Fréttir

Norðurljós

31.12.2012 Fréttir : Áramótapistill Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra

 „Sérhver áramót eru líkt og ofurlítill depill á æviferlinum“ skrifar Þorleifur Jónsson frá Hólum í ævisögu sinni.  Þau gefa okkur samt ætíð tækifæri að líta um öxl, gera upp liðna tíð og meta hvernig best er að halda áfram. Lesa meira
Yrma,-Svala-og-Svanur

23.12.2012 Fréttir : Jólagestur - Yrma L Rosas

Yrma kom til landsins árið 2006 frá Perú og þá hafði hún kynnst manninum sínum honum Jóhanni Pétri Kristjánssyni og ákvað að fylgja honum hingað til Íslands.

Lesa meira
Harmonikkubræður

22.12.2012 Fréttir : Stemming í Kartöfluhúsinu á Þorláksmessu

Millibör, Gingó og Arfleyfð standa fyrir Þorláksmessustemningu í Kartöfluhúsinu á Þorláksmessu Lesa meira
Mahder

22.12.2012 Fréttir : Jólagestur - Mahder Zewadu

Mahder kom Íslands árið 2005 frá Eþjópíu til að starfa sem au-pair í eitt ár og skoða sig um í heiminum. Mahder ólst upp í höfuðborg landsins Addis Ababa en í henni búa um 5 milljónir manns. Borgin er  fjölmenningarleg, um 80 tungumál eru töluð í borinni.

Lesa meira
Kokkarnir

21.12.2012 Fréttir : Skötuævintýri á Hótel Höfn á Þorláksmessu

Fyrir margan íslendinginn er skötuát á Þorláksmessu jafn heilagt og hangikjötið er á jólunum. Að venju býður Hótel Höfn uppá skötuveislu í efri sal á Þorláksmessu.

Lesa meira
Knatthus

21.12.2012 Fréttir : Skinney Þinganes gefur íbúum Hornafjarðar knatthús

Laugardaginn 22. desemberverður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði  vígt við hátíðlega athöfn.  Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Mikil stemming hefur skapast á Hornafirði fyrir húsinu og nafnasamkeppni sett af stað. Vígsla knatthússins fer formlega fram kl.12:00

Lesa meira
Austurbrú

21.12.2012 Fréttir : Haustið í Austurbrú

Þann 1. júní 2012 sameinaðist Þekkingarnet Austurlands fleiri stofnunum á Austurlandi undir merkjum Austurbrúar, og hér í Hornafirði starfar það enn með svipuðu sniði og áður í Nýheimum. Lesa meira
202714_10151109424802435_533667111_o

21.12.2012 Fréttir : Jólagestur - Elisabeth Krüger

Elisabeth kom til Íslands frá Þýskalandi haustið 2006 og var það ævintýraþráin sem dró hana til Íslands. Elisabet er alin upp í litlum bæ í Saxlandi. Á aðventunni kemur fjölskyldan mikið saman, bakar, föndrar og á saman góða stund. Það sem einkennir ekki síst jólahald á heimaslóðum Elisabethar og löng hefð fyrir eru jólamörkuðum utandyra þar sem mikill fjöldi fólks kemur saman, drekkur jólaglögg eða það sem þjóðverjar kalla „Glüwein“.

Lesa meira
Jólatrén skarta sínu fegursta

20.12.2012 Fréttir : Jólakveðjur á SkjáVarpi og Ríkinu

Eins og undanfarin ár verða jólakveðjur á SkjáVarpi og hér á vefnum þar sem fyrirtækjum, einstaklingum og fjölskyldum geta nýtt sér SkjáVarp og Ríki Vatnajökuls til að koma kveðju sinni á framfæri.

Lesa meira
Sessilía Sól

20.12.2012 Fréttir : Hver man ekki eftir jólagestunum

Á árunum 2004 til 2010 var fastur liður hér á vefnum frá 1. des. til jóladags sem bar heitið jólagestir.

Lesa meira
Amor Pepito ásamt dóttur sinni

20.12.2012 Fréttir : Jólagestur - Amor Pepito Mantilla

Jólagesturinn Amor kom til Íslands árið 2005 frá Filippseyjum. Jólin eru langstærsta trúarhátíð landsins ásamt páskum og fara þau að minna á sig mun fyrr en hér á Íslandi. Strax í september eru jólatrén sett upp bæði á heimilum og úti í samfélaginu. Tíu dögum fyrir jól eru næturmessur fram á aðfangadag. Ef þú sækir þær allar getur þú óskað einhvers og átt von á að ósk þín rætist frekar en aðrar óskir.

Lesa meira
Áhugaljósmyndasýning 2012

20.12.2012 Hornafjarðarsöfn : Sýning áhugaljósmyndara

Sýning áhugaljósmyndara hefur verið sett upp í þriðja sinn, en að þessu sinni er hún utan dyra eins og margir hafa eflaust tekið eftir.

Lesa meira
FAS_thveitin

19.12.2012 Fréttir : Starfsemi NemFAS á haustönn

Veiðiferð í Þveitina. Nemendafélag FAS hélt uppteknum hætti þessa önnina og starfaði áfram í mörgum mismundandi klúbbum

Lesa meira
Færðu Samfélagssjóði Hornafjarðar 100 þús.

