Fréttir

Bjarney Jóna

30.8.2012 Fréttir : Glæsilegur farandbikar

Síðast liðið vor tóku þær Brynja Rut og Bjarney Jóna þátt í framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum fyrir hönd FAS.

Lesa meira
Gonguferd i Loni

29.8.2012 Fréttir : Haustganga Grunnskóla Hornafjarðar.

Í dag fóru 5.- 10. bekkur ásamt starfsfólki í hina árlegu gönguferð skólans og eins og áður voru tvær leiðir í boði. Annarsvegar að ganga frá Stafafelli yfir í Hvannagil eða að ganga frá Raftagili að Hvannagili eftir veginum.

Lesa meira
Bardi Ingvaldsson

29.8.2012 Fréttir : Bókhaldsstofan skiptir um eigendur.

Hermann Hansson hefur selt Barða Ingvaldssyni, endurskoðanda, allt hlutafé í Bókhaldsstofunni ehf. Hinn nýi eigandi tekur við rekstrinum þann 1. september n.k. Lesa meira
FAS Tríerhópur

28.8.2012 Fréttir : Gestir frá Tríer

Í gær komu til FAS góðir gestir frá Tríer í Þýskalandi. Þetta eru 23 nemendur og tveir kennarar frá Max-Planck-Gymnasium en framhaldsskólarnir á Austurlandi hafa átt í samstafi við þennan skóla um langt skeið. Lesa meira
FAS

25.8.2012 Fréttir : Vígsla nýnema í FAS

Í gær föstudaginn 24. ágúst var hin árlega busavígsla haldin í FAS. Nýnemar ákváðu sjálfir hvort þeir vilja taka þátt í þeirri dagskrá og skipaði nýnemahópurinn nú um 20 manns.

Lesa meira
Landgræsluverðlaun 2012

24.8.2012 Fréttir : Landgræðslufélag Öræfinga hlaut landgræðsluverðlaunin 2012

Landgræðslufélag Öræfinga hélt upp á 20 ára afmæli í gær. Við þau tímamót var félaginu afhent landgræðsluverðlaunin fyrir vel unnin störf og sérstaklega framlag ungmenna í starfinu.

Lesa meira
Magnhildur Gísladóttir

24.8.2012 Fréttir : Verkefnastjóri í málefnum íbúa af erlendum uppruna

Magnhildur Gísladóttir hóf tímabundin störf sem verkefnastjóri með málefnum íbúa af erlendum uppruna nú í ágúst. Lesa meira
Svavar Guðason

24.8.2012 Hornafjarðarsöfn : Verk Svavars Guðasonar á sýningu í Cobra safninu í Amstelveen í Hollandi

Í október opnar sýning á verkum Svavars Guðnasonar í Cobra safninu í Amstelveen í Hollandi. Sýningin er samvinnuverkefni Listasafns Íslands, Carl-Henning Pedersen og Else Alfelts safnsins, Skovhuset safnsins (bæði í Danmörku) og Cobra safnsins.

Lesa meira
Skarphéðinn Þorkelsson

21.8.2012 Hornafjarðarsöfn : Fyrsti veggur vetrarins

Vegginn prýðir að þessu sinni olíumálverk af Höfn eftir Skarphéðinn Þorkelsson sem var héraðslæknir á Höfn 1943-1950, en það ár lest hann skyndilega aðeins 38 ára gamall.

Lesa meira
Skaftfellingur---kapa

21.8.2012 Hornafjarðarsöfn : Skaftfellingur er kominn út

Tuttugasti og fyrsti árgngur héraðsritsins Skaftfellings er komið út. Ritið flytur að vanda fjölbreytt efni úr Austur-Skaftafellssýslu, bæði nýtt og gamalt.

