Fréttir

Umhverfisviðurkenning 2014

22.8.2014 Fréttir

Garðyrkja

Óskað er eftir tillögum um umhverfisviðurkenningu 2014 frá íbúum sveitarfélagsins.

Viðurkenning er veitt i þrem flokkum og þurfa þeir aðilar sem tilnefndir eru að skara framúr eða verið til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Flokkarnir eru:

·         Garðar/lóðir í þéttbýli

·         Lögbýli

·         Fyrirtæki eða stofnun /lóðir

Tekið er við tilnefningum á netfagnið tomasellert@hornafjordur.is

Einnig má hafa samband við umhverfistjóra sveitarfélagsins Tómas Ellert Tómasson í síma 470 8003.

Tilnefningar þurfa að berast fyrir 29. ágúst.

Umhverfis-og skipulagsnefnd Hornafjarðar

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)