Fréttir

Útsvar 2013

31.1.2013 Hornafjarðarsöfn : Útsvar - Hornafjörður keppir á móti Skagafirði í kvöld

Þær Jóna Benný, Regína og Soffía Auður eru komnar áfram í 16 liða úrslit í Útsvarinu.

Lesa meira
samningur 25.01.2013

31.1.2013 Fréttir HSSA : Þjónustusamningur í Höfn!

Það var mikil gleði hjá starfsfólki HSSA sl. föstudag 25. janúar en þá var skrifað undir nýjan þjónustusamning um rekstur stofnunarinnar.

Lesa meira
Heppuskóli

30.1.2013 Fréttir : Fáðu já

Í dag var nemendum í  7. – 10. bekk sýnd stuttmyndin Fáðu já og voru umræður í öllum bekkjum á eftir. Myndin er 20 mínútna löng og er liður í því að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeldis fyrir unglingum í grunnskólum landsins, vega upp á móti áhrifum kláms og klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum.

Lesa meira
Endurskinsmerki

30.1.2013 Fréttir : Börn þurfa endurskinsmerki bæði á fötum og á hjólum

Þar sem veður hefur verið ansi milt undanfarið hér í sveitarfélaginu hafa börn verið dugleg að hjóla og ganga í og úr skóla og er það af hinu góða. Lesa meira
FAS_Krimmi

30.1.2013 Fréttir : FAS og LH ætla að setja upp söngleik

Frá uppsetningu á Krimma vorið 2011. Leikfélag Hornafjarðar og Leikhópur FAS hafa tekið saman höndum eins og svo oft áður og ætla að vinna saman að uppsetningu á söngleik nú á vordögum. Lesa meira
Vid-undirritun-samnings-um-Nyheima

29.1.2013 Fréttir : Nýheimar styrkjast eftir fund ríkisstjórnarinnar með fulltrúum allra sveitarfélaganna á Suðurlandi

Þekkingarsetur Nýheima verði nýtt heiti sjálfseignastofnunar um samstarf og hugmyndafræði Nýheima. Á fundi ríkistjórnarinnar með fulltrúm allra sveitarfélaga á Suðurlandi var skrifað undir samning mennta- og menningarmálaráðuneytisins við sveitarfélagið Hornafjörð.

Lesa meira
Natalía Sól Malarz f.04.01.13

28.1.2013 Fréttir HSSA : Natalía Sól fyrsti Hornfirðingur ársins!!

Fyrsti Hornfirðingur ársins fæddist þann 4. janúar sl. Daman hefur fengið nafnið Natalía Sól Malarz. Natalía Sól var 4.100 gr og 52 cm við fæðingu. Foreldrar hennar eru Malwina og Arkadiuz Malarz.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira
DSC_4315[1]

27.1.2013 Fréttir : Heimsókn frá Lettlandi

Næstu vikur eiga Hornfirðingar og sér í lagi Hafnarbúar eftir að verða varir við Lettneska listhópinn The Swufu's. Hópurinn dvelur við æfingar í tvær vikur og er koma þeirra hluti verkefnis Keðju sem sveitarfélagið tekur þátt í. Á Íslandi eru það Egilsstaðir og Hornafjörður sem eru þátttakendur í verkefninu.

Lesa meira
Undirritun sala fjarskiptakerfis

25.1.2013 Fréttir : Sveitarfélagið kaupir fjarskiptakerfi Martölvunnar

Gengið var frá kaupum Sveitarfélagsins Hornafjarðar á fjarskiptakerfi Martölvunnar þann 24. janúar. Um er að ræða kerfi sem Martölvan setti upp til að þjónusta íbúa í dreifbýli. Lesa meira
Gjof-018

