Fréttir

Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi

20.6.2013 Fréttir

Baejarstjorn-juni-2013

Síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarleyfi er í Ráðhúsi Hornafjarðar í dag 20. júní kl. 16:00.
Bæjarstjórn kemur aftur saman í ágúst og mun þá hefja síðasta starfsárið á kjörtímabilinu.
Tveir bæjarfulltrúar hafa sagt störfum lausum á síðustu misserum en það eru Árni Rúnar Þorvaldsson og Guðrún Ása Jóhannsdóttir í stað þeirra hafa tekið sæti Guðrún Ingimundardóttir og Valdemar Einarsson.


Sveitarfélagið þakkar þeim Árna og Guðrúnu samstarfið og býður jafnframt Guðrúnu og Valdemar velkomin til starfa.


BB

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)