Fréttir

bekkjarkv.4

28.9.2012 Fréttir : Fín föt, hattar og gleraugu

Bekkjarkvöld var haldið í vikunni hjá 7. bekk og tókst það í alla staði vel hjá krökkunum. Þema kvöldsins var "Fín föt, hattar og gleraugu". Stelpurnar notuðu gærdaginn til þess að skreyta og vinna skemmtiatriði á meðan strákarnir tóku að sér bakkelsið og uppsetningu á veislusal.

Lesa meira
Flugfélagið Ernir

27.9.2012 Fréttir : Flug til Hornafjarðar í hættu ef  innanlandsflug flyst til Keflavíkur.

Ef innanlandsflug flyst frá Reykjavík leggst flug til Hornafjarðar nánast af og öryggi sjúklinga stefnt í hættu vegna aukinnar fjarlægðar í sjúkrahúsin í Reykjavík

Lesa meira
Gæðingur

26.9.2012 Hornafjarðarsöfn : Kynning félagasamtaka í Nýheimum á laugardaginn

Laugardaginn 29. september munu flest félagasamtök í sýslunni kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangangi í Nýheimum frá klukkan 13:00 til 16:00.

Lesa meira
Fuglaskoðun 2012

26.9.2012 Hornafjarðarsöfn : Uppskeruhátíð sumarlesturs og barnastarfs

Á fimmtudaginn næsta verður uppskeruhátíð Sumarlesturs Bókasafnsins og Barnastarfs Menningarmiðstöðvar í Nýheimum klukkan 15:00.

Lesa meira
FAS Fjallamennska

26.9.2012 Fréttir : Fjallamennskunemar í æfingabúðum

Þriðjudaginn 11. september héldu nemendur í fjallamennsku að Hnappavallahömrum  ásamt leiðbeinendum í fyrstu æfingaferð vetrarins. Ferðin tók alls tíu daga og var slegið upp tjöldum í nánd við klettana.

Lesa meira
Challander 604

25.9.2012 Fréttir : Vilja millilandaflug frá Hornafirði

Fjórir þingmenn hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að innanríkisráðherra verði falið að „tryggja að á Hornafjarðarflugvelli verði nægjanlegur búnaður og aðstaða til að hægt sé að sinna þaðan millilandaflugi með minni farþegaflugvélum og vélum í ferjuflugi sem núna hafa heimild til þess að fljúga um völlinn,“ eins og segir í henni. Lesa meira
heimsókn frá Hí í GH sept 2012

24.9.2012 Fréttir : 7. bekkur fékk heimsókn frá Háskóla Íslands

Í síðustu viku fékk skólinn góða heimsókn þegar fulltrúar frá verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands komu til okkar.

Lesa meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

24.9.2012 Fréttir : Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?

Helgina 5.-7. október ætlar ungmennaráð UMFÍ og 0% að hittast og eyða saman helginni á Laugum í Sælingsdal.

Lesa meira
FAS

20.9.2012 Fréttir : Heilinn krufinn í FAS

Í áfangunum LÍF103 er m.a. verið að fjalla um líkamsstarfsemi dýra og plantna. Síðustu dagana hafa nemendur verið að læra um taugakerfið og heilann. Lesa meira
Merki FAS

20.9.2012 Fréttir : Nemendafélag FAS eignast merki

Síðastliðinn vetur var mikil umræða innan fulltrúaráðs NemFAS um að nemendafélagið þyrfti að eignast sitt eigið merki eins og flest öll nemendafélög annarra skóla.

Lesa meira
Lið HSSA í brennó Í formi 2012

20.9.2012 Fréttir HSSA : Heilsuefling á HSSA!

Á Heilbrigðisstofnunni var tekin sú ákvörðun í haust að vinna að heilsueflingarstefnu fyrir vinnustaðinn. .

Lesa meira
Matreidslukeppni-006-vef

19.9.2012 Fréttir : Skólamáltíðir meðal þeirra ódýrustu hjá Hornafirði.

Samkvæmt fréttum RÚV þann 17. október  eru skólamáltíðir misjafnlega verðlagðar hjá sveitarfélögum landsins.

