Fréttir

Vorbodar

30.4.2013 Fréttir : Dimmitering nemenda FAS í dag

Útskrifarnemendur FAS eru að gera sér glaðan dag fyrir prófalestur. Þau hófu daginn snemma og hafa dimmiterað um allan bæ í dag. Þau hafa skemmt bæjarbúum með heimsóknum í hinar ýmsu stofnanir og fyrirtæki.

Lesa meira
itrottad6

30.4.2013 Fréttir : 7.G. duglegust í þrautabraut

Miðvikudaginn 24. apríl var haldin íþróttadagur fyir 7.–10. bekk grunnskólans. Settar voru upp fjórar stöðvar og voru þær í skólanum, íþróttahúsinu, Bárunni og sundlauginni.

Lesa meira
FAS_nyir_forsetar

27.4.2013 Fréttir : Nýir forsetar í FAS 

Dóra Björg og Ragnar Magnús - nýir forsetar í FAS.  Á síðasta vetrardag fóru fram kosningar til forseta í nemendafélagi FAS. Lesa meira
Kristín Hermannsdóttir

27.4.2013 Fréttir : Fyrirlestrar um staðbundið veðurfar á Suðausturlandi

Dagana 29. og 30. apríl mun Austurbrú standa fyrir erindum um staðbundið veðurfar á Suðausturlandi. Fyrirlesari er Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur, en hún hefur unnið sem veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands síðastliðin 12 ár. Lesa meira
Sigurður Ingi Jóhannsson

26.4.2013 Pistlar og pólitík : Af hverju Framsókn?

Á laugardag göngum við Íslendingar til Alþingiskosninga. Kosningarnar nú eru sennilega þær mikilvægustu í langan tíma ef ekki þær mikilvægustu.

Lesa meira
Krían

26.4.2013 Fréttir : Fyrsta krían er komin til Hafnar

Samkvæmt vef Félags fuglaáhugamanna hér á Hornafirði (fuglar.is) þá mætti fyrsta krían í Óslandið s.l. miðvikudag. Lesa meira
Silja Dögg Gunnarsdóttir

26.4.2013 Pistlar og pólitík : „Komin með ógeð af stjórnmálum...

...og stjórnmálamönnum sem standa aldrei við neitt sem þeir segja. Ég veit ekki hvort ég nenni einu sinni að kjósa.“

Lesa meira
IMG_0030

26.4.2013 Fréttir :  Vel heppnaður íbúafundur

Síðast liðinn mánudag stóð skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd í samvinnu við grasrótarhóp um heilsueflingu og forvarnir fyrir íbúafundi vegna endurskoðunar á stefnu sveitarfélagsins í þessum málaflokki. Mikil áhersla var lögð á að íbúar tækju þátt og kæmu skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri sem framlag inn í stefnuna

Lesa meira
bjorgunarskip_3

25.4.2013 Fréttir : Björgunarskipið Ingibjörg sótti veikan skipverja

Ingibjörg, björgunarskip SL hér á Höfn var þá kallað út og sótti það um kl. 16:00 veikan skipverja um borð í fiskiskip sem staðsett var um 10 sjómílur frá landi. Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

25.4.2013 Pistlar og pólitík : Uppbygging framundan í grunnþjónustu

Þegar ríkisstjórn jafnaðarmanna tók við eftir síðustu kosningar blasti við 216 milljarða fjárlagagat sem nauðsynlegt var að stoppa í. Það hefur nú tekist á fjórum árum. Farin var blönduð leið tekjuöflunar og niðurskurðar. Margar erfiðar og óvinsælar ákvarðanir varð ríkisstjórnin að taka á þessum tíma. Lesa meira
5 efstu á xD suður

25.4.2013 Pistlar og pólitík : Við viljum vinna fyrir Suðurkjördæmi

Kæru íbúar í Suðurkjördæmi. Síðustu vikur hafa verið afar ánægjulegar og fróðlegar fyrir okkur frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Lesa meira
Steinarr og Arndis

23.4.2013 Pistlar og pólitík : Hálfnað er verk

Skýrustu valkokstirnir í komandi kosningum eru Vinstri hreyfingin grænt framboð og Sjálfstæðisflokkurinn. Kjósendur vita hvar þeir hafa þessa flokka en miðjuflokkarnir geta gert nánast hvað sem þeim sýnist eftir kosningar.

