Fréttir

Árni Rúnar Þorvaldsson

29.3.2013 Pistlar og pólitík : Velferð og menntun – heilbrigð forgangsröðun

Við stjórn ríkisfjármála er mikilvægt að stjórnmálamenn tileinki sér ráð og siði hinnar hagsýnu húsmóður. Við megum ekki eyða meiru en við öflum. Og það þýðir að við verðum að forgangsraða. Það gerir hin hagsýna húsmóðir. Lesa meira

27.3.2013 Fréttir : Páskaeggjabingó í Nýheimum á laugardag

Kiwanisklúbburinn Ós heldur hið árlega páskaeggjabingó í Nýheimum laugardaginn 30. mars og hefst það kl. 17:00.

Lesa meira
Skeiðarárhlaup

27.3.2013 Fréttir : Íbúafundur í Öræfum 2. apríl

Boðað er til íbúafundar í Öræfum 2. aprí í Hofgarði kl. 13:00 íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum. 

 Á fundinum verður gerð grein fyrir störfum sveitarfélagsins á sviði stjórnsýslu og starfstöðva í Nýheimum.

Lesa meira
Gudrun-Ingolfsdottir---Systur

27.3.2013 Fréttir : Tvær sýningar opna í Listasafni í dag 

Tvær sýningar opna í Listasafni í dag miðvikudaginn 27. mars. Í fremra rýminu opnar sýning Guðrúnar Ingólfsdóttur, Lífsdans. Í salnum opnar sýning sem unnin er í samvinnu við Listasafn Íslands og Listasafn Árnesinga sýningin heitir Samstíga.

Lesa meira
Vikuhátíð 2. S mars 2013

26.3.2013 Fréttir : Vikuhátíð 2.S

2. S hélt vikuhátíð á föstudaginn.  Þetta var afar skemmtileg hátíð með fjölbreyttri dagskrá. Nemendur sögðu nokkra góða brandara, Anna Lára, Siggerður Egla, Aníta Rannveig og Laufey Ósk sungu lagið ég á líf en Andrea Sól, Amylee, Sóley Dröfn, Þóra Lind og Kristel Björk dösuðu frumsaminn dans við lagið.

Lesa meira
Gudlaug-E.-Finnsdottir

26.3.2013 Pistlar og pólitík : Samfélag fjölbreytileikans

Fjölbreytt úrval flokka hyggjast bjóða fram lista til næstu Alþingiskosninga. Áhyggjur af gerð og hönnun kjörseðilsins vegna fjölda framboða eru að valda einhverjum hugarangri, gott mál, að ég tel.

Lesa meira
Pall-Valur-Bjornsson

26.3.2013 Pistlar og pólitík : Að skapa sátt.

Eitt af því sem ég hef lært á mínum stutta ferli sem stjórnmálamaður og gefið hefur mér mest er að samskipti og samræða eru lykilatriði í að byggja upp gott samfélag. Ég var og er ekkert öðruvísi en annað fólk með sterkar skoðanir og meiningar.

Lesa meira
Sinubruni í Óslandi 31.3.2006

26.3.2013 Fréttir : Slökkvilið Hornafjarðar 

Vakin er athygli á tíundi hver gróðurelda eru af manna völdum. Einu náttúrulegu orsakir gróðurelda eru vegna eldinga sem slær niður.

Lesa meira
Reykjavíkurflugvöllur

25.3.2013 Pistlar og pólitík : Ein stefna í flugvallarmálum!

Staða Reykjavíkurflugvallar hefur verið talsvert í umræðunni eftir að opinberaðir voru samningar um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á 112.000 fermetrum í Vatnsmýrinni og að þar eigi að rísa 800 íbúðir.

Lesa meira
Inga Sigrún Atladóttir

25.3.2013 Pistlar og pólitík : Sjávarútvegur og Vinstri græn

Sjálfsmynd þjóðarinnar er nátengd umræðunni um sjávarauðlindina því hún vísar með sterkum hætti í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, fullveldi þjóðarinnar, þorskastríðin og þolgæði íslensku sjómananna. Lesa meira
Jöklasýning

24.3.2013 Fréttir : Erindi um hnattræna loflagsbreytingar í Nýheimum

Mánudaginn 25. mars flytur Dr. Joni Seager, prófessor í landfræði við City University í New York, hádegiserindi í Nýheimum um hnattrænar loftslagbreytingar og áhrif þeirra á náttúru og samfélag, með sérstakri áherslu á þróunarlönd.

