Fréttir

Nýtt hjá Strætó bs. engar pantanir og ný biðstöð

3.1.2013 Fréttir

imagesCABK205T

Frá og með 6. janúar þarf ekki lengur að panta fyrirfram Strætó frá Hornafirði.
Leið 51 ekur áfram milli Víkur og Hafnar á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum líkt og áður. Eini munurinn er að það þarf ekki að panta far með  Strætó.
Frá áramótum verður biðstöð Strætó á Höfn við Sundlaug Hafnar, Víkurbraut 9, þar sem miðasalan er í dag.
BB

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)