Fréttir

Kjörskrá

16.4.2013 Fréttir

Öræfajökull og Jökulsárlón með merki Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Kjörskrá Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013, hefur verið lögð fram. Kjörskráin er til sýnis í Ráðhúsi Hornafjarðar Hafnarbraut 27. Höfn til og með föstudagsins 26. apríl á almennum skrifstofutíma.

Kjörskráin miðast við þjóðskrá 23. mars 2013. Athugasemdir við kjörskrá skulu berast til bæjarstjórnar Hornafjarðar Hafnarbraut 27 Höfn. Kjósendum er einnig bent á kosningavef Innanríkisráðuneytisins. http://www.kosning.is

 

F.h. bæjarstórnar Hjalti Þór Vignisson

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)