Fréttir

Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

28.1.2013 Fréttir

Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

Sveitarfélagið hefur á grunni þjónustusamnings við ríkið sinnt heilbrigðis- og öldrunarþjónustu.

Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónustu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð og hefur styrkt þjónustu við íbúa í byggðarlaginu.

Þjónustusamningurinn hefur ekki verið endurnýjaður frá árinu 2006.

Þann 25. janúar undirrituðu Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri á Höfn þjónustusamning sem þar með hefur verið endurnýjaður. 
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)