Fréttir

Flugfélagið Ernir

31.10.2012 Fréttir : Stjórnvöld verða að bregðast við alvarlegri stöðu í innanlandsflugi

Flugfélagið Ernir hefur haldið úti flugsamgöngum við Vestmannaeyjar, Húsavík, Höfn í Hornafirði, Bíldudal og Gjögur.  Árið 2007 var gerður  verksamningur við Vegagerðina við Flugfélagið Erni um  áætlunarflug til  Hafnar í Hornafirði, Bíldudals og Gjögurs.

Lesa meira
Á Hornafjarðarflugvelli

31.10.2012 Fréttir : Ernir hyggst hætta áætlunarflugi til Hafnar

Forsvarsmenn flugfélagsins Ernis stefna á að hætta öllu áætlunarflugi til minni áfangastaða á Íslandi.

Lesa meira
Fjör á svellinu við Heppuskóla

31.10.2012 Fréttir : Forvarnarmál - eilífðarverkefni !!

Töluverð vakning hefur orðið á síðustu misserum í forvarnarmálum og heilsueflingu almennt.
Niðurstöður rannsókna undirstrika mikilvægi samveru fjölskyldunnar sem grunnþátt í forvörnum. Ekki er verið að vísa til þess að í gangi sé skemmtiprógram heldur er nándin málið!

Lesa meira
Forvarnardagurinn

30.10.2012 Fréttir : Forvarnardagurinn 31. október

Á morgun miðvikudag verður Forvarnardagurinn haldinn í áttunda sinn um allt land.

Lesa meira
Vísindadagar

30.10.2012 Fréttir : Vísindadagar framundan

Vísindadagar kynntir. Næsta miðvikudag hefjast Vísindadagar í FAS sem hafa verið árlegur viðburður á haustönn undanfarin ár.

Lesa meira
Þórbergssetur

29.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Safnahelgi á Suðurlandi helgina 2. - 4. nóvember

Safnahelgin er stærsti sameiginlegi Menningarviðburðurinn á suðurlandinu og nær hann frá Ölfusi allt til Hornafjarðar.

Lesa meira
Þórbergssetur

29.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Safnahelgi á Suðurlandi helgina 2. - 4. nóvember

Safnahelgin er stærsti sameiginlegi Menningarviðburðurinn á suðurlandinu og nær hann frá Ölfusi allt til Hornafjarðar.

Lesa meira
Valdimar

29.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Hljómsveitin Valdimar með tónleika í Pakkhúsinu

Hljómsveitina Valdimar þekkja allir landsmenn orðið vel enda búnir að vera að gera það gott eftir að fyrsta plata þeirra Undraland kom út árið 2010.

Lesa meira
Dansnámskeið

29.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Dansnámskeið hjá Jóni Pétri frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru

Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sækir okkur Hornfirðinga heim fjórða veturinn í röð og býður okkur upp í dans

Lesa meira
Íslenskir fuglar

29.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Partur af Náttúrugripasýningu Gömlubúðar til sýnis

Í dag opnar ný sýning á Bókasafni og í fremra rými Listasafns Hornafjarðar úr Náttúrugripasafni Gömlubúðar.

Lesa meira
Veðurblíðan á Höfn

26.10.2012 Fréttir : Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar - lýsing verkefnis og matslýsing.

Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjarðar hefur ákveðið að fram fari endurskoðun á gildandi aðalskipulagi sveitafélagsins og samþykkti á fundi sínum þ. 4. okt. s.l. verkefnislýsingu sem hér með er auglýst til kynningar.

Lesa meira
Frá opnun nýju sundlaugarinnar

26.10.2012 Fréttir : Þitt sjónarmið í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum

Nú geta allir sent skóla,- íþrótta- og tómstundanefnd athugasemd vegna stefnu í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð. Drög að stefnu sveitarfélagsins eru send öllum nefndum sveitarfélagsins til umsagnar, öllum hagsmunaaðilum s.s. ungmenna- og íþróttafélögum, skólum og öðrum sem hagsmuna hafa að gæta.

