Fréttir

Laus staða flokkstjóra í vinnuskóla og umsjónarmanns skólagarða

30.4.2015 Fréttir

Vegna forfalla vantar einn flokksstjóra í Vinnuskóla sveitarfélagsins, starfið er fjölbreytt þar sem flokkstjórar leiðbeina ungmennum við hirðingu og ýmis önnur störf.

Einnig er auglýst eftir umsjónarmanni skólagarða í sumar, viðkomandi getur verið í hálfu starfi sé þess óskað.

Áhugasamir sendi póst á svafamjoll@hornafjordur.is eða hringi í síma 847-8883

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)