24.1.2013 Fréttir : Lovísa og Sverrir færðu sveitarfélaginu málverk og önnur söfn

Málverk eftir Höskuld Björnsson og önnur söfn voru færð sveitarfélaginu að gjöf. Lovísa Gunnarsdóttir og Sverrir Scheving Thorsteinsson færðu sveitarfélaginu veglega gjöf þann 24. janúar.  Þá afhentu þau söfn sín með undirritun gjafabréfs.  Söfnin innihalda 35 málverk eftir Höskuld Björnsson

Lesa meira
Finndís

24.1.2013 Fréttir : FAS fær plöntusöfn að gjöf

Finndís færði skólanum plöntusöfn af gjöf. Nýverið fékk FAS afhenta góða gjöf. Þar er um að ræða tvö plöntusöfn sem þau Finndís og Bjarni í Dilksnesi gefa skólanum. Bjarni vann sitt plöntusafn þegar hann var við nám í Landbúnaðarháskólanum. Lesa meira
Unnur Brá Konráðsdóttir

24.1.2013 Pistlar og pólitík : Bragarbót fyrir börn með tal- og málþroskaraskanir

Að geta átt samskipti við aðrar manneskjur er eitt það mikilvægasta í daglegu lífi hvers manns. Það hjálpar manneskju að geta tjáð vanlíðan sína og óánægju, tjáð gleði og langanir.

Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

22.1.2013 Sindra fréttir : Sveinbjörg RIG meistari

Um síðustu helgi var haldið alþjóðlegt frjálsíþróttamót og fór það fram í Reykjavík. Á mótið komu margir erlendir keppendur komu og öttu kappa við okkar fólk. Lesa meira
Liðin fjögur frá Grunnskóla Hornafjarðar jan 2013

22.1.2013 Fréttir : Legókeppnin

Föstudaginn 18. janúar lögðum við því af stað til Reykjavíkur en keppa átti á laugardeginum. Áskorunin þetta árið var „Lausnir fyrir eldri borgara“. Keppnin snýst aðallega um að hanna, byggja og forrita róbot sem leysir þrautir á þrautabraut. Einnig þarf að flytja rannsóknarverkefni og dagbók fyrir dómara.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

22.1.2013 Fréttir : Álagningaseðlar fasteignagjalda 2013

Álagningaseðlar fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2013 hafa verið gefnir út rafrænt. 
Greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda birtast sem krafa í heimabanka viðkomandi fasteignargreiðanda eða á island.is.

Lesa meira
Gjafa- og minningarsjóður 2012

22.1.2013 Fréttir HSSA : Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands nýtur góðs stuðnings Gjafa- og Minningarsjóðs Skjólgarðs.

Lesa meira
Nefndin 2013

22.1.2013 Fréttir Þorrablót : Þorrablót Hornfirðinga á Stór-Reykjavíkursvæðinu

Að venju er undirbúningur fyrir Þorrablót Hornfirðinga á Stór-Reykjavíkursvæðinu í fullum gangi á þessum tíma en blótið fer fram laugardagskvöldið 9.febrúar.

Lesa meira
Unnur Brá Konráðsdóttir

20.1.2013 Pistlar og pólitík : Taktu þátt

Á laugardaginn kemur gefst Sjálfstæðismönnum kostur á að velja þá frambjóðendur sem þeir treysta best til að skipa efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Ég óska eftir stuðningi til þess að halda áfram að vinna að þeim brýnu verkefnum sem fyrir liggja.

Lesa meira
Sendiherra ESB á Íslandi

17.1.2013 Fréttir : Sendiherra ESB á Íslandi heimsækir Nýheima

Í gær kom Timo Summa sem er sendiherra ESB á Íslandi í heimsókn til Hornafjarðar ásamt fylgdarliði.

Lesa meira
Leikskólabörn

17.1.2013 Fréttir : Hornafjörður kemur vel út úr samanburði

Samkvæmt úttekt DV á gjaldskrám 17 stærstu sveitarfélaga landsins þann 16. janúar sl. kemur Hornafjörður vel út úr samanburði.
Í úttektinni kemur meðal annars fram að að Sveitarfélagið Hornafjörður er með lægstu leikskólagjöldin eða 25.148 kr. Reykjavík kemur næst á eftir með 25.880 kr.

