Fréttir

31.8.2015 Fréttir : Þjóðbúningakynning í Nýheimum

Annríki – Þjóðbúningar og skart mun standa fyrir þjóðbúningakynningu í Nýheimum á Höfn, laugardaginn 5.september kl. 13:00-16:00.


Lesa meira

31.8.2015 Fréttir : Pókerklúbburinn auglýsir undamót Íslandskeppninar

Pókerklúbbur Hornafjarðar heldur undanmót fyrir Íslandsmótið í Póker þann 19. september n.k

Þátttaka á mótið kostar 3.500 kr. og geta þeir sem hefja leik en detta út keypt sig aftur inn í mótið eins oft og þeir vilja.

Lesa meira

31.8.2015 Umhverfisfréttir : Reglur um greiðslur fyrir refa- og minkaveiðar

Reglur um refa- og minkaveiði innan sýslumarka Austur-Skaftafellssýslu í heild sinni má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins: www.hornafjordur.is/reglurogsamþykktir /stjornsysla

Í reglunum kemur skýrt fram að veiðimenn eru ráðnir af sveitarfélaginu og einungis ráðnum veiðimönnum er greitt fyrir veiðar á grenjatímabilinu.

Lesa meira

28.8.2015 Fréttir : Nýnemadagur í FAS

Síðustu ár hefur verið unnið markvisst af því í FAS að breyta móttöku nýrra nemenda. Í ár má segja að lokaskrefið hafi verið stigið og það sem áður kallaðist busavígsla heitir nú nýnemadagur. Lesa meira

28.8.2015 Fréttir : Fyrsti skóladagurinn

Þá hafa fyrstu bekkingar lokið fyrstu skóladögunum og ekki annað að heyra en að þeim lítist bara vel á og séu bjartsýn á framhaldið. Þeir voru alveg til í að sitja fyrir á mynd og létu líka fylgja með smá "superman" takta. Skólafærninámskeiðið fyrir foreldra barna í 1. bekk verður  mánudaginn 31. ágúst kl 20:00 í Hafnarskóla.

Lesa meira

28.8.2015 Fréttir : Gott að koma aftur í skólann

Það var ekki annað að sjá en nemendur væru ánægðir að hittast aftur í skólanum að loknu sumarleyfi  enda margir að hitta góða vini aftur eftir langa fjarveru.

Lesa meira

27.8.2015 Fréttir HSSA : Ársskýrsla HSU Hornafirði 2014

Árið 2014 var viðburðaríkt í starfsemi heilbrigðisstofnunarinnar. Það sem stendur hæst er sameining heilbrigðisstofnana þann 1.október 2014. Við sameiningu breyttist nafn stofnunarinnar úr Heilbrigðisstofnun Suðausturlands í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði.Lesa meira
Garðyrkja

27.8.2015 Umhverfisfréttir : Umhverfisverðlaun 2015

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi

Lesa meira

27.8.2015 Fréttir : Fjallanám – eitthvað fyrir þig?

Á síðasta vetri var nám í fjallamennsku endurskipulagt. Nú er ekki lengur miðað við lágmarksaldur 18 ár og því geta nemendur jafnvel á fyrsta ári verið með. Náminu er skipt í fjóra námsþætti og fer námið nær eingöngu fram utan skólans Lesa meira

27.8.2015 Umhverfisfréttir : Áræðanleg umhverfismerki

Það getur verið erfitt að rata í umhverfismerkjafrumskóginum þar sem finna má mörg merki sem eru jafn ólík og þau eru mörg. Engu að síður eru hin áreiðanlegu og altæku umhverfismerki ekki mörg og er auðvelt að leggja þau á minnið

Lesa meira

27.8.2015 Fréttir : Raunfærnimat - leikskólaliða,-félagsliða-og hestabraut

Kynningafundur um raunfærnimat fyrir leikskólaliða, félagsliða og hestabraut

Lesa meira

26.8.2015 Fréttir : Könnun um notkun matarsmiðjunnar á Höfn

Þann 20. maí síðastliðinn var haldinn matvæladagurinn „Heima er best – tækifæri í framleiðslu matar“ á Hólmi á Mýrum. Í kjölfarið var ákveðið að kanna notkun matarsmiðjunnar á Höfn og þeim stuðningi sem er í boði fyrir frumkvöðla og aðila á svæðinu. Lesa meira

26.8.2015 Fréttir : Kynningafundur um deiliskipulagið að Hofi

Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi Hofi verður haldinn fimmtudaginn 03. september kl. 12:00 í fundarsal 3. hæð í Ráðhúsi

Lesa meira

25.8.2015 Fréttir : Stjúpfjölskyldur

Stjúpfjölskyldur þar sem annar eða báðir aðilar sem til hennar stofna eiga barn/börn úr öðrum samböndum, eru algengar hér á landi. Rannsóknir benda til að þær eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir margbreytileika þeirra.