Lesa meira
Ráðhús Hafnar

19.9.2012 Fréttir : Nýr og breyttur opnunartími í ráðhúsinu.

Ákveðið hefur verið að breyta opnunartíma í ráðhúsi Hornafjarðar til að koma til móts við íbúa og þjónustuaðila sveitarfélagsins.  Lesa meira
Fingrasetning

18.9.2012 Fréttir : Æfingar í fingrasetningu

í upplýsingatækni í 6. bekk er verið að æfa fingrasetningu. Ein kennslustund á viku er tekin í æfingarnar og ekki annað hægt að segja en að námið gangi vel.

Lesa meira
Útsvar á RUV

16.9.2012 Fréttir : Hornafjörður vann með 69 stig í Útsvari

Eftir harða keppni í Útsvari á RUV í gærkvöldi sigruðu Hornfirðingarnir reynsluboltana frá Dalvík með 13 stiga mun. Lesa meira
25 ára afmæli í FAS

16.9.2012 Fréttir : Afmælisveisla í FAS

Síðasta föstudag var þess minnst að aldarfjórðungur er síðan Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu var settur í fyrsta sinn.

Lesa meira
FAS matreiðsla

13.9.2012 Fréttir : Kínverskt matreiðslunámskeið í FAS

Föstudaginn 7. september síðastliðinn hélt Viðburðaklúbbur NemFAS kínverskt matreiðslunámskeið. Alls tóku 9 stelpur þátt sem er mjög góð þátttaka, því aðeins var pláss fyrir 10. Auri okkar sá um námskeiðið og stóð hún sig mjög vel. Lesa meira
Veglínur skoðaðar

12.9.2012 Fréttir : Nýjar veglínur Hringvegarins við Höfn til skoðunar

Nýjar veglínur Hringvegarins gegnum bæina Höfn og Vík hafa verið til skoðunar hjá samgönguyfirvöldum og Sveitarfélaginu Hornafirði og Mýrdalshreppi undanfarin misseri. Lesa meira
FAS_Hafragarautur

7.9.2012 Fréttir : Nú er það hafragrautur

Á síðustu haustönn var gerð tilraun með að bjóða upp á hafragraut á morgnana í skólanum. Sú tilraun mæltist vel fyrir og mættu iðulega nokkrir tugir nemenda í grautinn.

Lesa meira
FAS_Fjallamennska

7.9.2012 Fréttir : Fjallamennskunemar FAS í grasaferð

Á fimmtudag, föstudag og laugardag í síðustu viku, sátu fjallamennskunemar grasa- og dýrafræðihluta áfangans: Náttúrufræði fjalla og óbyggða.

Lesa meira
Maukur M

6.9.2012 Fréttir : Haukur M vann fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum

Mission to Mars, mynd eftir Hauku M  vann fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum 2012 í Reykjavík um helgina. Lesa meira
Leirusvæðið

5.9.2012 Fréttir : Aðgerðir á Leirusvæði

Vegna foks á lausu efni af því svæði sem dælt var úr Hornafjarðarhöfn síðasta vor hafa nokkrar lausnir verið skoðaðar undanfarna daga.  Lesa meira

5.9.2012 Fréttir : FAS fær silfurviðurkenningu

Þann 14. október á síðasta ári hófst formlega í FAS verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli sem Landlæknisembættið stendur fyrir. Lesa meira
Jökulsá í Lóni

4.9.2012 Fréttir : Aðgerðin við Jökulsá í Lóni reyndi mjög á hæfni þyrluáhafnar

Landhelgisgæslunni barst kl. 20:08 í gærkvöldi frá 1-1-2 beiðni um aðstoð þyrlu eftir að maður féll í Jökulsá í Lóni. Takmarkaðar upplýsingar fengust frá staðnum aðrar en að fólk í hestaferð var að fara yfir ána og féll þá einn úr hópnum af baki og hvarf sjónum samferðamanna. Fimm manns voru í sjálfheldu á eyri úti í ánni. Lesa meira
Fláajökull

1.9.2012 Fréttir : Frestað - Kynningafundur Vina Vatnajökuls á þriðjudag

Næstkomandi þriðjudag munu Vinir Vatnajökuls – hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs halda kynningarfund í Nýheimum þar sem nú munu þeir óska í þriðja sinn eftir styrkumsóknum.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)