Lesa meira
Helga Garðarsdóttir

22.3.2013 Fréttir : Þörf á menntun í ferðaþjónustu

Í gær var kynning í Nýheimum þarf sem fjallað var um þörf á menntun fyrir fólk sem starfar við ferðaþjónustu. Á síðasta ári fékk FAS styrk til að athuga þörf á menntun fyrir ferðaþjónustugeirann í Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi. Lesa meira
Gengið upp skarðið

22.3.2013 Fréttir : Hreyfing hressir og kætir

Eins og mörgum er kunnugt um þá er FAS þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem Landlæknisembættið stendur fyrir. Lesa meira
Gudmunda-Andresdottir,-1971,-Atrunadur.

22.3.2013 Fréttir : Tvær sýningar í Listasafni Svavars Guðnasonar

Miðvikudaginn 27. mars opna tvær sýningar í Listasafni. Í fremra rýminu opnar sýning Guðrúnar Ingólfsdóttur, Lífsdans.

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

21.3.2013 Fréttir : Kynningarfundur á starfsemi SASS á Hótel Höfn í dag kl. 12:00

Kynningarfundur á starfsemi SASS á Höfn og næstu styrkúthlutun.
Fimmtudaginn 21.mars verður haldinn súpufundur á Hótel Höfn á milli kl.12-13 þar sem kynnt verður starfsemi nýrrar starfsstöðvar SASS Lesa meira
Hetjur Valhallar

20.3.2013 Fréttir : Íslensk kvikmyndahelgi, frítt í bíó í Sindrabæ

Íslensk kvikmyndahelgi fer fram næstu helgi þ.e. 22. til 24. mars. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og sá stuðningur sem kvikmyndagreinin hefur fengið í gegnum tíðina.

Lesa meira
Gistiheimilið Bölti

20.3.2013 Fréttir : Könnun á ferðaþjónustufyrirtækjum kynnt í Nýheimum

Verkefni, sem er samstarfsverkefni Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu og Þekkingarnets Austurlands er að greina þörf fyrir starfsmenntun í ferðaþjónustu á Suðausturlandi. Verkfenið verður kynnt í Nýheimum fimmtudaginn 21. mars.

Lesa meira
FAS_Stelpukonukvöld

20.3.2013 Fréttir : Stráka- og stelpukvöld Nemendafélags FAS

Nú eins og svo oft áður þá er nóg að gera hjá Nemendafélagi FAS. Í síðustu viku skipulögðu strákarnir í viðburðaklúbbi Strákakvöld en þá hittust þeir í Vöruhúsinu og fengu afnot af tækjum og tólum þar. Spilaðir voru tölvuleikir, billiard og borðtennis ásamt því að pantaðar voru pizzur frá Ósnum.

Lesa meira
Vala Gardarsdóttir

19.3.2013 Fréttir : Vala Garðarsdóttir ráðin forstöðumaður safna

Vala Garðarsdóttir, 37 ára fornleifafræðingur, hefur störf sem yfirmaður safnamála á Hornafirði í júní næst komandi. Hún hefur víðtæka menntun og reynslu. 

Lesa meira
Svínabúið

19.3.2013 Fréttir : Þurfa aldrei að klippa halana af grísunum

Í frétt sem birtist á Vísi í gær var greint frá því að það sé algengt er að íslenskir svínabændur klippi sjálfir halann af grísum sínum og þar kemur fram að umræða hafi skapast um svínabúskap hér á landi eftir sýningu danska sjónvarpsþáttarins Hallarinnar á Rúv um helgina.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

19.3.2013 Pistlar og pólitík : Um borð í þrælagaleiðu krónunnar

Verðtryggingin er vinsælasti blóraböggull íslenskra stjórnmálamanna í dag – enda hvimleitt fyrirbæri. Nú er almenn sátt um að leita verði leiða til þess að draga úr vægi hennar í íslensku efnahagslífi til framtíðar. Lesa meira
Alþjóðlegi hamingjudagurinn

18.3.2013 Fréttir : Alþjóðlegi hamingjudagurinn 20. mars

Í júní 2012 samþykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að lýsa 20. mars ár hvert Alþjóðlega hamingjudaginn. Lesa meira
Dísa og Inga

18.3.2013 Pistlar og pólitík : Heilbrigðiskerfi fyrir alla

Síðustu fjögur árin hefur Vinstrihreyfingin - grænt framboð háð varnarbaráttu fyrir grunnstoðir samfélagsins. Þurft hefur að stoppa í 270 milljarða fjárlagagat og halda um leið á floti kerfum eins og heilbrigðiskerfi sem á árunum fyrir hrun höfðu lent í stöðugum niðurskurði. Lesa meira
kvennakorinn-thjodakvold-2012

15.3.2013 Fréttir : Kvennakór Hornafjarðar á faraldsfæti

Kvennakór Hornafjarðar hefur verið í mikilli uppsveiflu í vetur, kórinn er á leið til Ítalíu og hefur verið að safna fyrir ferðinni með hinum ýmsu uppákomum. Lesa meira
Þórbergur Þórðarson

15.3.2013 Hornafjarðarsöfn : Helsti stílsnillingur íslenskra bókmennta

Sunnudaginn 17. mars næstkomandi verður dagskrá í Þórbergssetri helguð 125. afmælisdegi Þórbergs Þórðarsonar.