Lesa meira
Undirritun

16.1.2013 Fréttir : Samningur um Náttúrustofu á Suðausturlandi undirritaður

Samningur um rekstur Náttúrustofu á Suðausturlandi var undirritaður í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á föstudag. Lesa meira
Gestir frá Lillehammer

15.1.2013 Fréttir : Góðir gestir frá Lillehammer

Annlaug, Tove og Ragnar. Þessa dagana eru í heimsókn hjá okkur tveir kennarar frá Lillehammer í Noregi, þær Annlaug Alværn Skyttermoen og Tove Hasselquist Evensen. Lesa meira
Selma ýr í 3. S

15.1.2013 Fréttir : Ég er að lesa...

Selma Ýr í 3. S hefur verið að lesa bækurnar Fúsi froskagleypir og Gúmmí-Tarsan eftir Ole Lund Kirkegaard.

Lesa meira
Evrópustofa

14.1.2013 Fréttir : Evrópustofa á Hótel Höfn

Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til opins fundar um Evrópumál á Hótel Höfn, miðvikudaginn 16. janúar frá kl. 17:15-18:15 og eru allir velkomnir. Lesa meira
Lærdómssamfélag

14.1.2013 Fréttir : Málþing hjá Lærdómssamfélaginu

Málþing hjá Lærdómssamfélaginu. Í dag hittist starfsfólk allra skólastiga í Sveitarfélaginu Hornafirði í Nýheimum Lesa meira
Lið HSSA í brennó Í formi 2012

14.1.2013 Fréttir HSSA : Vinnustaðargreining á HSSA haustið 2012

Í haust fór Heilbrigðisstofnunin af stað með heilsueflingu fyrir starfsfólk. Það var byrjað á að bjóða starfsmönnum í heilsufarsmælingar ásamt því að lagður var fyrir spurningalisti um líðan í vinnunni, um hreyfingu og um viðhorf til hollra lífshátta.

Lesa meira
Vilhjálmur Árnason

13.1.2013 Pistlar og pólitík : Fólk vill finna fyrir öryggi.

Mig langar að gera grein fyrir mínum högum þar sem ég sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í komandi prófkjöri.

Lesa meira
Steinarr Bjarni Gudmundsson

12.1.2013 Pistlar og pólitík : Fimm Hornfirðingar á lista VG í Suðurkjördæmi

Vinstrihreyfingin Grænt framboð í Suðurkjördæmi hefur ákveðið framboðslista til komandi alþingiskosninga. Þar leiðir listann Arndís Soffía Sigurðardóttir, Lögfræðingur og Varaþingmaður framboðsins í kjördæminu.

Lesa meira
Bólusetning

11.1.2013 Fréttir HSSA : Frá HSSA varðandi inflúensu og aðrar umgangspestir

Árlega koma upp faraldrar ýmissa niðurgangspesta og inflúensu sem ganga milli manna. Heilbrigðir einstaklingar verða misjafnlega mikið veikir og jafna sig oftast fljótlega en geta verið smitandi í nokkra daga.

Lesa meira
MMH_Wild

11.1.2013 Fréttir : Heimsókn frá Lettlandi

Næstu vikur eiga Hornfirðingar og sér í lagi Hafnarbúar eftir að verða varir við Lettneska listhópinn The Swufu's. Hópurinn dvelur við æfingar í tvær vikur og er koma þeirra hluti verkefnis Keðju sem sveitarfélagið tekur þátt í.  Lesa meira
Svalbard At the Ice Edge

10.1.2013 Hornafjarðarsöfn : Svalbarði - Við enda ísbreiðunnar

Á morgun föstudag klukkan 16:00 opnar ný sýning í fremra rými Listasafns Hornafjarðar og ber hún heitið Svalbard At the Ice Edge.