Lesa meira
Steinarr Bjarni Gudmundsson

23.4.2013 Pistlar og pólitík : Kvenfrelsi og jafnrétti – gegn mismunun og ofbeldi

Vinstri hreyfingin – grænt framboð er samstarfsvettvangur og baráttutæki þeirra, sem vilja útrýma kynjamisrétti og tryggja jafnrétti, kvenfrelsi og aukinn jöfnuð í samfélaginu. Lesa meira
FAS Forsetar

22.4.2013 Fréttir : Forsetakosningar í FAS

Fráfarandi forsetar nemendafélags FAS. Þessa vikuna er mikil kosningavika í FAS en fyrir dyrum standa kosningar til forseta nemendafélagsins. Nú eru hvorki fleiri né færri en fjórir einstaklingar í framboði, eða þrír piltar og ein stúlka Lesa meira
Arndís Soffía Sigurðardóttir

22.4.2013 Pistlar og pólitík : Skýrir valkostir

Á laugardaginn stendur valið milli skýrra valkosta. Við getum valið okkur fulltrúa til starfa á Alþingi sem við teljum muna vinna heiðarlega og í þágu fólksins í landinu. Einstaklinga sem við treystum til að vinna af dugnaði og réttsýni. Fólk sem hefur kjark til að takast á við kerfið og spillingu. Lesa meira
Sigurður Ingi og Gunnar Bragi

20.4.2013 Pistlar og pólitík : Ljós í fjós

Á undanförnum mánuðum höfum við Framsóknarmenn verið að skoða hvernig grunnþjónusta um allt land verði tryggð m.a afhendingaröryggi raforku og fjarskipti. Þar er mikið verk að vinna.

Lesa meira
Íbúaþing 2011

19.4.2013 Fréttir : Íbúafundur um heilsueflingu og forvarnir í Nýheimum

Íbúar eru hvattir til að mæta á íbúafund mánudaginn 22. apríl n.k. þá stendur skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd í samvinnu við grasrótarhóp um heilsueflingu og forvarnir fyrir íbúafundi vegna endurskoðunar á forvarnarstefnu sveitarfélagsins. Mikilvægt er að sjónarmið hagsmunaaðila sem og íbúa almennt  komi fram í stefnumótuninni. Lesa meira
4. bekkur

18.4.2013 Fréttir : Börn hjálpa börnum

Nemendur í 4.H tóku þátt í söfnuninni „Börn hjálpa börnum“ núna í apríl.  Söfnunin er á vegum ABC barnahjálpar og rennur söfnunarféð til bágstaddra barna í þróunarlöndunum.

Lesa meira
Fuglaskoðun

18.4.2013 Fréttir : Vinir skoða fugla

Miðvikudaginn 17 apríl fóru vinabekkirnir 2. S, 7. R og 7. G í fuglaskoðunarferð í Óslandið ásamt kennurum sínum. Veður var með eindæmum gott og margir fuglar á flugi.

Lesa meira

18.4.2013 Fréttir : Stefnumót matvælaframleiðenda við hótel- og veitingaaðila í Nýheimum 24.apríl kl.15:00

Miðvikudaginn 24.apríl verður stefnumót matvælaframleiðenda við hótel- og veitingaaðila haldið í Nýheimum. Matvælaframleiðendur á svæðinu munu kynna vörur sínar fyrir hótel- og veitingaaðilum. Lesa meira
Landlaeknir

18.4.2013 Fréttir HSSA : Landlæknir í heimsókn

Landlæknir, Geir Gunnlaugsson og þrír aðrir starfsmenn embættisins voru í heimsókn hjá HSSA í gær 17. apríl. þau funduðu með stjórnendum og starfsfólki stofnunarinnar, kynntu Embætti landlæknis og kynntu sér starfsemi HSSA.

Lesa meira
IMG_0019

18.4.2013 Fréttir : Vortónleikar Samkórsins í kvöld kl. 20:00

Samkór Hornafjarðar heldur vortónleika sína í kvöld fimmtudag kl.20:00 í Hafnarkirkju.

Flutt verða ný og gömul lög sem kórinn hefur æft í vetur.

Miðaverð 1.500

Lesa meira
Inga Sigrún Atladóttir

18.4.2013 Pistlar og pólitík : Öflug ferðaþjónusta í Suðurkjördæmi

Ferðaþjónusta er sá atvinnuvegur sem vex hraðast hér á landi og skiptir verulegu máli fyrir allt Suðurkjördæmið. Langflestir erlendu ferðamannanna koma til landsins um Keflavíkurflugvöll. Lesa meira
Þú í útivist

18.4.2013 Fréttir : Þú í útivist í apríl!

FAS stendur fyrir skemmtilegu átaki í aprílmánuði en það kallast Þú í útivist! Nemendur og starfsmenn eru hvattir til þess að stunda útivist af einhverju tagi og taka myndir af sér. Lesa meira
2. bekkur S

16.4.2013 Fréttir : Bréf til bæjarráðs og bæjarstjóra frá 2.S

Í vetur hafa börnin í 2. S verið í umferðarfræðslu í skólanum. Umferðarfræðslan byggist að miklu leyti á verkefnavinnu, umræðum og æfingum. Við höfum einnig fengið lögregluna í heimsókn til okkar.