Lesa meira
Framhaldsskólamót í Hornafjarðarmanna 2007

26.10.2012 Fréttir : Hagir og líðan ungmenna

Rannsóknarmiðstöðin Rannsóknir & greining hefur um árabil stundað rannsóknir á högum og líðan ungmenna og unnið náið með mennta- og menningarmálaráðuneytinu að framkvæmd rannsóknanna Ungt fólk. Lesa meira
Hornafjarðarmáni

26.10.2012 Fréttir : Samfélagssjóður stofnaður

Rauði krossinn á Hornafirði, Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma hafa stofnað samfélagssjóð sem  er ætlað að styrkja einstaklinga í heimabyggð. Einnig er sjóðnum heimilt að styrkja félagasamtök eða verkefni sem miða að því að stykja samfélagið hér í sveitarfélaginu Lesa meira
utivist3

23.10.2012 Fréttir : Kræklingur í skólanum!

Nemendur í útivistar- og útimatreiðsluvali lögðu land undir fót um daginn og skelltu sér austur í Hamarsfjörð.

Lesa meira
Svava Kristbjörg Gudmundsdóttir

23.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn á Bókasafninu

Þessa mynd gaf Bjarni Henriksson, móður Svövu Kristbjargar, Sigrúnu Eiríksdóttur. Faðir hennar, Guðmundur Jónsson gaf henni svo myndina.

Lesa meira
Verk Svavars Guðnasonar til sýnis í Hollandi

22.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Verk Svavars Guðnasonar til sýnis í Hollandi

Yfirgripsmikil sýning á verkum Svavars Guðnasonar er nú til sýnis í Cobra-safninu í Hollandi, en Svavar var einn af forsprökkum Cobra-hópsins og frumkvöðull abstrakt málverksins á Íslandi.

Lesa meira
Góðir gestir frá Laugum

22.10.2012 Fréttir : Góðir gestir frá Laugum

Starfsfólk frá Laugum heimsækir FAS. Í morgun komu til okkar kennarar og starfsfólk frá Framhaldsskólanum á Laugum. Lesa meira
Reykjavik

22.10.2012 Fréttir : Reykjavík, höfuðborg allra landsmanna?

Útilit er fyrir að flugferðum innanlands muni fækka um allt að 40% á einstökum flugleiðum ef gildandi deiliskipulag fyrir Vatnsmýrina verður að veruleika.

Lesa meira
Framhaldsskólamót í Hornafjarðarmanna 2007

22.10.2012 Fréttir : Liðveisla - starf fyrir ungt fólk

Óskað er eftir starfsfólki í liðveislu fyrir ungt fólk með fatlanir á framhaldsskólaaldri, þar er um að ræða skemmtilegt og gefandi starf fyrir ungt fólk.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

22.10.2012 Fréttir : Umsóknir um styrki

Þeir sem vilja koma inn erindum eða styrkumsóknum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013 þurfa að skila umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins. Lesa meira
FAS

22.10.2012 Fréttir : Áfram krufið í FAS 

Í líffærafræðinni LÍF103 er haldið áfram að fjalla um líffæri. Þar notfæra nemendur og kennari sér að nú er sláturtíð í fullum gangi og því gott aðgengi að ýmsum líffærum. Lesa meira
Reykjavíkurflugvöllur

20.10.2012 Fréttir : Stenst ekki skoðun!

Áhugafólki um flutning Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri er tíðrætt um hagfelld áhrif breytinganna fyrir íbúa höfuðborgarinnar og er þá jafnan vísað í verðmæti byggingarlands sem myndi losna við brotthvarf flugstarfseminnar. Lesa meira
EKKI MEIR!

19.10.2012 Fréttir : Ekki meir!

Mánudaginn 22. október kl. 16.30 – 18.00 verður fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála í Nýheimum. Það er Æskulýðsvettvangurinn, samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem stendur fyrir þessu fræðsluerindi.

