Fréttir

FAS

28.2.2013 Hornafjarðarsöfn : Ljúfir tónar í föstudagshádegi halda áfram

Eins og hornfirðingar vita hafa stofnanir innan Nýheima lengi boðið upp á ýmsa viðburði í hádeginu á föstudögum og skapast fyrir því hefð í gegnum árin að á hverjum föstudegi séu fjölbreyttir viðburðir í boði sem endurspegla starfið sem fer fram í Nýheimum.

Lesa meira
FAS

27.2.2013 Fréttir : Heimsókn í Matarsmiðju Matís

Þessa önnina er kennd matreiðsla í FAS. Ásókn í áfangann að þessu sinni var það mikil að ákveðið var að hafa tvo hópa. Lesa meira
David

27.2.2013 Fréttir : Nýr framkvæmdastjóri Ríki Vatnajökuls

Davíð Kjartansson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ríki Vatnajökuls

Hann hefur undanfarið starfað sem aðstoðarhótelstjóri á Icelandair hótelinu á Kirkjubæjarklaustri. Þar á undan starfaði hann sem Verkefnisstjóri fræðslu hjá Vinnuskóla Reykjavíkur

Lesa meira
Vindorka

27.2.2013 Fréttir : Ráðstefna um orkumál

Sveitarfélagið Hornafjörður efnir til ráðstefnu um orkumál 28. febrúar á Hótel Höfn í Hornafirði kl. 15:00 – 18:30. Á ráðstefnunni verða mörg verkefni er lúta að nýsköpun í orkumálum í brennidepli. Fyrirlesarar eru ýmist frumkvöðlar á sviði nýrrar tækni við orkuöflun, sérfræðingar á sviði orkumála eða í fararbroddi opinberra stofnana á sviði orku- og loftslagsmála.

Lesa meira
Kristín og Snævarr

26.2.2013 Fréttir : Kristín og Snævarr ráðin til Náttúrustofu Suðausturlands

Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur og Snævarr Guðmundsson landfræðingur hefja störf hjá Náttúrustofu Suðausturlands nú í sumar. Kristín mun gegna starfi forstöðumanns og Snævarr starfi sérfræðings. 

Lesa meira
Keppnislið Skaftfellinga

26.2.2013 Fréttir : Spurningakeppni átthagafélaganna í Breiðfirðingabúð

Sextán liða úrslit spurningarkeppni átthagafélagana fara fram 28. febrúar og 7. mars. Átta liða úrslit 21. mars, undanúrslitin verða 11. apríl og úrslitin verða á síðasta vetrardag, 24. apríl.

Lesa meira
Námskrárkynning

25.2.2013 Fréttir : Ný námskrá FAS kynnt nemendum

Undanfarin misseri hefur verið unnið að því skrifa nýja námskrá í samræmi við ný lög um framhaldsskóla frá 2008. Lesa meira
Hláturhumar

25.2.2013 Fréttir : Humarhátíð 2013

Humarhátíð 2013 verður 28.-30. júní, undirbúningur fyrir hátíðna er nú þegar hafinn. Vonir standa til að brottfluttir og íbúar Hornafjarðar eigi eftir að skemmta sér og sínum saman þessa helgi. Án þess að uppljóstra frá nýju þema og uppákomum sem verða að þessu sinni þá má greina frá að áhersla verður lögð á humarinn í ár.

Lesa meira
Fræðslufundur FAAS 21. febrúar 2013

23.2.2013 Fréttir HSSA : "Af hverju lætur hún mamma svona"

FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og annarra með skylda sjúkdóma hélt fræðslufund í Ekru í gær fimmtudaginn 21. febrúar. Mjög góð mæting var á fundinn sem var mjög upplýsandi og góður.