Lesa meira
Sandra Rán Ásgrímsdóttir

16.4.2013 Pistlar og pólitík : Leiðinlegasti sjónvarpsþáttur landsins?

Þegar ég sagði vinum mínum frá því að ég ætlaði í framboð þá urðu flestir mjög hissa og margir næstum hreyttu út úr sér „Hvernig nennir þú þessu, veistu hvað pólitík er leiðinleg?“. 

Lesa meira
Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

16.4.2013 Fréttir : Kjörskrá

Kjörskrá Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013, hefur verið lögð fram.

Lesa meira
Þórdís og Kolbrún

16.4.2013 Fréttir : Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppni framhaldsskólanna 2013 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri 19. og 20. apríl. Lesa meira
Nám til framtíðar

15.4.2013 Fréttir : Ný aðalnámskrá FAS og nýr upplýsingavefur

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land Lesa meira
Óvissuferð sumar 2012-5

15.4.2013 Fréttir : Fræðslufyrirlestur um heilsu og vellíðan

Stuttur fræðslufyrirlestur um „Heilsu og vellíðan“ verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl kl. 17:30 í Nýheimum.

Lesa meira
xD_Hofn

15.4.2013 Pistlar og pólitík : Opinn fundur á Kaffi Horninu í hádeginu í dag

Í hádeginu í dag, mánudaginn 15. apríl, verður opinn fundur á Kaffi Horninu þar sem frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fara yfir kosningaáherslur flokksins og eiga samtal við Hornfirðinga. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Lesa meira
skidi

12.4.2013 Fréttir : Gaman í Oddsskarði

Nemendur í 8. bekk skelltu sér í skíðaferð í Oddsskarð á dögunum. Lagt var í hann á mánudagsmorgni og brunað beint í Oddsskarð þar sem skíðað var fram eftir degi.

Lesa meira
Oddný G. Harðardóttir

12.4.2013 Pistlar og pólitík : Réttlátara og betra almannatryggingakerfi

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, lagði fram á síðasta þingi nýtt frumvarp um almannatryggingar. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. Einnig munu greiðslur almannatrygginga til ellilífeyrisþega hækka í kjölfar breytinganna. Lesa meira
Sigurður Ingi

11.4.2013 Pistlar og pólitík : Opnun kosningaskrifstofu laugardaginn 13. apríl

Nú þegar dregur nær kjördegi er farið að færast líf og fjör í kosningabaráttuna og frambjóðendur á faraldsfæti.

Lesa meira
Unnur Brá Konrádsdóttir

11.4.2013 Pistlar og pólitík : Öryggi, stöðugleiki og störf

Ég trúi því að framtíð Íslands sé björt. Við eigum miklar auðlindir sem okkur ber að nýta skynsamlega með það að markmiði að auka lífskjör allra landsmanna. Öflugt atvinnulíf, aukin fjárfesting og hagvöxtur er grundvöllur þess að efnahagur landsins nái sér á strik og stöðugleiki náist að nýju. Lesa meira
Sigursveinn Þórðarson

11.4.2013 Pistlar og pólitík : Gefum frösunum frí

Líklega myndu fáir stjórnarmenn í fyrirtækjum verða uppnumdir af fyrirætlunum framkvæmdastjóra sem legði aðeins fram óljósar hugmyndir um það hvað skyldi gera á næsta rekstrarári.

Lesa meira
FAS

10.4.2013 Fréttir : Verðlaun fyrir að ganga í skólann 

Í marsmánuði stóð heilsueflandi framhaldsskólinn FAS fyrir átakinu Skiljum bílinn eftir heima! Nemendur og starfsfólk skólans voru hvött til þess að skilja bílinn eftir heima og mæta hjólandi eða gangandi til skóla/vinnu. Lesa meira
Opnun kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar

10.4.2013 Pistlar og pólitík : Opnun kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Höfn

Alþingiskosningar fara fram þann 27. apríl nk. Samfylkingin í Suðurkjördæmi reið á vaðið hér á Hornafirði og opnaði kosningaskrifstofu á Víkurbraut 4 laugardaginn 6. apríl.