Lesa meira
Félagsheimilið SIndrabær

18.10.2012 Fréttir : KJÖRFUNDIR

Kjörfundir vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla
um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til
stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim
tengd verða 20. október 2012

Lesa meira
Matthildur Ásmundardóttir

18.10.2012 Fréttir HSSA : Matthildur Ásmundardóttir ráðin Framkvæmdastjóri HSSA

Matthildur Ásmundardóttir hefur verið ráðin Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Hún mun hefja störf 1. nóvember en þá lætur Guðrún Júlía af störfum..

Lesa meira
Leikskólinn Krakkakot

17.10.2012 Fréttir : Útboð á viðbyggingu leikskóla

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir útboð á viðbyggingu við leikskólann Krakkakot.

Óskað er eftir tilboðum í verkið. „Víkurbraut 24-Krakkakot - viðbygging“ eins og því er lýst í útboðsgögnum.

Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda.

Lesa meira
Frá opnun nýju sundlaugarinnar

16.10.2012 Fréttir : Ný stefna í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum.

Skóla,- íþrótta- og tómstundanefnd hefur sent frá sér drög að stefnu í íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamálum fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð

Lesa meira
Leikskólabörn

16.10.2012 Fréttir : Þjóðardagar á Lönguhólum

Þessa dagana eru þjóðardagar á leikskólanum Lönguhólum, þar kynna börnin ásamt foreldrum sínum heimaland sitt. Engin kynning er eins þar sem foreldar og börn fá að velja sjálf hvernig þau standa að kynningunni.

Lesa meira
Brian Griffin

15.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Brian Griffin í Listasafni Hornafjarðar

Í dag opnar sýning á verkum Brian Griffin í Listasafni Hornafjarðar klukkan 15:00. Brian Griffin dvaldist á Hornafirði vorið 2007 ásamt eiginkonu sinni, Brynju Sverrisdóttur og tók myndir af Hornfirðingum og Hornfirsku landslagi. Lesa meira
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2012

15.10.2012 Fréttir : Lentu í 3ja sæti í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Afhending verðlauna fór fram í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um helgina en keppnin var nú haldin í 21. sinn. Athöfnin fór fram í Háskólanum í Reykjavík. Lesa meira
Húgó Þórisson

15.10.2012 Fréttir : Hugo Þórisson sálfræðingur á aðalfundi Foreldrafélags

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Hornafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 18. október n.k. 
Lesa meira
Skemmtifélagið

11.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Eitt lag enn frumsýnt um síðustu helgi

Hornfirska Skemmtifélagið frumsýndi síðasta laugardag haustsýninguna Eitt lag enn við frábærar undirtektir.

Lesa meira
Börnunum boðið á tónleika í Hafnarkirkju

11.10.2012 Fréttir : Heimasíða með  málefni leikskóla.

Ný heimasíða um málefni leikskólanna Laupur.is hefur verið stofnuð, Kristín Dýrfjörð stjórnar síðunni sem  er ætlað að vera til upplýsinga fyrir þá sem hafa áhuga á leikskólamálum, þar sem leikskólakennarar og þeir sem áhuga hafa á þessum málflokki geta skrifað greinar og komið hugðarefnum sínum á framfæri.


Lesa meira
Stafaganga í Almannaskarði

10.10.2012 Fréttir : Hlaup í Skarðið á sunnudag

Sunnudaginn 14.október kl 13:00 ætlum við að standa fyrir viðburðinum Hlaup í Skarðið en þetta verður í 3ja sinn sem við Hlaupum í Skarðið.

Lesa meira
Menntamálaráðherra heimsækir FAS

10.10.2012 Fréttir : Menntamálaráðherra heimsækir FAS

Á miðvikudag í síðustu viku kom menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir í heimsókn í FAS ásamt Jóni Torfa Jónssyni og Guðna Tómassyni. Lesa meira
Ráðhús Hafnar

10.10.2012 Fréttir : Kjörskrá hefur verið lögð fram

Kjörskrá vegna, áðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd hefur verið lögð fram.

