Fréttir

Jólakveðja úr ráðhúsi Hornafjarðar

19.12.2013 Fréttir

Jólakveðja

Sendum íbúum, starfsfólki og landsmönnum öllum, bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Í stað þess að senda út jólakort frá Sveitarfélaginu Hornafirði verður Samfélagssjóður Hornafjarðar styrktur

Samfélagsjóðurinn er stofnaður af félagasamtökum á Hornafirði fyrir einstaklinga og fjölskyldur í fjárhagserfiðleikum.

Fyrir hönd bæjarstjórnar og starfsfólks.

Ásgerður K. Gylfadóttir

Bæjarstjóri


Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)