Lesa meira
FAS

22.2.2013 Fréttir : Grease hjá LH og FAS

Næstkomandi miðvikudag hefjast æfingar á söngleiknum Grease. Leikstjórinn Stefán Sturla Sigurjónsson hefur verið ráðinn til að stýra verkinu en hann ætti að vera mörgum Hornfirðingum kunnur. Lesa meira
FAS

22.2.2013 Fréttir : Miðannarviðtöl í FAS

Eftir tilbreytingu í opinni viku hefur þráðurinn verið tekinn upp að nýju í skólastarfinu í FAS. Í þessari viku fara fram miðannarviðtöl en þá hittast nemendur og kennarar einslega til að fara yfir stöðu mála. Lesa meira
2013-02-20-13.56.29-vef Grunnskóli Hornafjarðar

20.2.2013 Fréttir : Bekkjarkeppni stóru upplestrarkeppninnar

Nú er lokið bekkjarkeppni stóru upplestrarkeppninnar. Sextán nemendur komust áfram og keppa þeir sín á milli n.k. mánudag í Nýheimum kl. 13:00. Þá munu tíu nemendur komast áfram og taka þátt í lokakeppninni sem haldin verður í Hafnarkirkju 4. mars.

Lesa meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir

19.2.2013 Pistlar og pólitík : Um borð í þrælagaleiðunni

Ég hitti unga konu um daginn. Unga konan er gift, á eitt barn og annað á leiðinni. Þau hjónin keyptu sína fyrstu íbúð fyrir nokkrum árum og tóku verðtryggt lán. Unga konan stóð í þeirri trú að það væri betra að kaupa en leigja. Lesa meira
FAS Opin kynning

15.2.2013 Fréttir : Afrakstur opinnar viku í FAS kynntur

Kynningar fyrir íþróttahóp. Í hádeginu í dag kynntu fulltrúar hópa sem störfuðu í opinni viku hvað hefur verið gert undanfarna daga. Þessi kynning var í teríunni í Nýheimum. Lesa meira
heilso

14.2.2013 Fréttir HSSA : Krabbameinsleit á Hornafirði.

Reglubundin leghálsskoðun og brjóstamyndataka eru viðurkenndar aðferðir til að finna forstigsbreytingar leghálskrabbameins og brjóstakrabbamein á byrjunarstigi.

Lesa meira
Axel Bragi

14.2.2013 Hornafjarðarsöfn : Sýningu áhugaljósmyndara lokið

Áhugaljósmyndasýningin sem stóð yfir utan á Listasafni er lokið. Sýningin gekk í desember og janúar á meðan á mesta skammdeginu stóð og nutu myndirnar sín vel í myrkrinu.

Lesa meira
Lilja Björk - Dansnámskeið

14.2.2013 Hornafjarðarsöfn : Dansnámskeið með Lilju Björk í febrúar

Þann 18. febrúar hefst spennandi dansnámskeið fyrir alla aldurshópa í Sindrabæ og Mánagarði. kenndur verður nútímadans, jazzballet og skapandi dans.

Lesa meira
Hópefli í FAS

14.2.2013 Fréttir : Iðandi mannlíf í Nýheimum

Það má með sanni segja að Nýheimar hafi iðað af lífi í gær, öskudag. Margir mættu í búningum og hefur mátt sjá margar furðuverur á kreiki. Lesa meira
Öskudagur í Grunnskólanum 2013

13.2.2013 Fréttir : Öskudagur

Mikið var um að vera í Grunnskóla Hornafjarðar á öskudaginn eins og lög gera ráð fyrir. Fyrir hádegi skemmti yngra stig skólans sér í íþróttahúsinu og eftir hádegi voru haldnir „Fáránleikar“ hjá eldra stigi.

Lesa meira
feb13-oskudagur-094

13.2.2013 Fréttir : Svipmyndir frá öskudegi

Öskudagur er ávallt skemmtilegur og dagurinn góður hjá börnum á Höfn nú sem endranær. Börn komu í ráðhúsið að syngja og leikskólabörn dönsuðu á balli í safnaðarheimilinu.

