð Hleinina

21.6.2012 Humarhátíð Fréttir : Hleinin færir sig um set

Þeir sem héldu að eftir breytingarnar á Pakkhúsinu myndi Hleinina vanta á Humarhátíð geta tekið gleði sína á ný. Lesa meira
Á móti sól

20.6.2012 Humarhátíð Fréttir : Mikil stemning fyrir Sindraballinu með Á móti sól

Að sögn Valda Einars þá er að byggjast upp mikil stemning fyrir ballinu með Á móti Sól sem fer fram í Íþróttahúsinu á laugardagskvöld frá miðnætti til fjögur. Lesa meira
Frjálsar á nýjum velli

20.6.2012 Sindra fréttir : Sindraleikarnir

unnudaginn 24. júní ætlar frjálsíþróttadeild Sindra að vera með sína árlegu Sindraleika. Lesa meira
Barnastarf MMH sumar 2012

20.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Sigling um Hornafjörðinn með Hornafjörður Bay cruise

Í gær fóru krakkarnir í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar í siglingu um Hornafjörðinn með Fúsa í Hornafjörður Bay Cruise.

Lesa meira
Marilyn Monroe

20.6.2012 Humarhátíð Fréttir : Það er komið að því - Þjóðakvöld Kvennakórsins fer fram á morgun fimmtudag

Árlegt Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar verður haldið hátíðlegt í Mánagarði fimmtudaginn 21. júní. Nú í ár verður athyglinni beint að Serbíu, Króatíu og Bosníu

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

19.6.2012 Sindra fréttir : Sveinbjörg hlaut bronsverðlaun

Fjölþrautakonan Sveinbjörg Zophoníasdóttir vann til bronsverðlauna á Norðurlandameistaramótinu U 23. sem fram fór í Sandnes í Noreg um helgina. Lesa meira
Stígur Reynisson

18.6.2012 Fréttir : Gunnar Stígur Reynisson valinn í Bjarnanesprestakalli

Valnefnd Bjarnanesprestakalls ákvað á fundi sínum s.l. fimmtudag að leggja til að Gunnar Stígur Reynisson guðfræðingur yrði skipaður í embætti prests í Bjarnarnesprestakalli.

Lesa meira
Mikligarður, bátar

18.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Opið í Skreiðarskemmunni á Humarhátíð og tekið á móti munum

Á Humarhátíð verður opið í Skreiðarskemmunni 13-21 og þar gefur að líta verkefni sem kallað er Skreiðarskemman – sjóminjasafn í vexti.

Lesa meira
Ræmurnar

18.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Bútasaumsfélagið Ræmurnar

Búið er að opna sýningu í Nýheimum og Miðbæ, á verkum eftir félagsmenn Bútasaumsfélagsins Ræmanna.

Lesa meira
17. júní 2009

16.6.2012 Fréttir : 17. júní hátíðarhöldin verða á hafnarsvæðinu

Á morgun 17. júní verður sú breyting að hátíðarhöldinin á Höfn verða færð niður á hafnarsvæðið. (ath breyting á dagskrá)

Lesa meira
Óþrotlegur auður

15.6.2012 Hornafjarðarsöfn : ,,Óþrotlegur auður“ Ljósmyndasýning í Þórbergssetri

Laugardaginn 16. júní kl. 14:00 verður ljósmyndasýningin ,,Óþrotlegur auður“ opnuð í Þórbergssetri.

Lesa meira
Heppa matarhöfn

15.6.2012 Fréttir : Safn fólksins - tekið á móti munum

Nú gefst Hornfirðingum tækifæri á að setja muni sem tengdir eru sjávarútvegi staðarins á sitt eigið safn. Lesa meira
Bland á striga

15.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Myndlistarsýningin Bland á striga opnar á Hótel Jökli Nesjum

Myndlistarsýningin Bland á striga opnar á Hótel Jökli Nesjum laugardaginn 16. júní kl 14:00. Sýningin mun standa fram eftir sumri og eru allir velkomnir.

Lesa meira
Ásta Eiríksdóttir og Svavar Guðnason

14.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Svavar / náttúran - sagan

Sögusýning um Svavar Guðnason listmálara sem ber heitið „Svavar / náttúran – sagan“ opnar í Listasafni Hornafjarðar 16. júní kl. 16.00.

Lesa meira
Hjalti og Bjössi

14.6.2012 Fréttir : Hornfirðingar tökum höndum saman

Þð hefur vart farið framhjá Hornfirðingum að þáttagerðamenn á vegum RÚV eru staddir á svæðinu í þeim tilgangi að taka upp sjónvarpsþátt.

Lesa meira
Plöntuskoðun 2012

14.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Fyrstu barnastarfsferð sumarsins lokið

Síðast liðinn þriðjudag var fyrsta ferð sumarsins í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar. Farið var í plöntuskoðunarferð í tilefni af degi hinna villtu blóma sem haldinn er þann 17. júní ár hvert.

