Fréttir

Föstudagshádegi í Nýheimum

22.janúar kl. 12:20

19.1.2016 Fréttir

Nýr starfsmaður Fræðslunetsins - símenntun á Suðurlandi, Eyrún Unnur Guðmundsdóttir, kynnir þjónustu stofnunarinnar og námsvísi vormisseris í Föstudagshádegi í Nýheimum kl.12:20.
Þá verða sýnd nokkur vel valin myndbönd og hitað upp fyrir Þorrablótið.
Heitur matur í kaffiteríunni á sanngjörnu verði og kaffi á boðstólum.

Allir velkomnir!
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)