Lesa meira

21.8.2015 Fréttir : Skólasetning í dag

Klukkan tíu í morgun hófst skólastarf haustannarinnar í FAS formlega þegar skólinn var settur. Eftir stutt innlegg frá skólameistara var félagslíf nemenda kynnt og nemendur hvattir til að velja sig í hópa

Lesa meira

21.8.2015 Fréttir : Frá Tónskóla A-Skaft

Síðasti umsóknardagur fyrir skólaárið 2015-2016 er þriðjud. 25. ágúst.
UMSÓKN.  Skrifstofa skólans verður opin mánudaginn 24. ág. kl. 12.00 – 16.00 og þriðjudaginn 25. ág. kl. 10.00-13.00 fyrir þá  sem vantar nánari upplýsingar. Lesa meira

21.8.2015 Fréttir : Spennandi störf hjá sveitarfélaginu

Spennandi störf hjá sveitarfélaginu - skipulagsfulltrúi - lósmóðir - leikskólakennarar - hjúkrunarfræðingur - sjúkraliðar - aðhlynning og starfsfólk á leikskóla

Lesa meira

18.8.2015 Fréttir : Íslandsstofa á Austurlandi

Björn H. Reynisson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, verður staddur á Austurlandi 3.-4. september n.k. Hann býður upp á viðtöl við fyrirtæki í útflutningi og aðra sem hyggja á útflutning á vöru eða þjónustu. Hér gefst tækifæri til að ræða

Lesa meira

14.8.2015 Fréttir : Bæjarstjórn bókar um styrkjaúthlutun SASS

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar fjallaði um úthlutanir úr uppbyggingarsjóð SASS á fundi nr. 217 þann 13. ágúst síðastliðinn. Í umfjöllun sinni um málið á fundinum kom meðal annars fram að mikilvægt er að styðja við rannsókna- og greiningarverkefni

Lesa meira

14.8.2015 Fréttir : Umsóknir um húsaleigubætur

Minnt er á að umsóknarfrestur vegna húsaleigubóta er fyrir 16. hvers mánaðar skv. lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997. Berist umsókn síðar er ekki greitt út vegna þess mánaðar. Sótt er um húsaleigubætur á íbúagátt sveitarfélagsins https://ibuagatt.hornafjordur.is

Lesa meira

12.8.2015 Fréttir : Sýning um 100 ára sögu kvenréttindabaráttu á Ísland í Ráðhúsinu

Í tilefni að því að í ár eru liðin 100 ár frá því konur á Íslandi fengu kosningarrétt ákvað Kvenréttindafélag Íslands að setja upp sýningu til heiðurs þeim merka viðburði sem skildi ferðast um landið milli 12 sveitarfélaga.

Lesa meira

11.8.2015 Umhverfisfréttir : 2015 : Ár jarðvegsins

Jarðvegur er skilgreindur sem efsta lagið á jarðskorpunni. Hann er undirstaða í velgengni plantna og þar með dýra. Jarðvegur er því afar mikilvægur, þó fær hann ekki alltaf þá athygli sem hann á skilið. Sameinuðu þjóðirnar útnefndu árið 2015 sem ár jarðvegs, einmitt til  að vekja athygli á mikilvægi hans og þeim ógnum sem steðja að jarðvegi í heiminum.

Lesa meira

10.8.2015 Fréttir : Austfjarðartröllið á Höfn

Kraftakeppnin Austfjarðartröllið mun standa yfir dagana 13. - 15. ágúst og munu keppendur byrja keppni sína á Höfn við Skinney Þinganes fimmtudaginn 13. ágúst kl. 13:00.

Lesa meira

7.8.2015 Fréttir : Sýning í ráðhúsi Hornafjarðar um kvenréttindabaráttuna í 100 ár

Mánudaginn 10. ágúst kl 12.00 munum við á Hornafjarðarsöfnum opna formlega sýninguna Kvenréttindabaráttan í 100 ár ! En um farandsýningu er að ræða á vegum Kvenréttindafélags Íslands. Opnunin verður í ráðhúsi Hornafjarðar og mun sýningin standa út ágústmánuð. Við hvetjum allta til þess að mæta. 

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)