Lesa meira
Áfram Sindri

14.6.2012 Sindra fréttir : Boltinn rúllar og rúllar

Meistaraflokkar Sindra í öðru sæti sinna riðla eftir undanfarna leiki Lesa meira
Kvennahlaup

14.6.2012 Sindra fréttir : Kvennahlaup ÍSÍ  3 og 5 km í boði

Eins og undafarin ár þá mun Sindri sjá um kvennahlaup ÍSÍ og verður það haldið  föstudaginn 16. júní og hefst kl. 11:00, en sala á bolum og skráning verður frá 10:00 sama dag og í Sindrahúsinu miðvikudag og fimmtudag milli 17:00 – 19:00 Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

14.6.2012 Sindra fréttir : Sveinbjörg keppir í sinni fyrstu þraut í Noregi um helgina

Hornfirska sjöþrautakonan Sveinbjörg Zophoníasdóttir keppir í sinni fyrstu sjöþraut á Norðurlandameistaramóti unglinaga sem fram fer í Sandnes í Noregi 16.-17. júní.

Lesa meira
Umhverfis og auðlindafræði-1

14.6.2012 Fréttir : Fjarnám og stúdentspróf í umhverfis- og auðlindafræði

Frá og með haustönn 2012 verður hægt að stunda nám í umhverfis- og auðlindafræði á framhaldsskólastigi í fyrsta sinn hér á landi. Um er að ræða fjarnám til stúdentsprófs sem nemendur geta stundað hvar sem þeir eru búsettir. Lesa meira
Hornsílin, The Glaciers í Mannheim 2012

13.6.2012 Fréttir : Hornsílin, The Glaciers kominn heim

Hornsílin eða The Glaciers eins og lególið Grunnskóla Hornafjarðar kallaði sig á erlendri grundu er nú komið heim úr mikilli ævintýraferð og allir sælir og glaðir. Liðið tók þátt í opna First Lego league Evrópumótinu sem var haldið í  Mannheim í Þýskalandi dagana 6. til 9. júní. Lesa meira
Spretta

12.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Spretta – smiðjur fyrir fólk á aldrinum 16 – 25 ára dagana 18 – 24 júní

Spretta er nafnið á smiðjum sem fara fram dagana 18. – 24. Júní á Höfn. Í boði eru þrjár mismunanandi smiðjur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 – 25 ára og fara þær fram á kvöldin vikuna fyrir Humarhátíð.

Lesa meira
Bætt ásýnd hafnarsvæðisins

9.6.2012 Fréttir : Hornfirðingar taka höndum saman

Næstu daga taka Hornfirðingar höndum saman um að byggja upp og bæta ásýnd hafnarsvæðisins á Höfn með það að markmiði að skapa áhugaverðan og fallegan stað fyrir ferðamenn jafnt sem heimafólk.

Lesa meira
Flutningur á Pakkhúsinu

6.6.2012 Fréttir : Gamlabúð flutt síðdegis í dag

Á morgun mun Gamlabúð verða flutt frá þeim stað sem hún stendur við Hafnarbrautina út á hafnarsvæðið við hliðina á Pakkhúsinu.

Lesa meira
Legóhópurinn í Leifsstöð 2012

6.6.2012 Fréttir : Legóhópurinn mættur til Mannheim

Þá er Legóhópurinn okkar mættur til Mannheim í Þýskalandi þar sem First Lego League fer fram.

Lesa meira
Ferð til Söderhamn í Svíþjóð

6.6.2012 Fréttir : Ferð til Söderhamn í Svíþjóð

Á fundi starfsmanna í Nýheimum á vorönn 2011 var ákveðið að kjósa í nefnd sem hefði það hlutverk að finna sambærilegan stað og Nýheimar með svipað hlutverk og starfsemi. Lesa meira
Hornafjarðarmáninn við Hótel Höfn

6.6.2012 Hornafjarðarsöfn : Taka þátt í námskeiði sem skipulagt er af LHÍ og KHiO skólanum í Osló

Þessa dagana er 10 manna hópur nemenda á MA stigi í hönnun frá 8 löndum staddur á Höfn í Hornafirði. Þar taka þeir þátt í námskeiði sem skipulagt er af LHÍ og KHiO skólanum í Osló með styrk frá Cirrus network (samtök norrænna og baltneskra hönnunarháskóla).

Lesa meira
Kiwanismenn gefa hjálma 2012

4.6.2012 Fréttir : Kiwanismenn gefa hjálma

Krakkarnir í 1 bekk Grunnskóla Hornafjarðar fengu óvænta heimsókn í skólann sl. föstudag, en þar voru á ferðinni Róbert, Olgeir, Haukur, Guðjón, Ögmundur og Stefán Brandur, allir félagar úr Kiwanisklúbbnum Ós. Lesa meira
FAS_Fjallamennska

1.6.2012 Fréttir : Fjallamennskunám í boði í FAS

Næsta skólaár boðið upp á fjallamennskunám í boði í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Um er að ræða 60 eininga sérnám sem tekur eitt ár að ljúka.

Lesa meira
Heppuskóli

1.6.2012 Fréttir : Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar

Skólaslit Grunnskóla Hornafjarðar verða í Íþróttahúsinu á Höfn föstudaginn 1. júní kl. 16:00. Þetta verða fimmtu skólaslit skólans en hann tók formlega til starfa 2007 við sameiningu Nesja-, Hafnar- og Heppuskóla. Í vetur stunduðu 286 nemendur nám við skólann í 15 bekkjardeildum.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)