Fréttir

Duglegir_drengir_RKI

31.7.2012 Fréttir : Söfnuðu pening og gáfu Rauða Krossinum

Þessi duglegu drengir komu færandi hendi og gáfu Rauða Krossinum 1118 krónur sem þeir höfðu safnað. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

30.7.2012 Fréttir : Sveinbjörg Norðurlanda- og Eystrasaltsmeistari í langstökki

Um síðustu helgi varð Sveinbjörg Zophoníasdóttir Norðurlanda- og Eystrasaltsmeistari í langstökki í flokki 20-22 ára á móti sem fór fram í Jessheim í Noregi. Lesa meira
Bryndís Bjarnarson

26.7.2012 Fréttir : Bryndís Bjarnarson ráðin upplýsinga- og gæðastjóri

Fyrr í sumar auglýsti Sveitarfélagið Hornafjörður eftir umsóknum í starf upplýsinga- og gæðastjóra. Eftir ráðningarferli var það niðurstaða bæjarráðs að Bryndís Bjarnarson yrði fyrir valinu.  Lesa meira
Kálfafellsstaðarkirkja

23.7.2012 Fréttir : Ólafsmessa 2012

Tónleikar með Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnarssyni verða í Kálfafellsstaðarkirkju sunnudaginn 29. júlí. Lesa meira
Barnastarf Menningarmiðstöðvar 2012

19.7.2012 Hornafjarðarsöfn : Kríuskoðun í Óslandinu og lúruveiðar

Þriðjudaginn 17.júlí var farið Lúruveiði með barnastarfi Menningarmiðstöðvar. Ávallt er góð mæting í þessar ferðir og var það einnig núna. Lesa meira
Hjalti þór Vignisson

10.7.2012 Fréttir : Varasamar grynningar við Hornafjörð

Grynningar við Hornafjarðarós valda sjófarendum vandræðum og eru dæmi um að skip hafi strandað þar á leið til hafnar. Hjalti Þór bæjarstjóri segir óbreytt ástand geta tafið fyrir þróun útgerðar í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Sveinbjörg

9.7.2012 Sindra fréttir : Stórbættur árangur hjá Sveinbjörgu

Sveinbjörg  hefur nú lokið þrautinni sem hún tóku þátt í um helgina  Sveinbjörg náði að skjóta sér í annað sæti á afrekalista yfir bestu sjöþrautarkonur landsins frá upphafi með því að ná samtals 5424 stigum. 

Lesa meira
Krosseyjarvegur 17

6.7.2012 Fréttir : Jón Bjarnason kominn til að vera

Vegfarendur sem hafa keryrt fram hjá Sigurðar Ólafssonar húsinu (Krosseyjarvegur 17) hafa tekið eftir glæsilegum málverkum sem eru utan á húsinu. Lesa meira
Flikk Flakk síða á Facebook

6.7.2012 Fréttir : Sjónvarpsþátturinn Flikk Flakk er nú kominn með Facebook síðu.

Fyrsti þátturinn af Flikk Flakk var sýndur í gærkvöldi en þættirnir verða sýndir næstu fimmtudagskvöld, þátturinn í gærkvöldi og næsta fimmtudag fjalla um Vestmannaeyjar og 19. og 26. júlí verða þættir um Hornafjörð.

Lesa meira
Hellaskoðun í Viðborðshraunum

5.7.2012 Hornafjarðarsöfn : Hellaskoðun í Viðborðshraunum

Á þriðjudaginn var farið með 15 krakka í hellaskoðun í Viðborðshraunum á Mýrum í góðu veðri. Í Viðborðshraunum eru þó nokkrir hellar og nokkrir þeirra hafa verið notaðir sem fjárhús í gegnum tíðina og einn þeirra sem mannabústaður

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)