Fréttir

29.7.2015 Fréttir : Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki

Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki.

Helstu störf sem auglýst eru: skipulagsstjóri, verkefnastjóri heimaþjónustudeild, húsvörður, ljósmóðir, skjúkraliðar, heimaþjónustudeild almennt starfsfólk og leikskólakennarar

Lesa meira

27.7.2015 Fréttir : Tónleikar á Ólafsmessu

Hinir árlegu tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju  haldnir í tilefni af Ólafsmessu að sumri  verða miðvikudagskvöldið 29.júlí næstkomandi og hefjast kl 20:00.

Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður sækir Suðursveit heim......

Lesa meira

21.7.2015 Fréttir : "Sem kynda ofninn" - Síðustu sýningardagar

Sýningin "Sem kynda ofninn" inniheldur verk fimm lista- og handverkskvenna frá Hornafirði og var einn liður í afmælishátíð er haldin var vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna á Íslandi.

Síðasti sýningardagur 24.júlí, Svavarssafn
Lesa meira

21.7.2015 Fréttir : Tilkynning um lokun afgreiðslu Ráðhússins

Ráðhúsið verður lokað frá og með 31. júlí til og með 7. ágúst.

Lesa meira

17.7.2015 Fréttir HSSA : Starfsfólk óskast!

Má bjóða þér vinnu við umönnun á skemmtilegum og líflegum vinnustað þar sem unnið samkvæmt hugmyndarfræði Lev & bo? Í því felst að lögð er áhersla á sjálfstæði íbúa og notalegan heimilisbrag. Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Um er að ræða vaktavinnu sem býður uppá sveigjanleika í starfshlutfalli og vinnutíma.

Hvetjum sjúkraliða, konur, karlar, strákar og stelpur 18 ára og eldri til að sækja um! 

Lesa meira

14.7.2015 Fréttir : Lausar lóðir

Bæjarstjórn samþykkti að fella niður gatnagerðargjöld, lóðarhafar fá lóðirnar endurgjaldslaust. Þær lóðir sem eru lausar á Höfn eru merktar inn á mynd sem er hér með fréttinni.

Lesa meira

10.7.2015 Fréttir : Barnastarf Hornafjarðarsafna myndasöfn

Myndir úr barnastarfsferðum Hornafjarðasafna er hægt að finna á slóðinni: http://hornafjardarsofn.is/myndirogmannlif/

7.7.2015 Fréttir : Auglýsing um starf sérfræðings hjá Matís

Matís víll ráða öflugan markaðsdrifinn sérfræðing til starfa.

Lesa meira

7.7.2015 Fréttir : Sýningin "Upphaf & Endir" opnar í Mjólkurstöðinni

MJÓLKURSTÖÐIN/SÝNING H.PÁLMASON
SUMAR 2015

“Upphaf og endir” fjallar um uppruna okkar og tímann, dag og nótt, myrkrið og ljósið, árstíðirnar, veðráttuna, flóð og fjöru, hafið og landið.


Lesa meira

6.7.2015 Fréttir : Barnastarf Hornafjarðasafna, ferð að Horni 

Á morgun þriðjudaginn 7.júlí kl: 13:00  förum við að Horni, skoðum fjöruna og Víkingabæinn, gott er að muna eftir handklæði.

Skráning í síma 4708050 og á bókasafninu
Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)