Lesa meira
FAS

20.8.2012 Fréttir : Skólastarf hafið í FAS

Í morgun hófst skólastarf formlega í FAS þegar skólinn var settur. Strax eftir skólasetningu tók Sanda Björg við og kynnti félagsmál nemenda en félagslífið tengist fyrst og fremst ýmis konar klúbbastarfi. Lesa meira
Sigurdur Gudmundsson

20.8.2012 Fréttir : Farþegaskip í Hornafjarðarhöfn

Farþegaskipið Caledonian Sky kom til Hafnar í morgun og að sögn Sigurðar Guðmundssonar hafsögumaður þá er þetta þriðja farþegaskipið til okkar í sumar, en um borð í þessu skipi eru 180 manns, 102 farþegar og 76 manna áhöfn. Lesa meira
Óvissuferð sumar 2012-5

16.8.2012 Hornafjarðarsöfn : Síðustu ferðinni í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar lokið þetta sumarið

Á þriðjudaginn var síðasta ferð í Barnastarfi Menningarmiðstöðvar þetta sumarið, en það er óvissuferðin. Farið var í ratleik um bæinn í grenjandi rigningu en krakkarnir létu það ekki stoppa sig í leit að vísbendingum

Lesa meira
Vilhjálmur Magnússon

14.8.2012 Fréttir : Ráðinn í starf tómstundafulltrúa

Vilhjálmur Magnússon sem áður starfaði við Grunnskóla Hornafjarðar hefur verið ráðinn í starf tómstundafulltrúa á grunni víðtækrar reynslu og hæfni sem nýtist vel í starfinu. 
Lesa meira
Kathólska kirkjan Höfn

14.8.2012 Fréttir : Kaþólska kirkjan tekur við Hafnarbraut 40

Fyrr í mánuðinum afhenti Sveitarfélagið Hornafjörður Kaþólsku kirkjunni, sem keypti húsið lyklana að Hafnarbraut 40 þar sem söfnuðurinn mun opna kirkju.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

14.8.2012 Sindra fréttir : Varð um helgina sjöfaldur Íslandsmeistari

Sveinbjörg Zophoníasdóttir sem keppir fyrir FH varð um helgina sjöfaldur Íslandsmeistari í flokki 20-22 ára í frjálsíþróttum á Meistaramóti Íslands fyrir 15-22 ára sem fór fram hér á Höfn.

Lesa meira
Opnun Svavarssýningar 2011 1

12.8.2012 Fréttir : Safnamál á tímamótum.

Listasafn Svavars Guðnasonar var opnað sumarið 2011 og er opið alla virka daga ársins og um helgar á sumrin. Þar eru fjölbreyttar sýningar á málverkum, ljósmyndum og öðrum listaverkum settar upp með reglulegum hætti. Lesa meira
Meistaraflokkur_Sindri_IMG_5065

10.8.2012 Sindra fréttir : Búningahappadrætti Sindra

Dregið hefur verið í búningahappadrætti Sindra

Lesa meira
Frjálsar á nýjum velli

9.8.2012 Fréttir : Meistaramót í frjálsum haldið á Höfn um helgina

USÚ hefur verið falið það hlutverk að halda Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára hér á Hornafirði þetta árið og mun mótið fara fram helgina 11.-12. ágúst.

Lesa meira
Hornafjarðarhöfn

5.8.2012 Fréttir : Prófunaraðstaða á Hornafirði

Á vef Valorku kemur fram að í lok júlí 2012 fór verkefnisstjóri Valorku á Hornafjörð til að skoða aðstæður til fyrirhugaðra sjóprófana. Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur boðið aðstöðu og aðstoð. Ekki stóð á efndunum í því efni.  Lesa meira
Heimsókn á  svínabúið á Miðskeri

3.8.2012 Hornafjarðarsöfn : Barnastarf Menningarmiðstöðvar heimsækir svínabúið á Miðskeri.

Síðastliðinn þriðjudag var haldið að Miðskeri í Nesjum, tilgangur ferðarinnar var að skoða svínabúið.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)