Lesa meira
Fanney

13.2.2013 Fréttir : Starfsstöð SASS í Nýheimum

Starfstöð Samtök sunnlenskra sveitarfélaga SASS hefur tekið til starfa á Hornafirði og er til húsa í Nýheimum á Höfn.

Lesa meira
Veggurinn minn - Björn Klemens

13.2.2013 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Málverkið sem er til sýnis á veggnum næsta mánuðinn er eftir Bjarna Guðmundsson listmálara. Bjarni fæddist að Papósi árið 1885 og byrjaði að mála fyrir alvöru eftir að hann varð þrítugur, einkum eftir 1952 málaði hann mikið, myndir frá Höfn og landslagsmyndir víða úr sýslunni.

Lesa meira
Útvarp FAS

12.2.2013 Fréttir : Nóg að gera í FAS

Í útsendingu hjá FC Nettó. Þó það sé ekki kennsla þessa vikuna í FAS er samt nóg um að vera. Nemendur vinna í hópum að ýmsum verkefnum. Útivistarhópur gekk upp Skarðið í morgun og eftir hádegi átti að æfa klifur.

Lesa meira
slokkvilid

11.2.2013 Fréttir : 112 dagurinn

Eins og undanfarin ár þá hefur Slökkvilið Hornafjarðar verið með opið hús á slökkvistöðinni á 112 deginum, sem er einn af föstu liðum í uppbygging á forvörnum slökkviliðanna í landinu.

Lesa meira
FAS

11.2.2013 Fréttir : Alexander nýr framhaldsskólameistari í Hornafjarðarmanna

Verðlaunaafhending í Hornafjarðarmanna. Í þessari viku verða námsbækurnar lagðar til hliðar í FAS. Tilefnið er opin vika sem er árlegur viðburður í skólanum

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

10.2.2013 Pistlar og pólitík : Loksins, loksins

Sveitarfélagið Hornafjöður hefur um langt skeið átt í samningaviðræðum við heilbrigðisráðuneyti og síðar veleferðarráðuneytið um endurnýjun þjónustusamnings vegna reksturs Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Lesa meira
Ingólfur Arnarson SF 51

8.2.2013 Hornafjarðarsöfn : Myndir af fiskiskipum sem gerð hafa verið út frá Hornafirði

Hafin er söfnun mynda af öllum fiskiskipum, stórum sem smáum, sem gerð hafa verið út frá Hornafirði. Einnig er leitað eftir myndum sem varpa ljósi á líf og starf sjómanna á hafi úti.

Lesa meira
Jón bakari

8.2.2013 Fréttir : Bolla Bolla Bolla

Bolludagurinn sem er á mánudag er skemmtilegasti dagurinn á árinu í bakaríum landsins og er það engin undantekning hjá Jóni Bakara í Miðbæ. Lesa meira
Nefndin að störfum.

8.2.2013 Fréttir Þorrablót : Nefndin í stúdíóupptökum

Allt lagt undir eins og venjulega þegar um þorrablót Hornfirðinga á stór Reykjavíkursvæðinu er að ræða. 

Lesa meira
Mosöld 2010

8.2.2013 Sindra fréttir : Hörku blakleikir í Íþróttahúsinu á sunnudag

Á sunnudag fer fram í Íþróttahúsinu íslandsmótið í 3. deild karla í blaki austurriðilill. Lesa meira
Sammi

8.2.2013 Fréttir : Lífshlaupið í FAS

Á miðvikudag fór af stað vinnustaðakeppnin Lífshlaupið en keppnin er heilsu- og hvatningarverkefni á vegum ÍSÍ.

Lesa meira
Dorothee-Lubecki-

7.2.2013 Fréttir : Viðtöl við menningarfulltrúa Suðurlands dagana 8. og 9. febrúar

Dorothee Lubecki  menningarfulltrúi Suðurlands veður með viðtöl í Sveitarfélaginu Hornafirði dagana 8. og 9. febrúar.

