Fréttir

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

18.11.2013 Fréttir

Norðurljós 29.10.03 g  | ©ebe

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

Opnir kynningarfundir um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar og stofnana þess fyrir árin 2014-2017

Fundirnir eru haldnir á eftirfarandi stöðum

19. nóvember á Hótel Smyrlabjörgum kl. 12:00

21. nóvember á Hótel Höfn kl. 12:00

Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri mun kynna fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Fundirnir eru öllum opnir.

Súpa, brauð og kaffi.

 

Ásgerður K. Gylfadóttir

Bæjarstjóri

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)