Fréttir

Þjónustufulltrúi og gjaldkeri í Ráðhúsi

20.8.2013 Fréttir

Starfsmannabreytingar eru þessa dagana í Ráðhúsi Hornafjarðar. Linda Hermannsdóttir er komin til starfa í stöðu þjónustufulltrúa en hún mun starfa í afgreiðslu Ráðhús  taka á móti erindum, reikningum og starfa í skjalvinnslu sveitarfélagsins.

Hrafnhildur Magnúsdóttir er tekin við starfi gjaldkera sveitarfélagsins en hún hefur umsjón með reikningagerð fyrir sveitarfélagið og HSSA ásamt innheimtu reikninga og eftirfylgni innheimtu. Einnig umsjón með greiðslu húsaleigubóta. Eru þær boðnar velkomnar til nýrra starfa en jafnframt er Lúcíu Óskarsdóttur þakkað fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins sem fráfarandi gjaldkeri.

 

 

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)