19.12.2012 Fréttir : Færðu Samfélagssjóði Hornafjarðar 100 þúsund krónur

Norðlenska veitti Samfélagssjóði Hornafjarðar 100 þúsund króna styrk á dögunum.

Lesa meira
Jólagestir

19.12.2012 Fréttir : Opnunartími stofnanna bæjarins um hátíðar.

Opnunartími stofnanna bæjarins um hátiðarnar, Sundlaug Hafnar, Menningarmiðstöð og Ráðhús.

Lesa meira
jolabio_6

19.12.2012 Fréttir : Jólabíó í Grunnskólanum

Aðventan hefur verið skemmtilegur tími í skólastarfinu. Ýmislegt hefur verið í boði fyrir nemendur og starfsfólk m.a. jólasöngur í frímínútum og jólasveinadagur.

Lesa meira
Bókakynning

19.12.2012 Fréttir : Ég er að lesa....

Hermann Þór er í 4. bekk og hann er að lesa bækurnar um Bert eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson.

Lesa meira
1. bekkur og Sparisjóðurinn

19.12.2012 Fréttir : Jólapakkar til yngstu nemendanna

Anna Halldórsdóttir og Anna María Ríkharðsdóttir komu í heimsókn og færðu 1. bekkingum jólapakka frá Sparisjóðnum en það er siður sem sjóðurinn hefur haldið í mörg ár.

Lesa meira
Regína Hreinsdóttir

19.12.2012 Fréttir : Starfsemi þjóðgarðsvarða yfir vetrartímann

Margir erlendir ferðamenn koma í þjóðgarðinn í Skaftafelli á þessum árstíma og að sögn Regínu Hreinsdóttur þjóðgarðsvarðar hefur orðið aukning á fjölda gesta alla mánuði ársins til þessa. Lesa meira
Kiwanisklúbburinn Ós

18.12.2012 Fréttir : Kiwanisklúbburinn Ós gefur 10 gjafabréf 

Í dag 18. desember var Félagsþjónustu Hornafjarðar afhent 10 gjafabréf á 40.000 kr matarúttekt hvert gjafakort í Nettó. Gefendurnir eru Kiwanisklúbburinn Ós sem gefur 325 þúsund og Nettó bætti við 75 þúsund við gjöf þeirra Ós-félaga. Lesa meira
Bokakynning

18.12.2012 Fréttir : Við erum að lesa...

Vigdís María og Íris Mist í 5. E eru að lesa bækurnar Forngripasafnið, Náttúrugripasafnið og Listverkasafnið en þessar bækur eru eftir Sigrúnu Eldjárn en bækur hennar njóta mikilla vinsælda hjá nemendum skólans.

Lesa meira
Bókakynning

18.12.2012 Fréttir : Ég er að lesa.....

Anna Lára í 2. S hefur gaman af því að lesa. Nú í desember er hún að lesa bókina Grýla gamla og jólasveinarnir, nýjar grýlusögur handa 5- 9 ára börnum. Þessi bók er eftir Kristján Jóhannsson og er myndskreytt af Bjarna Jónssyni listmálara.

Lesa meira
Rýmingaræfing

17.12.2012 Fréttir : Nemendur æfa rýmingu skólans

Í síðustu viku æfðu nemendur sig í að rýma skólann. Þessi æfing er gerð til að æfa viðbrögð við eldsvoða og er gerð einu sinni á ári.

Lesa meira
Norðurljósin

17.12.2012 Fréttir : Norðurljósin heilla

Fjöldi ferðamanna hafa verið í Skaftafellssýslum í nóvember og desember á þessu ári. Er það mikil aukning frá fyrri árum. Á gistiheimilinu á Hala hefur verið mikið að gera undanfarið og framundan er annasamir mánuðir því margar bókanir hafa borist og þegar er fullbókað suma daga í janúar, febrúar og mars.

Lesa meira
Hafnarskoli-004

13.12.2012 Fréttir : Eldvarnarátak í eldvarnarviku

Eins og undanfarin ár hafa slökkviliðin í landinu staðið fyrir eldvarnarátaki um landa allt, þar sem slökkviliðsmenn heimsækja átta ára börn í grunnskólum landsins og fræða þau um eldvarnir heima.

Lesa meira
Einar Smári Þorsteinsson

13.12.2012 Fréttir HSSA : Nýr sjúkraþjálfari á HSSA!

Einar Smári Þorsteinsson, sjúkraþjálfari hóf störf á HSSA þann 1. nóvember sl. Hann tók við af Matthildi Ásmundardóttur sem tók við framkvæmdastjórastöðu stofnunarinnar á sama tíma. Einar Smári útskrifaðist sem sjúkraþjálfari vorið 2012.

