Fréttir

Íbúafundur um fjaskiptamál á Smyrlabjörgum 6. febrúar

4.2.2013 Fréttir

Íbúaþing 2011

Boðað er til íbúafundar á

Smyrlabjörgum miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.00

um áform um frekari uppbyggingu fjarskiptakerfis í sveitarfélaginu.

Á fundinum verður gerð grein fyrir undirbúningsvinnu sveitarfélagsins að uppbyggingu fjarskiptakerfis í sveitarfélaginu og næstu skrefum. 

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um þetta brýna hagsmunamál.

Hjalti Þór Vignisson

bæjarstjóriBB

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)