Lesa meira
Vélgæslunamskeið

10.1.2013 Fréttir : Vélgæslunámskeið í FAS

Föstudaginn 4. janúar hófst vélgæslunámskeið í FAS. Hér er um að ræða 85 tíma námskeið og er það bæði bóklegt og verklegt Lesa meira
Sigjón Atli

8.1.2013 Fréttir : Ég er að lesa...

Sigjón Atli í 5. E hefur gaman af því að lesa. Hann fékk nokkrar bækur í jólagjöf m.a. bókina Kafteinn Ofurbrók og tiktúrurnar í Tappa Teyjubrók en það er nýjasta bókinn um þá félaga Georg og Harald og undarleg uppátæki þeirra. Sigjón Atli segir að hann sé  búinn að lesa allar bækurnar í seríunni og að þær séu spennandi og afar fyndnar.  

Lesa meira
FAS í Gettu betur

8.1.2013 Fréttir : FAS í Gettu betur

Gettu betur lið FAS 2013. Nú er Gettu betur spurningakeppni framhaldsskólanna að fara aftur af stað en fyrstu viðureignirnar verða í útvarpi í kvöld. Næsta fimmtudag mun lið FAS keppa við lið Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Lesa meira
FAS skólasetning

8.1.2013 Fréttir : Skólastarf hafið í FAS á nýrri önn

Skólasetning í janúar 2013. Á föstudag í síðustu viku hófst skólastarf aftur í FAS að afloknu jólafríi. Skólasetning var klukkan 10 og strax þar á eftir var nemendafundur það sem lögð voru drög að starfsemi félagslífs á vorönninni.

Lesa meira
Stjorn-Natturustofu-,Hugrun-Harpa -Eyglo-og-Rognvaldur

7.1.2013 Fréttir : Náttúrústofa Suðausturlands tekur til starfa á Hornafirði

Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands kom saman til fyrsta fundar á Höfn þann 4. janúar.  Stofnun stofunnar hefur lengi verið í undirbúningi en lokahnykkurinn var samþykkt fjárlaga 2013. Fyrsta verkefni stjórnar verður að ráða forstöðumann sem mun hafa aðsetur á Höfn. Alls bárust  átta umsóknir í starfið.

Lesa meira
threttanda-brenna

4.1.2013 Fréttir : Þrettándagleði U.M.F Mána

Ungmennafélagið Mána mun standa fyrir sinni árlega þrettándabrennu sunnudaginn 6. janúar kl.20:30. Brennan verður á Laxárbökkum. Björgunarfélag Hornafjarðar er með flugeldasýningu. Hornfirðingar eru hvattir til að mæta og kveðja jólin í sameiningu. Minnt er  á það að notkun skotelda í grennd við brennu er bönnuð.

Lesa meira
Hjalti, Gunnar og Thorvardur

4.1.2013 Fréttir : SASS setur upp starfstöð í Nýheimum á Höfn

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands sameinuðust undir merkjum SASS á aukaaðalfundi þann 14. desember 2012.

Lesa meira
Endurvinnsla Hornafjörður

4.1.2013 Fréttir : Jólatrén hirt á mánudag

Næsta mánudag og þriðjudag verður farið um Höfn og Nesjahverfi til að hirða upp jólatré. Lesa meira
Smyrlabjorg_gestgjafar-(Large)

4.1.2013 Fréttir : Smyrlabjörg er bær mánaðarins í janúar

Smyrlabjörg er vel búið og vinalegt fjölskyldurekið sveitahótel staðsett við rætur Vatnajökuls. Gisting er í 52 björtum tveggja - og þriggja manna herbergjum með baði og fallegu fjalla – eða sjávarútsýni. Lesa meira
imagesCABK205T

3.1.2013 Fréttir : Nýtt hjá Strætó bs. engar pantanir og ný biðstöð

Frá áramótum verður biðstöð Strætó á Höfn við Sundlaug Hafnar þar sem miðasalan er í dag og ekki þarf að panta Strætó frá 6. janúar.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)