Lesa meira
Dagatal_FAS_2013

13.12.2012 Fréttir : Nemendafélag FAS gefur út dagatal

Núna á liðinni haustönn hefur klúbbastarfið verið á fullu eins og síðasta vetur. Ljósmyndaklúbburinn var aftur starfandi og hafa krakkarnir þar verið einstaklega virkir núna í haust. Lesa meira
Jólin alls staðar

13.12.2012 Fréttir : "Jólin alls staðar" í Hafnarkirkju

Nú fer senn að leggja af stað um landið tónleikaröð með Regínu Ósk sem heitir "Jólin alls staðar". Þetta eru einstaklega ljúfir og fallegir tónleikar þar sem mestmegnis eru flutt gömlu góðu jólalögin sem við ólumst öll upp við.

Lesa meira
bjorgunarskip_3

12.12.2012 Fréttir : Björgun flutningaskipsins Ölmu

Á bloggsíðu Hjalta Þórs Vignissonar bæjarstjóra kemur fram að ef ekki hefði verið fyrir áhöfn Björns Lóðs hefði flutningaskipið Alma lent upp í fjöru þegar það misti stýrið fyrir utan Hornafjarðarós. Lesa meira
Ég les

8.12.2012 Fréttir : Ég er að lesa.....

Bjartur Máni í 5. Á er að lesa bækurnar Eyja Gullormssins, Eyja Glerfisksins og Eyja Sólfuglsins eftir Sigrúnu Eldjárn sem eru eins konar þríleikur.

Lesa meira
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

7.12.2012 Fréttir HSSA : Góðir gestir á aðventu.

Sú skemmtilega hefð hefur skapast að rithöfundar sem koma til Hornafjarðar að lesa uppúr verkum sínum á aðventunni koma til okkar á hjúkrunardeildina og lesa fyrir heimilisfólk.

Lesa meira
Úthlutun út Styrktar og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja

7.12.2012 Fréttir : Sparisjóðurinn úthlutaði úr Styrktar og menningarsjóði

Sparisjóðurinn úthlutaði úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja, í fimmta skipti þann 29. nóvember s.l. Við hittumst hér í sparisjóðnum á Höfn og áttum góða stund saman.

Lesa meira
Fundarhúss Lónmanna

7.12.2012 Fréttir : Boðið uppá kaffi og meðlæti í Fundarhúsinu

Í ár eru 100 ár liðin frá byggingu Fundarhúss Lónmanna. Húsið hefur gengt mikilvægu hlutverki innan sveitarinnar en síðustu árin hefur Lesa meira
Sjón á rithöfundakvöldi 2008

5.12.2012 Hornafjarðarsöfn : Árleg rithöfundakynning Menningarmiðstöðvar

Þann 5. desember næstkomandi klukkan 20:30 verður hin árlega bóka og rithöfunda kynning í Pakkhúsinu.

Lesa meira
Málþing

5.12.2012 Fréttir : Málþing um staðalímyndir í tónlist

Í gær var haldið málþing siðfræðinema í FAS. Málþingið er hluti af námsmati í áfanganum og kemur í stað lokaprófs.

Lesa meira
framkvæmdir nóv-des 2012

4.12.2012 Fréttir HSSA : Framkvæmdir á hjúkrunar- og sjúkradeild HSSA.

Það hefur verið umrót á hjúkrunar- og sjúkradeildinni undanfarnar tvær vikur. Unnið er að breytingum á húsnæði til að auka rými heimilisfólks auk þess sem skipt var um dúk á borðstofu. Framkvæmdirnar eru greiddar af Fasteignum ríkissjóðs en stofnunin leigir húsnæðið af þeim.

Lesa meira
Baekur_verkefni

4.12.2012 Fréttir : Móðurmálið á plakati

Til að vekja athygli á mikilvægi þess að viðhalda móðurmálinu hefur verið hannað plakat sem leggur áherslu á að mikilvægt er að halda tengslin við uppruna sinn. Stelpan á plakatinu er hún  Selma Mujkic sem á rætur sínar að rekja til Bosníu og er hún nemandi í 5. E í Grunnskóla Hornafjarðar.

Lesa meira
Dagvist fatlaðra

4.12.2012 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn í desember

Meðlimir dagvistar fóru á myndlistarnámskeið hjá Gingó á dögunum og afrakstur námskeiðsins má nú sjá hanga á veggnum mínum

Lesa meira
Frjálsar á nýjum velli

4.12.2012 Fréttir : Úrdáttur úr happdrætti Sindra

Úrdáttur úr happdrætti Sindra hefur farið fram vinningar voru glæsilegir að vanda.


Lesa meira
Nemendafélag FAS hlýtur viðurkenningu

2.12.2012 Fréttir : Nemendafélag FAS hlýtur viðurkenningu

Nemendafélag FAS hlaut þann heiður síðast liðinn fimmtudag að vera veitt viðurkenning fyrir öflugt og uppbyggilegt félagsstarf. Viðurkenninguna veitti Styrktar- og menningarsjóður Sparisjóðs Vestmannaeyja. Lesa meira
evropa-kynning2

1.12.2012 Fréttir : Evrópulöndin kynnt hjá 7. bekk

Nemendur í 7.bekk settu upp sýningu fyrir foreldra á afrakstri þeirrar vinnu sem þeir höfðu unnið í landafræðitímum.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)