Lesa meira
Oddskarð 4. og 5. apríl 2013

9.4.2013 Fréttir : Myndir úr skíðaferð 6. bekkjar í Oddskarð

Í síðustu viku fór 6. bekkur í skíðaferð í Oddskarð. Lagt var snemma af stað á fimmtudagsmorguninn og komið á áfangastað um hádegi.

Lesa meira
Grease á Höfn

8.4.2013 Fréttir : Grease á Höfn 

Eins og mörgum Hornfirðingum er nú kunnugt um er unnið að uppsetningu Grease. Leikfélag Hornafjarðar og Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu standa að sýningunni í samstarfi við Tónskóla Hornafjarðar. Leikstjóri er Stefán Sturla Sigurjónsson.

Lesa meira
Pall-Valur-Bjornsson

8.4.2013 Pistlar og pólitík : Ný pólitík eða gömul?

Eitt af því sem fékk mig til þess að gefa mig að stjórnmálum var þetta ákall sem maður heyrði óma um alla daga um breytt stjórnmál. Allsstaðar hvar sem maður kom voru allir að tala um hversu ömurleg stjórnmálamenningin væri hér á landi.

Lesa meira
Gudlaug-E.-Finnsdottir

8.4.2013 Pistlar og pólitík : Er svarthvíta hetjan til?

Nú eru kosningar á næsta leyti og eiga mjög margir eftir að gera upp hug sinn á því við hvaða bókstaf skuli merkja við á kjördag, nóg er nú úrvalið. Misjafnt er hvaða málefni brenna á fólki.

Lesa meira
Framsokn_frett

6.4.2013 Pistlar og pólitík : Opnir fundir á Höfn og í Öræfum

Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, þau  Sigurður Ingi Jóhannsson,  alþingismaður, Silja Dögg Gunnarsdóttir, sem skipar  2. sæti og Páll Jóhann Pálsson, frambjóðandi  í 3 sæti,  verða með opna fundi sem hér segir: Hótel Höfn mánudagskvölið 8. apríl kl. 20:00, Hofgarði, Öræfum þriðjudaginn 9. apríl kl. 17:00 Lesa meira
Mynd7

5.4.2013 Fréttir : Sterk fjárhagsleg staða Sveitarfélagsins Hornafjarðar


Bæjarstjórn  Hornafjarðar tók ársreikning fyrir árið 2012 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 4. apríl. Rekstrarhagnaður samstæðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2012 skv. rekstrarreikningi nam 176 m.kr. og handbært fé frá rekstri skv. sjóðsstreymisyfirlit nam 196,3 m.kr.

Lesa meira
Samfylkingin 6 efstu

4.4.2013 Pistlar og pólitík : Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu

Það styttist í alþingiskosningar. Samfylkingin í Suðurkjördæmi opnar kosningaskrifstofu á Hornafirði á Víkurbraut 4. Formleg opnun kosningaskrifstofunnar verður á morgun, laugardaginn 6. apríl kl. 15:00.

Lesa meira
FAS_nejra

4.4.2013 Fréttir : Tilbreyting í tungumálanámi í FAS

Nejra og Snorri búa til auglýsingu. Tungumálanám er ekki bara málfræði og bókmenntir. Nemendur í Ensku 603 hafa undanfarið verið að læra um hagnýt málvísindi og textagreiningu.

Lesa meira
Vettvangshjálp í óbyggðum

3.4.2013 Fréttir : Vettvangshjálp í óbyggðum

Dagana 20.-27. mars var haldið á Hornafirði námskeiðið Vettvangshjálp í óbyggðum sem fjallamennskunemendur í FAS og félagsmenn í slysavarnafélaginu Landsbjörgu sóttu. Lesa meira
Útskriftarferð 2009

3.4.2013 Fréttir : Meðal lægstu - leikskólagjöld í Sveitarfélaginu Hornafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám og fæði hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. Leikskólagjöld í Sveitarfélaginu Hornafirði eru með þeim lægstu sem gerast á landinu eða 27.177 kr. fyrir átta tíma vistun með fæði. Þá er sveitarfélagið einnig með lægsta gjald fyrir forgangshópa eða 21.785 kr.

Lesa meira
Eyrún Axelsdóttir - Veggurinn minn

2.4.2013 Hornafjarðarsöfn : Veggurinn minn

Verkið heitir Samtal og er málað 2012. Verkið er hluti af stórri seríu og var hluti af sýningu sem haldin var í desember 2012 sem hét „Á besta aldri“.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)