Lesa meira
FAS

15.3.2013 Fréttir : Kynningar hjá FAS á námi í raun- og tæknigreinum

Í dag komu góðir gestir til FAS. Þetta voru þau Guðrún Sif Hilmarsdóttir frá Háskólanum í Reykjaví sem er í tölvunarfræði og Sveinn Finnsson sem stundar nám í tölvuverkfræði í Háskóla Íslands.

Lesa meira
Þórbergs maraþon

14.3.2013 Fréttir : Nemendur skólans taka þátt í Þórbergs-maraþoni

Í tilefni af 125 ár afmæli Þórbergs Þórðarsonar var haldið Þórbergs-maraþon á vegum Háskólasetursins og Menningarmiðstöðvarinnar.

Lesa meira
Afhending styrkja frá Sveitarfélaginu 2011

13.3.2013 Fréttir : Afhending styrkja og menningarverðlauna

Afhending styrkja Sveitarfélagins Hornafjarðar og Menningarverðlaun fyrir árið 2012 fer fram í Nýheimum miðvikudaginn 13. mars klukkan 17:10.

Lesa meira
Hafnartangi

12.3.2013 Fréttir : Vistfræðileiðangur FAS á Hafnartanga

Vistfræðileiðangur á Hafnartanga. Í morgun fóru nemendur í LÍF113 sem er vistfræðiáfangi í ferð á Hafnartanga. Ekki spillti fyrir að það var blíðskaparveður. Lesa meira
FAS_thorbergsmarathon

12.3.2013 Fréttir : Þóbergsmaraþon í Nýheimum

Þórbergsmaraþon í Nýheimum. Það hefur verið mannmargt í Nýheimum í dag. Tilefnið er maraþon til heiðurs Þórbergi Þórðarsyni en hann á 125 ára afmæli í dag. Lesa meira
skolahreystir-001

12.3.2013 Fréttir : Unnu hraðabrautina

Skólahreysti var haldin á Egilsstöðum s.l. mánudag og tók vaskur hópur nemenda úr Grunnskóla Hornafjarðar þátt í keppninni. Æfingar hafa staðið yfir í vetur undir styrkri stjórn Sindra Ragnarssonar.

Lesa meira

12.3.2013 Fréttir : Starf forstöðumanns Hornafjarðarsafna

Tíu umsóknir bárust í starf forstöðumanns Hornafjarðarsafna umsóknarfrestur rann út 4. mars sl.

Viðtöl hafa farið fram og mun bæjarráð taka ákvörðun um ráðningu í starfið á næsta fundi sínum

Lesa meira
Góuhóf 2013

12.3.2013 Fréttir : Góð stemming á Góuhófi í Öræfum

Hefð er fyrir því að halda Góuhóf í Öræfum fyrsta laugardag í mars, að þessu sinni var það 2.mars. Svo heppilega vildi til að veður og færð var eins og á sumardegi, það er alltaf ákveðinn áhættuþáttur.

Lesa meira
Dísa og Inga

11.3.2013 Pistlar og pólitík : Sjálfbærni og hnattræn hugsun

Umræða um fátækt í íslensku samfélagi er að vonum mikil eftir nokkurra ára kreppu. Fátækt er vissulega til hér á Íslandi og það gleymist stundum að hún er ekki sérstakur kreppugestur heldur var hún líka áberandi meðan þenslan var hvað mest og hin ímyndaða velmegun bóluára hægristjórnarinnar.

Lesa meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir

11.3.2013 Pistlar og pólitík : Lítil fyrirtæki stækka mest

Öll vitum við að ekkert verður til úr engu. Til þess að skapa verðmæti þá þurfum við atvinnu. Til þess að auka hagvöxt og byggja upp velferð þá þurfum við að auka fjárfestingar og framleiðni.

Lesa meira
Ernir

7.3.2013 Fréttir : Allt flug Ernis í athugun

Flugfélagið Ernir er með allt innanlandsflug sitt í athugun kl 11:15. Enn er víðast hvar mjög hvasst og því hefur verið ákveðið að bíða með athugun á flugi til 11:15. Lesa meira
Heppuskóli

7.3.2013 Fréttir : Starfskynningar í 10. bekk grunnskólans

Fimmtudaginn 23. febrúar sl. hófust starfskynningar hjá nemendum í 10. bekk sem verða einu sinni í viku það sem eftir er skólaársins.