Lesa meira

10.10.2012 Fréttir : Sigurður Guðmundsson ráðinn forstöðumaður Hornafjarðarhafnar

Sigurður Guðmundsson hafnsögumaður hefur verið ráðinn forstöðumaður Hornafjarðarhafnar. Hann mun hefja störf sem forstöðumaður Hornarfjarðarhafnar 1. nóvember en þá lætur Sigfús Harðarson af störfum sem yfirhafnsögumaður

Lesa meira
Í Þórbergssetri

8.10.2012 Hornafjarðarsöfn : Safnahelgi á Suðurlandi verður haldin helgina 2. - 4. nóvember

Helgina 2. - 4. nóvember verður Safnahelgi á Suðurlandi haldin hátíðleg í 5. sinn. Safnahelgin er stærsti sameiginlegi Menningarviðburðurinn á suðurlandinu og nær hann frá Ölfusi allt til Hornafjarðar.

Lesa meira
Magnhildur Gísladóttir

8.10.2012 Fréttir : Móðurmálið er málið

Tvítyngi – auður fyrir einstakling og samfélag.

Það er ávinningur fyrir sérhvern einstakling að hafa vald á mörgum tungumálum

og fjöltyngdir einstaklingar eru afar verðmætir fyrir samfélagið. Þegar fjölskyldur

flytjast milli landa er auðveldara fyrir þær að halda tengslum við heimaland sitt.

ef þær viðhalda móðurmálinu.

Lesa meira
Frjálsar á nýjum velli

8.10.2012 Fréttir : Mikið um að vera hjá Frjálsíþróttadeild Sindra

Frjálsíþróttadeild Sindra stefnir að því að fara með hóp á Gautaborgarleikana 2013 en það er stórt mót sem haldið er í Gautaborg í Svíþjóð í byrjun júlí.

Lesa meira
Háspennumöstur við Bergá

7.10.2012 Fréttir : Köld svæði fara halloka

Á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga birti Þóroddur Bjarnason stjórnarformaður Byggðastofnunar fremur nöturlega staðreynd. Þrjú svæði á landinu hafa um langt árabil glímt við stöðuga fólksfækkun. Kreppan þar kom ekki 2008 heldur hafa breytingar á atvinnuháttum og samfélagsþróun leitt þetta af sér. 

Lesa meira

4.10.2012 Fréttir : Afmælisráðstefna FAS og Nýheima

Vel heppnuð og vel sótt afmælisráðstefna Nýheima og FAS um mennta og menningamál var haldin í fyrirlestrasal Nýheima. Í upphafi ráðstefnunnar var undirrituð viljayfirlýsing um eflingu á starfi Nýheima á sviði menningar, menntunar, rannsókna og nýsköpunar.

Lesa meira
Norðurljós

4.10.2012 Fréttir : Bæjarstórnarfundur sendur út í kvöld

Bæjarstjórnarfundur sem fram fer í dag kl. 16:00 í Ráðhúsi Hornarfjarðar verður sendur sendur út í kvöld kl: 20 hér á vef Ríkivatnajökuls.is og á dreifikerfi Skjávarps eins og venjulega.

Lesa meira
Danmerkurfarar

3.10.2012 Fréttir : Á leið til Kaupmannahafnar

Um miðjan nóvember ætla nemendur í DAN303 að fara til Danmerkur ásamt kennaranum sínum. Ferðin verður frá fimmtudegi til sunnudags og munu þau eyða tímanum í Kaupmannahöfn. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

2.10.2012 Fréttir : Valin í Ólympíuhópinn til Brasilíu 2016  

Sveinbjörg Zophoníasdóttir frjálsíþróttakona okkar Hornfirðinga var í dag valin í Ólympíuhóp Frjálsíþróttasambands Íslands. Lesa meira

2.10.2012 Fréttir : Afmælisráðstefna og heimsókn mennta- og menningamálaráðherra

Katrín Jakobsdóttir mun heimsækja ýmsar mennta og menningastofnarnir Hornafjarðar 3. október og kynna sér málefni þeirra ásamt því að sitja afmælisráðstefnu FAS og Nýheima.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)