Lesa meira
Pall

7.2.2013 Pistlar og pólitík : Nýir starfshættir og breytt hugarfar

„Ertu alveg orðinn vitlaus maður? Ætlarðu virkilega að taka þátt í þessari vitleysu sem viðgengst þarna á niðrá alþingi?

Lesa meira
FAS Opin vika

6.2.2013 Fréttir : Opin vika í FAS að bresta á

Í næstu viku stendur mikið til í FAS en þá er hin árlega opna vika á dagskrá. Hefðbundið skólastarf er þá brotið upp og starfa nemendur þá í hópum eftir sínu áhugasviði.

Lesa meira
visitvatnajokull.is-mynd

5.2.2013 Fréttir : Visitvatnajokull.is í úrslitum íslensku vefverðlaunanna í þremur flokkum

Þær frábæru fréttir bárust í gær að heimasíða Ríkis Vatnajökuls ehf. komst í úrslit í þremur flokkum til íslensku vefverðlaunanna 2013.

Lesa meira
Sindri karfa

5.2.2013 Sindra fréttir : Sindri stefnir á 1. deild í körfunni!!

Sindri hefur unnið 4 leiki en tapað 4. Tveir af þessum tapleikjum kom á móti Mostra sem er efsta liðið í riðlinum og tapað einungis einum leik. Lesa meira
Íbúaþing 2011

4.2.2013 Fréttir : Íbúafundur um fjaskiptamál á Smyrlabjörgum 6. febrúar

Boðað er til íbúafundar á

Smyrlabjörgum miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.00 um áform um frekari uppbyggingu fjarskiptakerfis í sveitarfélaginu.

Lesa meira
Leikskólabörn

4.2.2013 Fréttir : Dagur leikskólans 6. febrúar

Miðvikudaginn 6.febrúar er dagur leikskólans. Þann dag munu leikskólar landsins gera sér dagamun og minna á störf sín. Á Lönguhólum verður farið í skrúðgöngu og gengið um bæinn. Á Krakkakoti verður tekið á móti nemendum úr 10. bekk.

Lesa meira
FAS

4.2.2013 Fréttir : Ljúfir tónar í föstudagshádegi

Það hefur skapast sú hefð að í hádeginu á föstudögum sé boðið upp á stutta uppákomu í kaffiteríunni Lesa meira
FAS

4.2.2013 Fréttir : Hafragrautur hjá Prinsessunni á bauninni

"Fyllt á tankinn" fyrir daginn. Eins og eflaust margir vita tekur FAS þátt í verkefni Landlæknisembættisins um Heilsueflandi framhaldsskóla. Lesa meira
styrkveiting

4.2.2013 Fréttir : 11 milljónir í styrki til framkvæmda á ferðamannastöðum

Sveitarfélagið Hornafjörður fékk samanlagt þriðja hæsta styrk sem var veittur úr Framkvæmdastjóri ferðamannastaða á fimmtudag, um 11 milljónir króna. Alls fengu 44 verkefni styrk og nam heildarupphæðin rúmlega 150 milljónum króna. Lesa meira
nattura-og-likami

1.2.2013 Fréttir : VERIÐ VIÐBÚIN HINU ÓVÆNTA!!!

Sunnudaginn 3. febrúar langar okkur í Lettneska Swufu hópnum til að bjóða Hornfirðingum að koma og deila upplifun okkar og ævintýrum úr heimsókn okkar í víðáttu Hornafjarðar.

Lesa meira
Undirskrift

1.2.2013 Fréttir : Samningur um eflingu ferðaþjónustu í Ríki Vatnajökuls

Mikilvægt skref var stigið í eflingu ferðaþjónustu í Ríki Vatnajökuls þegar samningur var undirritaður í síðustu viku um fjárframlag sveitarfélagsins til ráðningar á Verkefnisstjóra vöruþróunar og rannsókna í Ríki Vatnajökuls. Um nýtt starf er að ræða.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)