Lesa meira
Veðrið á Höfn 12. janúar 2007 kl. 11:00

6.3.2013 Fréttir : Öllu innanlandsflugi Ernis aflýst miðvikudag

Flugfélagið Ernir hefur aflýst öllu flugi í dag. Fljúga átti til Vestmannaeyja, Bíldudals, Húsavíkur og Hafnar í Hornafirði en sökum vonsku veðurs hefur verið ákveðið að aflýsa öllu flugi í dag.

Lesa meira
Pall

6.3.2013 Pistlar og pólitík : Dyggðir stjórnmála

Stjórnmál, hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum? Það er von að margir velti því fyrir sér þessa dagana hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum eins og staðan á stjórnarheimilinu og hinu háa alþingi er um þessar mundir. Lesa meira
Skálmöld - Íslandstúr

6.3.2013 Hornafjarðarsöfn : Tónleikar með hljómsveitinni Skálmöld í kvöld

Hljómsveitin Skálmöld verður með tónleika í Sindrabæ í kvöld klukkan 21:00. Sveitin lagði af stað í Íslandstúr sem nefnist Myrkur, Kuldi, ís og snjór 2013, í lok febrúar og er nú þegar búin að spila á 6 stöðum um landið.

Lesa meira
Flugfélagið Ernir

6.3.2013 Fréttir : Allt flug liggur niðri vegna vonskuveðurs

Flugfélagið Ernir hefur ekki getað flogið innanlands í dag vegna veðurs. Búið er að aflýsa flugi á Húsavík og Bíldudal en athugað verður með flug á Vestmannaeyjar og hingað til Hafnar kl 12:15.

Lesa meira
Leikskóladagurinn

6.3.2013 Fréttir : Skiljum bílinn eftir heima í mars!

Nú í mars ætla bæði nemendur og starfsmenn í FAS að taka þátt í verkefninu Skiljum bílinn eftir heima! en þar er markmiðið að fá fólk til að minnka keyrsluna í bænum. Lesa meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir

5.3.2013 Fréttir : Hlakkar til að takast á við stóru verkefnin

Silja Dögg Gunnarsdóttir skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins hér í kjördæminu og mun því verða okkar þingmaður. Hún er úr Reykjanesbæ og býður sig í fyrsta sinn fram til Alþingis. Hún dvaldi í nokkra daga hér á Höfn og í Öræfum og við það tækifæri mæltum við okkur mót til að forvitnaðist aðeins um bakgrunn hennar og framtíðarsýn.

Lesa meira
Sigurvegarar á Suð-Austurlandi í Stóru upplestrarkeppninni 2013

4.3.2013 Fréttir : Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suð-Austurlandi í Hafnarkirkju. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Lesa meira
Sveinbjörg Zophoníasdóttir

4.3.2013 Sindra fréttir : Sveinbjörg vann gull í Finnlandi.

Sveinbjörg Zophoníasdóttir frjálsíþróttakonan vann til gullverðlauna á sterku fjölþrautarmóti í Finnalandi nú um helgina. Lesa meira
UMFI

4.3.2013 Fréttir :
Samningar vegna 16. Unglingalandsmóts UMFÍ undirritaðir á Hornafirði

16. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn í Hornafirði dagana 2.-4. ágúst í sumar. Lesa meira
2013-02-20-13.56.29-vef Grunnskóli Hornafjarðar

4.3.2013 Fréttir : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag 4.mars keppa  nemendur í 7. bekk Grunnskóla Djúpavogs, Grunnskólans í Hofgarði og Grunnskóla Hornafjarðar á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fer fram í Hafnarkirkju kl. 15

Lesa meira
FAS

1.3.2013 Fréttir : Nýjar áherslur í FAS

Áheyrnarprufur fyrir Grease. Undanfarin tvö ár hefur verið unnið að nýju skipulagi í FAS í samræmi við ný framhaldsskólalög og nýja aðalnámskrá.

Lesa meira
Smokkar

1.3.2013 Fréttir : Ástráður heimsækir FAS á mánudag

Ástráður er forvarnarstarf læknanema sem hefur verið haldið úti um árabil en hugmyndin að starfi þeirra kviknaði með þátttöku í alþjóðastarfi læknanema.

Lesa meira
pallbord

1.3.2013 Fréttir : Vel heppnuð orkuráðstefna

Vel heppnuð ráðstefna um orkumál var haldin á vegum Sveitarfélagsins Hornafjarðar 28. febrúar. Yfir 80 manns sóttu ráðstefnuna sem haldin var á Hótel Höfn.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)